Norðmenn áhugasamir um það hvernig körfuboltastrákurinn breyttist í Fjallið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 10:30 Hafþór Júlíus Björnsson með Arnold Schwarzenegger eftir að Hafþór vann Arnold Strongman Classic. Getty/Frank Jansky Hafþór Júlíus varð um helgina fyrsti maðurinn til að lyfta 501 kílóum í réttstöðulyftu og bætt þar sem heimsmet Eddie Hall sem hann ætlar svo að berjast við í hnefaleikum í Las Vegas á næsta ári. Það vekur sérstaka athygli hjá blaðamanni VG að Hafþór Júlíus hafi verið efnilegur körfuboltamaður á sínum tíma en Hafþór sjálfur hefur birt myndir af sér í körfuboltabúningi á samfélagsmiðlum sínum. Á þeim myndum hefur mikið vatn runnið til sjávar á meðan Hafþór Júlíus hefur breyst úr körfuboltastrák í Sir Gregor „The Mountain“ Clegane í „Game of Thrones“ og sterkasta mann heims. «Game of Thrones»-stjernens ville forvandling: Fra baskettalent til muskelbunt https://t.co/soYv6lpYSb— VG Sporten (@vgsporten) May 5, 2020 Blaðamaður VG segir að Hafþór hafi verið efnilegur leikmaður að eigin mati. „Ég var nokkuð góður en ég fótbrotnaði tvisvar,“ hefur hann eftir Hafþóri í viðtali við Men’s Health. „Ég held að ástæðan hafi verið ofþjálfun. Ég var í salnum og að æfa þrisvar á dag,“ sagði Hafþór. Hafþór spilaði á árunum 2004 til 2008 síðast með liði FSu á Selfossi. Hafþór setti körfuboltaskóna upp á hilluna tvítugur og sneri sér frekar að kraftagreinum. Hafþór Júlíus Björnsson náði reyndar aðeins að spila fjóra leiki í úrvalsdeildinni en það var með KR tímabilið 2006-07. Hafþór hjálpaði hins vegar FSu að komast upp í úrvalsdeildina veturinn 2007-08. Hafþór varð Norðurlandameistari með sextán ára landsliðinu og á alls 32 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Kraftlyftingar Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Hafþór Júlíus varð um helgina fyrsti maðurinn til að lyfta 501 kílóum í réttstöðulyftu og bætt þar sem heimsmet Eddie Hall sem hann ætlar svo að berjast við í hnefaleikum í Las Vegas á næsta ári. Það vekur sérstaka athygli hjá blaðamanni VG að Hafþór Júlíus hafi verið efnilegur körfuboltamaður á sínum tíma en Hafþór sjálfur hefur birt myndir af sér í körfuboltabúningi á samfélagsmiðlum sínum. Á þeim myndum hefur mikið vatn runnið til sjávar á meðan Hafþór Júlíus hefur breyst úr körfuboltastrák í Sir Gregor „The Mountain“ Clegane í „Game of Thrones“ og sterkasta mann heims. «Game of Thrones»-stjernens ville forvandling: Fra baskettalent til muskelbunt https://t.co/soYv6lpYSb— VG Sporten (@vgsporten) May 5, 2020 Blaðamaður VG segir að Hafþór hafi verið efnilegur leikmaður að eigin mati. „Ég var nokkuð góður en ég fótbrotnaði tvisvar,“ hefur hann eftir Hafþóri í viðtali við Men’s Health. „Ég held að ástæðan hafi verið ofþjálfun. Ég var í salnum og að æfa þrisvar á dag,“ sagði Hafþór. Hafþór spilaði á árunum 2004 til 2008 síðast með liði FSu á Selfossi. Hafþór setti körfuboltaskóna upp á hilluna tvítugur og sneri sér frekar að kraftagreinum. Hafþór Júlíus Björnsson náði reyndar aðeins að spila fjóra leiki í úrvalsdeildinni en það var með KR tímabilið 2006-07. Hafþór hjálpaði hins vegar FSu að komast upp í úrvalsdeildina veturinn 2007-08. Hafþór varð Norðurlandameistari með sextán ára landsliðinu og á alls 32 leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Kraftlyftingar Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira