Heppni Man. City liðsins í bikardráttum er engu öðru lík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2019 11:30 Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City hafa farið auðveldu leiðina í gegnum bikarkeppnir síðustu ára. Getty/ Michael Regan Manchester City datt enn á ný í lukkupottinn þegar dregið var í átta liða úrslit enska deildabikarsins í morgun. Manchester City þarf reyndar að fara á útivöll en mótherjinn er Oxford United sem er eins og er í fimmta sæti í ensku C-deildinni. Manchester City vann Southampton í sextán liða úrslitum keppninnar eða sama lið og tapaði síðasta deildarleik sínum 9-0 á heimavelli á móti Leicester City. Þetta var langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Manchester City hefur heppnina með sér þegar dregið er í bikarkeppni. Það er ótrúlegt að skoða andstæðinga Manchester City í bikarkeppnunum frá og með síðasta tímabili þegar liðið varð bæði enskur bikarmeistari og enskur deildabikarmeistari. Það skiptir eiginlega engu máli hvort við skoðum Meistaradeildina, enska bikarinn eða enska deildabikarinn. Í öllum keppnum hefur City-liðið sloppið við stórlið og margoft mætt liðum úr neðri deildum heima fyrir. Fólkið á GiveMeSport tók þetta saman eins og sjá má hér fyrir neðan.Man City cup draws since 2018/19: CL: Lyon, Hoffenheim, Shakhtar X2, Schalke, Tottenham, Dinamo Zagreb, Atalanta. FA Cup: Rotherham, Burnley, Newport, Swansea, Brighton, Watford. League Cup: Oxford X2, Fulham, Leicester, Burton Albion, Chelsea, PNE, Southampton.#MCFCpic.twitter.com/ZlI6SWl8n5 — GiveMeSport Football (@GMS__Football) October 31, 2019 Það er einnig áhugavert að skoða í hvaða deildum liðin voru sem hafa dregist á móti Manchester City í ensku bikarkeppnunum undanfarnar tvær leiktíðir.Mótherjar Manchester City í enska bikarnum 2018-19: Rotherham United (B-deild) Burnley (A-deild) Newport County (D-deild) Swansea City (B-deild) Brighton & Hove Albion (A-deild) - mætti síðan Watford í úrslitaleikMótherjar Manchester City í enska deildabikarnum 2018-19: Oxford United (C-deild) Fulham (fallið í A-deild) Leicester City (A-deild) Burton Albion (C-deild) - mætti síðan Chelsea í úrslitaleikMótherjar Manchester City í enska deildabikarnum 2019-20: Preston North End (B-deild) Southampton (A-deild) Oxford United (C-deild) Enski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Manchester City datt enn á ný í lukkupottinn þegar dregið var í átta liða úrslit enska deildabikarsins í morgun. Manchester City þarf reyndar að fara á útivöll en mótherjinn er Oxford United sem er eins og er í fimmta sæti í ensku C-deildinni. Manchester City vann Southampton í sextán liða úrslitum keppninnar eða sama lið og tapaði síðasta deildarleik sínum 9-0 á heimavelli á móti Leicester City. Þetta var langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Manchester City hefur heppnina með sér þegar dregið er í bikarkeppni. Það er ótrúlegt að skoða andstæðinga Manchester City í bikarkeppnunum frá og með síðasta tímabili þegar liðið varð bæði enskur bikarmeistari og enskur deildabikarmeistari. Það skiptir eiginlega engu máli hvort við skoðum Meistaradeildina, enska bikarinn eða enska deildabikarinn. Í öllum keppnum hefur City-liðið sloppið við stórlið og margoft mætt liðum úr neðri deildum heima fyrir. Fólkið á GiveMeSport tók þetta saman eins og sjá má hér fyrir neðan.Man City cup draws since 2018/19: CL: Lyon, Hoffenheim, Shakhtar X2, Schalke, Tottenham, Dinamo Zagreb, Atalanta. FA Cup: Rotherham, Burnley, Newport, Swansea, Brighton, Watford. League Cup: Oxford X2, Fulham, Leicester, Burton Albion, Chelsea, PNE, Southampton.#MCFCpic.twitter.com/ZlI6SWl8n5 — GiveMeSport Football (@GMS__Football) October 31, 2019 Það er einnig áhugavert að skoða í hvaða deildum liðin voru sem hafa dregist á móti Manchester City í ensku bikarkeppnunum undanfarnar tvær leiktíðir.Mótherjar Manchester City í enska bikarnum 2018-19: Rotherham United (B-deild) Burnley (A-deild) Newport County (D-deild) Swansea City (B-deild) Brighton & Hove Albion (A-deild) - mætti síðan Watford í úrslitaleikMótherjar Manchester City í enska deildabikarnum 2018-19: Oxford United (C-deild) Fulham (fallið í A-deild) Leicester City (A-deild) Burton Albion (C-deild) - mætti síðan Chelsea í úrslitaleikMótherjar Manchester City í enska deildabikarnum 2019-20: Preston North End (B-deild) Southampton (A-deild) Oxford United (C-deild)
Enski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira