

Portúgalinn hafði nóg að tala um eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni á heimavelli.
Stjörnumenn unnu 2-0 sigur á ÍBV í 11. umferð Pepsi Max deildar karla en lykilatriðið fyrir Garðbæinga í þessum mikilvæga útisigri var fyrra markið þeirra sem þeir skoruðu úr umdeildri vítaspyrnu.
KR er búið að vinna átta deildarleiki í röð og Skagamenn eru komnir aftur á beinu brautina.
Athyglisvert viðtal við Englendinginn í kvöld.
ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla.
ÍBV er á botninum en mikilvægur sigur Stjörnunnar.
Pedro Hipólito var látinn fara frá ÍBV eftir tapið fyrir Stjörnunni á sunnudaginn.
Eyjamenn hafa enn á ný þurft að skipta um þjálfara karlaliðsins síns en knattspyrnuráð ÍBV og Pedro Hipolito komust í gær að samkomulagi um að ljúka samstarfi sínu.
Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega.
KR hefur unnið átta leiki í röð í deildinni og er á toppi deildarinnar.