Sjúkraþjálfurum heimilt að rukka eftir eigin gjaldskrá um miðjan janúar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. desember 2019 20:30 Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms Vísir/getty Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá.Í nóvember ákváðu Félag sjúkraþjálfara og Sjúkratryggingar Íslands að fela gerðardómi að úrskurða um lagalega óvissu um gildistíma rammasamnings eftir að sjúkraþjálfarar ákváðu að starfa ekki lengur eftir samningnum. Fyrir helgina úrskurðaði gerðardómur svo í deilunni. Í fréttatilkynningu á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að dómurinn sýni að sjúkraþjálfurum hafi verið óheimilt að hætta að starfa samkvæmt samningnum og að innheimta önnur gjöld af sjúklingum en kveðið er á í samningnum.Unnur Pétursdóttir formaður Félags sjúkraþjálfara segir sjúkraþjálfara fagna úrskurðinum „Við erum í rauninni afskaplega ánægð með þessa niðurstöðu. Niðurstaðan fellur algjörlega okkar megin varðandi þá túlkun að við erum ekki bundin af því að þessum útrunna samningi við Sjúkratryggingar Íslands sé sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Þannig að gerðardómari fellst algjörlega á okkar málflutning hvað það varðar,“ segir Unnur.Hún segir úrskurðinn hafa mikla þýðingu fyrir sjúkraþjálfara. „Þetta þýðir það að sjúkraþjálfarar, eftir 12. janúar, geta sett sína eigin gjaldskrá,“ segir Unnur. Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20. desember 2019 18:58 Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá.Í nóvember ákváðu Félag sjúkraþjálfara og Sjúkratryggingar Íslands að fela gerðardómi að úrskurða um lagalega óvissu um gildistíma rammasamnings eftir að sjúkraþjálfarar ákváðu að starfa ekki lengur eftir samningnum. Fyrir helgina úrskurðaði gerðardómur svo í deilunni. Í fréttatilkynningu á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að dómurinn sýni að sjúkraþjálfurum hafi verið óheimilt að hætta að starfa samkvæmt samningnum og að innheimta önnur gjöld af sjúklingum en kveðið er á í samningnum.Unnur Pétursdóttir formaður Félags sjúkraþjálfara segir sjúkraþjálfara fagna úrskurðinum „Við erum í rauninni afskaplega ánægð með þessa niðurstöðu. Niðurstaðan fellur algjörlega okkar megin varðandi þá túlkun að við erum ekki bundin af því að þessum útrunna samningi við Sjúkratryggingar Íslands sé sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Þannig að gerðardómari fellst algjörlega á okkar málflutning hvað það varðar,“ segir Unnur.Hún segir úrskurðinn hafa mikla þýðingu fyrir sjúkraþjálfara. „Þetta þýðir það að sjúkraþjálfarar, eftir 12. janúar, geta sett sína eigin gjaldskrá,“ segir Unnur.
Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20. desember 2019 18:58 Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20. desember 2019 18:58