Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Kjartan Kjartansson skrifar 22. desember 2019 07:26 Úr Ljósavatnsskarði í fyrradag. Búist var við að veginum yrði lokað til klukkan tíu í morgun. Lögreglan Lokað er fyrir umferð um vegi á norðanverðu landinu vegna veðurs, ófærðar og snjóflóðahættu. Gul viðvörun er enn í gildi fyrir Vestfirði, Norðurland, Austurland og Suðausturland í dag en draga á úr vindi þegar líður á daginn. Varað er við hríðaveðri á norðan- og austanverðu landinu og bálhvössu veðri undir Vatnajökli. Á Norðurlandi hefur umferð verið lokað um Ljósavatnsskarð, Þverárfjall, Siglufjarðarveg, Öxnadalsheiði og Ólafsfjarðarmúla. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að þar sé þungfært eða þæfingur á þó nokkrum leiðum en annars sé verið að kanna ástand vega. Á Norðausturlandi er leiðin um Hólasand lokaður vegna veðurs og Mývatns- og Möðrudalsöræfi vegna veðurs og ófærðar. Á Austurlandi er ófært um Vatnsskarð eystra og Fagradal en verið er að skoða aðrar leiðir. Þá er hringvegurinn lokaður frá Núpsstað vestan Skeiðarársands og austur að Jökulsárlóni á Suðausturlandi. Færð er betri á landinu vestanverðu utan Vestfjarðar þar sem Klettsháls er ófær og beðið með mokstur vegna veðurs. Á Suðvesturlandi eru flestar leiðir á láglendi greiðfærar en þó er sagt eitthvað um hálku eða hálkubletti á fjallvegum. Hvasst er á Kjalarnesi, hálka og skafrenningur á Sandskeiði og þæfingsfærð og skafrenningur á Lyngdalsheiði. Á Vesturlandi er nokkuð hvasst á sunnanverðu Snæfellsnesi og þungfært á Fróðárheiði. Veðurstofan gerir ráð draga fari úr vindi eftir því sem líður á daginn og undir kvöld verði víðast 10-18 m/s. Þá á að lægja meira á Þorláksmessu en áframhaldandi snjókomu eða éljum er spáð við norðurströndina. Veður Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Lokað er fyrir umferð um vegi á norðanverðu landinu vegna veðurs, ófærðar og snjóflóðahættu. Gul viðvörun er enn í gildi fyrir Vestfirði, Norðurland, Austurland og Suðausturland í dag en draga á úr vindi þegar líður á daginn. Varað er við hríðaveðri á norðan- og austanverðu landinu og bálhvössu veðri undir Vatnajökli. Á Norðurlandi hefur umferð verið lokað um Ljósavatnsskarð, Þverárfjall, Siglufjarðarveg, Öxnadalsheiði og Ólafsfjarðarmúla. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að þar sé þungfært eða þæfingur á þó nokkrum leiðum en annars sé verið að kanna ástand vega. Á Norðausturlandi er leiðin um Hólasand lokaður vegna veðurs og Mývatns- og Möðrudalsöræfi vegna veðurs og ófærðar. Á Austurlandi er ófært um Vatnsskarð eystra og Fagradal en verið er að skoða aðrar leiðir. Þá er hringvegurinn lokaður frá Núpsstað vestan Skeiðarársands og austur að Jökulsárlóni á Suðausturlandi. Færð er betri á landinu vestanverðu utan Vestfjarðar þar sem Klettsháls er ófær og beðið með mokstur vegna veðurs. Á Suðvesturlandi eru flestar leiðir á láglendi greiðfærar en þó er sagt eitthvað um hálku eða hálkubletti á fjallvegum. Hvasst er á Kjalarnesi, hálka og skafrenningur á Sandskeiði og þæfingsfærð og skafrenningur á Lyngdalsheiði. Á Vesturlandi er nokkuð hvasst á sunnanverðu Snæfellsnesi og þungfært á Fróðárheiði. Veðurstofan gerir ráð draga fari úr vindi eftir því sem líður á daginn og undir kvöld verði víðast 10-18 m/s. Þá á að lægja meira á Þorláksmessu en áframhaldandi snjókomu eða éljum er spáð við norðurströndina.
Veður Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira