Hafnfirðingur númer 30.000 leystur út með gjöfum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. október 2019 22:48 Hafnfirðingur nr. 30.000 með fjölskyldu sinni og Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra. Aðsend mynd Hafnfirðingar eru nú orðnir 30.000 talsins. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, fagnaði áfanganum með því að heimsækja nýfædda stúlku sem er Hafnfirðingur númer 30.000. Stúlkan, sem ekki hefur fengið nafn, fæddist 15. október síðastliðinn og er því tveggja vikna gömul. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ voru stúlkunni og fjölskyldu hennar færð vönduð hafnfirsk list og gjafir „sem endurspegla áherslur sveitarfélagsins m.a. í umhverfismálum, læsi, heilsueflingu og hamingju.“ Foreldrar stúlkunnar eru þau Helga Rún Halldórsdóttir og Sigurður Fannar Grétarsson en þau áttu fyrir fimm ára dreng. Hjónin festu kaup á íbúð í suðurbæ Hafnarfjarðar fyrir ári síðan og er Helga Rún fædd og uppalin í bæjarfélaginu.Stúlka Sigurðardóttir og Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar.Aðsend mynd„Stúlka litla Sigurðardóttir fékk skjal og listaverk frá bænum sínum til vitnis um að hún sé íbúi númer 30.000. Stóri bróðir fékk fallega bók að gjöf auk þess sem í glaðningum leyndust umhverfisvænar vörur fyrir litlu systur; þvottaklútur, handklæði og fyrsti tannburstinn. Saman fékk fjölskylda bókina Ró eftir þær Evu Rún Þorgeirsdóttur og Bergrúnu Írisi sem inniheldur einfaldar æfingar fyrir krakka og fullorðna til að framkalla slökun og innri ró. Fjölskyldan tók vel á móti bæjarstjóra og fylgdarliði,“ segir í tilkynningunni. Hafnarfjörður Tímamót Tengdar fréttir Skessan veldur usla í Hafnarfirði Sagan um Skessuna í Hafnarfirði, nýtt knattspyrnuhús FH-inga, er eins og besti reyfari - þar sem hundruð milljóna skipta um hendur og meirihlutinn fagnar en minnihlutinn grætur. 27. september 2019 15:30 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29. september 2019 17:00 Hafnarfjarðarbær borgar malbikið og viðgerðir Stjórn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðarbæjar, AÍH, hefur óskað eftir aðkomu bæjarins til að greiða útistandandi skuld við Hlaðbæ Colas vegna malbiksviðgerða á akstursbraut félagsins við Krýsuvíkurveg. 17. október 2019 19:30 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Hafnfirðingar eru nú orðnir 30.000 talsins. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, fagnaði áfanganum með því að heimsækja nýfædda stúlku sem er Hafnfirðingur númer 30.000. Stúlkan, sem ekki hefur fengið nafn, fæddist 15. október síðastliðinn og er því tveggja vikna gömul. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ voru stúlkunni og fjölskyldu hennar færð vönduð hafnfirsk list og gjafir „sem endurspegla áherslur sveitarfélagsins m.a. í umhverfismálum, læsi, heilsueflingu og hamingju.“ Foreldrar stúlkunnar eru þau Helga Rún Halldórsdóttir og Sigurður Fannar Grétarsson en þau áttu fyrir fimm ára dreng. Hjónin festu kaup á íbúð í suðurbæ Hafnarfjarðar fyrir ári síðan og er Helga Rún fædd og uppalin í bæjarfélaginu.Stúlka Sigurðardóttir og Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar.Aðsend mynd„Stúlka litla Sigurðardóttir fékk skjal og listaverk frá bænum sínum til vitnis um að hún sé íbúi númer 30.000. Stóri bróðir fékk fallega bók að gjöf auk þess sem í glaðningum leyndust umhverfisvænar vörur fyrir litlu systur; þvottaklútur, handklæði og fyrsti tannburstinn. Saman fékk fjölskylda bókina Ró eftir þær Evu Rún Þorgeirsdóttur og Bergrúnu Írisi sem inniheldur einfaldar æfingar fyrir krakka og fullorðna til að framkalla slökun og innri ró. Fjölskyldan tók vel á móti bæjarstjóra og fylgdarliði,“ segir í tilkynningunni.
Hafnarfjörður Tímamót Tengdar fréttir Skessan veldur usla í Hafnarfirði Sagan um Skessuna í Hafnarfirði, nýtt knattspyrnuhús FH-inga, er eins og besti reyfari - þar sem hundruð milljóna skipta um hendur og meirihlutinn fagnar en minnihlutinn grætur. 27. september 2019 15:30 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29. september 2019 17:00 Hafnarfjarðarbær borgar malbikið og viðgerðir Stjórn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðarbæjar, AÍH, hefur óskað eftir aðkomu bæjarins til að greiða útistandandi skuld við Hlaðbæ Colas vegna malbiksviðgerða á akstursbraut félagsins við Krýsuvíkurveg. 17. október 2019 19:30 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Skessan veldur usla í Hafnarfirði Sagan um Skessuna í Hafnarfirði, nýtt knattspyrnuhús FH-inga, er eins og besti reyfari - þar sem hundruð milljóna skipta um hendur og meirihlutinn fagnar en minnihlutinn grætur. 27. september 2019 15:30
Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29. september 2019 17:00
Hafnarfjarðarbær borgar malbikið og viðgerðir Stjórn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðarbæjar, AÍH, hefur óskað eftir aðkomu bæjarins til að greiða útistandandi skuld við Hlaðbæ Colas vegna malbiksviðgerða á akstursbraut félagsins við Krýsuvíkurveg. 17. október 2019 19:30
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið