Ungstirnið gerir fimm ára samning við Ferrari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 18:30 Lecrec vann tvær keppnir á síðasta tímabili. vísir/getty Charles Leclerc hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Ferrari. Þar á bæ binda menn miklar vonir við hinn 22 ára Leclerc sem er frá Mónakó. Hann ók fyrir Sauber 2018 en tók sæti Kimi Räikkönen hjá Ferrari fyrir síðasta tímabil. Leclerc vann tvær keppnir í ár, í Belgíu og á Ítalíu, og komst tíu sinnum á verðlaunapall. Þá var hann sjö sinnum á rásspól, oftar en nokkur annar. Leclerc endaði í 4. sæti í keppni ökuþóra, einu sæti ofar en samherji sinn á Ferrari, Sebastian Vettel. Síðustu ár hafa verið erfið hjá Ferrari en ítalska liðið fagnaði síðast sigri í keppni bílasmiða 2007. Sama ár varð Räikkönen heimsmeistari ökuþóra á Ferrari. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Charles Leclerc hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Ferrari. Þar á bæ binda menn miklar vonir við hinn 22 ára Leclerc sem er frá Mónakó. Hann ók fyrir Sauber 2018 en tók sæti Kimi Räikkönen hjá Ferrari fyrir síðasta tímabil. Leclerc vann tvær keppnir í ár, í Belgíu og á Ítalíu, og komst tíu sinnum á verðlaunapall. Þá var hann sjö sinnum á rásspól, oftar en nokkur annar. Leclerc endaði í 4. sæti í keppni ökuþóra, einu sæti ofar en samherji sinn á Ferrari, Sebastian Vettel. Síðustu ár hafa verið erfið hjá Ferrari en ítalska liðið fagnaði síðast sigri í keppni bílasmiða 2007. Sama ár varð Räikkönen heimsmeistari ökuþóra á Ferrari.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira