Boeing ekki lengur stærstir á markaðnum Gígja Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2019 17:54 Flugvélaframleiðandinn Boeing sem hefur verið stærsti framleiðandinn á flugvélamarkaðnum síðastliðin átta ár hafa nú lútið í lægra haldi fyrir samkeppnisaðilanum Airbus sem hafa verið næst stærstir síðast liðin ár. Reauters greina frá þessu. Airbus afhenti alls 389 þotur á fyrri helming ársins 2019 og jók söluna um 28% frá því í fyrra. Í yfirlýsingu frá stjórnendum Boeing afhenti fyrirtækið um 37% færri vélar frá því á sama tíma í fyrra og seldi framleiðandinn 239 vélar. Þetta stafar af kyrrsetningu 737 MAX þota í kjölfar galla sem er varð til þess að tvær flugvélar hröpuðu. Sú fyrri í yfir Indónesíu í október síðastliðnum og síðari yfir Eþíópíu. Alls létust 346 í slysunum. Þoturnar voru kyrrsettar eftir síðara slysið og hafa framleiðendur unnið að úrbótum Annar galli fannst hins vegar í stýrikerfi MAX vélanna í síðasta mánuði sem hefur þau áhrif að þoturnar verði áfram kyrrsettar um allan heim og gerir framleiðandinn ráð fyrir því að í fyrsta lagi verði hægt að afhenda þær í lok september. Í síðasta mánuði undirritaði hins vegar eigandi British-Airways, IAG, viljayfirlýsingu um að panta 200 nýjar 737 MAX þotur. Boeing Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Fundu annan galla í stýrikerfi Boeing 737 MAX Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX. 26. júní 2019 22:54 Falla frá stórri pöntun á Boeing 737 Max vélum Sádí-arabíska lággjaldaflugfélagið Flyadeal, hefur tekið ákvörðun um að draga pöntun sína á þrjátíu Boeing 737 Max vélum til baka. 7. júlí 2019 16:42 Airbus vill fá að bjóða í fyrirhugaða risapöntun IAG ætlaða Boeing Christian Scherer, sölustjóri Airbus, segir að flugvélaframleiðandinn hafi mikinn áhuga á því að fá að bjóða í stóra flugvélapöntun evrópsku flugfélagasamstæðunnar IAG, sem tilkynnti í vikunni að það hafi skrifað undir viljayfirlýsingu um kaup á 200 Boeing 737 MAX flugvélum. 20. júní 2019 23:30 Mest lesið Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Viðskipti innlent Verðbólga heldur áfram að hjaðna Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Flugvélaframleiðandinn Boeing sem hefur verið stærsti framleiðandinn á flugvélamarkaðnum síðastliðin átta ár hafa nú lútið í lægra haldi fyrir samkeppnisaðilanum Airbus sem hafa verið næst stærstir síðast liðin ár. Reauters greina frá þessu. Airbus afhenti alls 389 þotur á fyrri helming ársins 2019 og jók söluna um 28% frá því í fyrra. Í yfirlýsingu frá stjórnendum Boeing afhenti fyrirtækið um 37% færri vélar frá því á sama tíma í fyrra og seldi framleiðandinn 239 vélar. Þetta stafar af kyrrsetningu 737 MAX þota í kjölfar galla sem er varð til þess að tvær flugvélar hröpuðu. Sú fyrri í yfir Indónesíu í október síðastliðnum og síðari yfir Eþíópíu. Alls létust 346 í slysunum. Þoturnar voru kyrrsettar eftir síðara slysið og hafa framleiðendur unnið að úrbótum Annar galli fannst hins vegar í stýrikerfi MAX vélanna í síðasta mánuði sem hefur þau áhrif að þoturnar verði áfram kyrrsettar um allan heim og gerir framleiðandinn ráð fyrir því að í fyrsta lagi verði hægt að afhenda þær í lok september. Í síðasta mánuði undirritaði hins vegar eigandi British-Airways, IAG, viljayfirlýsingu um að panta 200 nýjar 737 MAX þotur.
Boeing Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Fundu annan galla í stýrikerfi Boeing 737 MAX Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX. 26. júní 2019 22:54 Falla frá stórri pöntun á Boeing 737 Max vélum Sádí-arabíska lággjaldaflugfélagið Flyadeal, hefur tekið ákvörðun um að draga pöntun sína á þrjátíu Boeing 737 Max vélum til baka. 7. júlí 2019 16:42 Airbus vill fá að bjóða í fyrirhugaða risapöntun IAG ætlaða Boeing Christian Scherer, sölustjóri Airbus, segir að flugvélaframleiðandinn hafi mikinn áhuga á því að fá að bjóða í stóra flugvélapöntun evrópsku flugfélagasamstæðunnar IAG, sem tilkynnti í vikunni að það hafi skrifað undir viljayfirlýsingu um kaup á 200 Boeing 737 MAX flugvélum. 20. júní 2019 23:30 Mest lesið Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Viðskipti innlent Verðbólga heldur áfram að hjaðna Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fundu annan galla í stýrikerfi Boeing 737 MAX Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX. 26. júní 2019 22:54
Falla frá stórri pöntun á Boeing 737 Max vélum Sádí-arabíska lággjaldaflugfélagið Flyadeal, hefur tekið ákvörðun um að draga pöntun sína á þrjátíu Boeing 737 Max vélum til baka. 7. júlí 2019 16:42
Airbus vill fá að bjóða í fyrirhugaða risapöntun IAG ætlaða Boeing Christian Scherer, sölustjóri Airbus, segir að flugvélaframleiðandinn hafi mikinn áhuga á því að fá að bjóða í stóra flugvélapöntun evrópsku flugfélagasamstæðunnar IAG, sem tilkynnti í vikunni að það hafi skrifað undir viljayfirlýsingu um kaup á 200 Boeing 737 MAX flugvélum. 20. júní 2019 23:30