Við hvað ertu hrædd/ur? Anna Claessen skrifar 3. mars 2020 10:30 „Við hvað ertu svona hrædd“ spyr Daniella í íslensku kvikmyndinni Gullregn. Ég átti svona augnablik eina helgina. Ég var svo ánægð að ég varð skíthrædd. Hrædd við að þessi góða tilfinning færi í burtu. Hrædd við að eitthvað slæmt myndi gerast. Er viðvörunarkerfið í líkamananum manns svona slæmt? Maður má ekki fá smá hamingju og þá kemur „VIÐVÖRUN, ánægja í gangi, verðum að lækka þessa tíðni áður en hún gerir eitthvað skemmtilegt“ Þegar öryggið manns liggur í myrkrinu og þunglyndinu er sjaldgæft að maður fái góða daga og maður veit ekki hversu lengi þeir endast. Hvað myndi raunverulega gerast ef maður myndi bara njóta þess að vera ánægður? Telja upp alla litlu góðu hlutina daglega og finna eitthvað jákvætt í öllum. Í staðinn fær óttinn að taka völdin og búa til hnút og allar mögulegar ástæður í huganum af hverju þessi hamingja er bara rugl og vitleysa. Gæti ég í raun og veru gert hluti sem gera mig hamingjusama? Í myndinni var einnig sagt „Ég er bara veikur hjá þér!“ Er mikið af þessu bara trú? Trú að maður sé svona og hins segin. Trú að maður geti bara hitt og þetta vegna x og y. Hlutverk sem manni var gert sem barn og hefur svo trúað og lifað eftir þeirri trú. Hvað myndi gerast ef við myndum ekki trúa lengur? Hvernig einstaklingar værum við ef hræðslan væri ekki til staðar? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Loftslagskvíði Sjálfstæðisflokksins Gunnar Bragi Sveinsson Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Geðheilbrigðismál á Íslandi er langtímaverkefni Ingibjörg Isaksen Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson Skoðun 100 þúsund á mánuði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Heildræn sýn á sköpunina Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Iðkum nægjusemi, nýtum náttúruna Borghildur Gunnarsdóttir,Ósk Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hægt með krónunni? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Loftslagskvíði Sjálfstæðisflokksins Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál á Íslandi er langtímaverkefni Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við erum rétt að byrja! Jónína Guðmundsdóttir skrifar Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson skrifar Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson skrifar Skoðun Börn á Íslandi, best í heimi! Sigríður Gísladóttir skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir vindorkuverum Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Börn með ADHD mega bara bíða Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað á ég að gera við barnið mitt þegar það vex úr grasi? Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Skoðun Af hverju stappa börn niður fótunum? Hans Steinar Bjarnason skrifar Skoðun Afurðastöðvar í samkeppni við sjálfar sig? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Leikskólamálin – eitt stærsta jafnréttismálið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfest í mínum skóla Sigmar Þormar skrifar Skoðun Á réttri leið Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Íslenskt loftslagsflóttafólk og kosningarnar Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á degi barnsins Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Veiðileyfagjaldið og flokkarnir Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Frelsi eykur fjölbreytni og er hvetjandi fyrir samfélagið Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Fólkið sem Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn treystir ekki Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hvar býr lýðræðið? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Óraunhæf tilboð Jón Hákon Halldórsson skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – skynsamlegt val fyrir framtíðina Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Sjá meira
„Við hvað ertu svona hrædd“ spyr Daniella í íslensku kvikmyndinni Gullregn. Ég átti svona augnablik eina helgina. Ég var svo ánægð að ég varð skíthrædd. Hrædd við að þessi góða tilfinning færi í burtu. Hrædd við að eitthvað slæmt myndi gerast. Er viðvörunarkerfið í líkamananum manns svona slæmt? Maður má ekki fá smá hamingju og þá kemur „VIÐVÖRUN, ánægja í gangi, verðum að lækka þessa tíðni áður en hún gerir eitthvað skemmtilegt“ Þegar öryggið manns liggur í myrkrinu og þunglyndinu er sjaldgæft að maður fái góða daga og maður veit ekki hversu lengi þeir endast. Hvað myndi raunverulega gerast ef maður myndi bara njóta þess að vera ánægður? Telja upp alla litlu góðu hlutina daglega og finna eitthvað jákvætt í öllum. Í staðinn fær óttinn að taka völdin og búa til hnút og allar mögulegar ástæður í huganum af hverju þessi hamingja er bara rugl og vitleysa. Gæti ég í raun og veru gert hluti sem gera mig hamingjusama? Í myndinni var einnig sagt „Ég er bara veikur hjá þér!“ Er mikið af þessu bara trú? Trú að maður sé svona og hins segin. Trú að maður geti bara hitt og þetta vegna x og y. Hlutverk sem manni var gert sem barn og hefur svo trúað og lifað eftir þeirri trú. Hvað myndi gerast ef við myndum ekki trúa lengur? Hvernig einstaklingar værum við ef hræðslan væri ekki til staðar?
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun