Varar við því að borgarastyrjöld kunni að hefjast á ný Andri Eysteinsson skrifar 20. október 2019 22:15 Riek Machar (v) og Salva Kiir (h) við undirritun friðarsamnings árið 2018. Getty/Anadolu Agency Á þeim átta árum sem liðin eru frá því að Suður-Súdan var veitt sjálfstæði frá Súdan hefur borgarastyrjöld lengst af geisað í landinu. Átök hafa geisað síðan árið 2013 en í lok október 2018 var samið um vopnahlé. Leiðtogi stjórnarandstöðuhreyfingarinnar í ríkinu Riek Machar hefur nú varað stjórnvöld við því að átök gætu hafist að nýju taki ný ríkisstjórn við fyrir 12. nóvember næstkomandi. Hefur Machar óskað eftir því að myndun nýrrar stjórnar verði frestað. AP greinir frá. Í samningnum sem gerður var í fyrra er gert ráð fyrir því að Machar og forsetinn Salva Kiir deili völdum í landinu. Tilraunir til að skipta með þeim völdum voru gerðar árið 2016 með þeim afleiðingum að átök blossuðu upp og Machar neyddist til að flýja land. „Ef við myndum ríkisstjórn þá mun vopnahléið leysast upp,“ sagði Machar við fulltrúa Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna sem fundað hafa með Machar og Salva Kiir með það að markmiði að binda enda á átökin í landinu. Machar sem nú býr í höfuðborg nágrannaríkisins Súdan, kveðst ekki vilja snúa aftur til heimalandsins þar sem að öryggi hans er ekki tryggt. Krefst hann þess að valdaskiptunum verði frestað um þrjá mánuði á meðan að hersveitir eru þjálfaðar til þess að tryggja öryggi hans frá andstæðingum sínum. Suður-Súdan Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Á þeim átta árum sem liðin eru frá því að Suður-Súdan var veitt sjálfstæði frá Súdan hefur borgarastyrjöld lengst af geisað í landinu. Átök hafa geisað síðan árið 2013 en í lok október 2018 var samið um vopnahlé. Leiðtogi stjórnarandstöðuhreyfingarinnar í ríkinu Riek Machar hefur nú varað stjórnvöld við því að átök gætu hafist að nýju taki ný ríkisstjórn við fyrir 12. nóvember næstkomandi. Hefur Machar óskað eftir því að myndun nýrrar stjórnar verði frestað. AP greinir frá. Í samningnum sem gerður var í fyrra er gert ráð fyrir því að Machar og forsetinn Salva Kiir deili völdum í landinu. Tilraunir til að skipta með þeim völdum voru gerðar árið 2016 með þeim afleiðingum að átök blossuðu upp og Machar neyddist til að flýja land. „Ef við myndum ríkisstjórn þá mun vopnahléið leysast upp,“ sagði Machar við fulltrúa Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna sem fundað hafa með Machar og Salva Kiir með það að markmiði að binda enda á átökin í landinu. Machar sem nú býr í höfuðborg nágrannaríkisins Súdan, kveðst ekki vilja snúa aftur til heimalandsins þar sem að öryggi hans er ekki tryggt. Krefst hann þess að valdaskiptunum verði frestað um þrjá mánuði á meðan að hersveitir eru þjálfaðar til þess að tryggja öryggi hans frá andstæðingum sínum.
Suður-Súdan Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira