Landsliðskona í körfubolta í 1. deild bandaríska háskólakörfuboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 12:00 Sigrún Björg Ólafsdóttir í leik með Haukaliðinu á móti KR. Hún er dóttir Ólafs heitins Rafnssonar, fyrrum formanns KKÍ og fyrrum forseta FIBA Europe. Vísir/Bára Sigrún Björg Ólafsdóttir hefur skrifað undir hjá University of Tennessee sem er frá borginni Chattanooga í suðausturhluta Tennessee fylkis við landamærin við Georgíufylki. UTC liðið spilar í SoCon deildinni í bandaríska háskólaboltanum og er 1. deildarskóli sem hefur komist margoft í úrslitakeppni NCAA háskólaboltans. Sigrún er því að komast að hjá öflugu liði. Sigrún Björg Ólafsdóttir sem hefur verið í íslenska landsliðinu síðustu misseri en hún fékk sitt fyrst tækifæri með landsliðinu sautján ára gömul. „Velkomin í fjölskylduna, Sigrún,“ skrifaði nýi þjálfarinn hennar, Katie Burrows, á Twitter. Can t wait to get to work. Welcome to the family Sigrún! https://t.co/tzt5FRlqER— Katie Burrows (@UTCCoachKatie) May 2, 2020 Sigrún Björg er fjölhæfur bakvörður og öflugur varnarmaður. Hún getur bæði leyst stöðu leikstjórnanda og stöðu skotbakvarðar. Sigrún Björg Ólafsdóttir var með 7,1 stig, 3,3 fráköst og 3,0 stoðsendingar að meðaltali með Haukaliðinu í Domino´s deildinni í vetur. Þrátt fyrir að vera bara átján ára gömul (verður nítján í sumar) þá hefur hún spilað fjögur tímabil í efstu deild og á alls að baki 108 deildarleiki og 512 stig í Domino´s deildinni. Sigrún fékk mjög stórt hlutverk hjá Haukaliðinu þegar Haukar urðu síðast Íslandsmeistarar vorið 2018. Sigrún hefur leikið 7 leiki fyrir A-landsliðið og 30 leiki fyrir yngri landsliðin, 17 fyrir sextán ára liðið og 13 fyrir átján ára liðið. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Sjá meira
Sigrún Björg Ólafsdóttir hefur skrifað undir hjá University of Tennessee sem er frá borginni Chattanooga í suðausturhluta Tennessee fylkis við landamærin við Georgíufylki. UTC liðið spilar í SoCon deildinni í bandaríska háskólaboltanum og er 1. deildarskóli sem hefur komist margoft í úrslitakeppni NCAA háskólaboltans. Sigrún er því að komast að hjá öflugu liði. Sigrún Björg Ólafsdóttir sem hefur verið í íslenska landsliðinu síðustu misseri en hún fékk sitt fyrst tækifæri með landsliðinu sautján ára gömul. „Velkomin í fjölskylduna, Sigrún,“ skrifaði nýi þjálfarinn hennar, Katie Burrows, á Twitter. Can t wait to get to work. Welcome to the family Sigrún! https://t.co/tzt5FRlqER— Katie Burrows (@UTCCoachKatie) May 2, 2020 Sigrún Björg er fjölhæfur bakvörður og öflugur varnarmaður. Hún getur bæði leyst stöðu leikstjórnanda og stöðu skotbakvarðar. Sigrún Björg Ólafsdóttir var með 7,1 stig, 3,3 fráköst og 3,0 stoðsendingar að meðaltali með Haukaliðinu í Domino´s deildinni í vetur. Þrátt fyrir að vera bara átján ára gömul (verður nítján í sumar) þá hefur hún spilað fjögur tímabil í efstu deild og á alls að baki 108 deildarleiki og 512 stig í Domino´s deildinni. Sigrún fékk mjög stórt hlutverk hjá Haukaliðinu þegar Haukar urðu síðast Íslandsmeistarar vorið 2018. Sigrún hefur leikið 7 leiki fyrir A-landsliðið og 30 leiki fyrir yngri landsliðin, 17 fyrir sextán ára liðið og 13 fyrir átján ára liðið.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti