Veira veldur frunsum 13. október 2005 15:02 Veiran herpes simplex 1 veldur þessum óskemmtilegu útbrotum á munnsvæðinu og smitast hún auðveldlega við snertingu. Saklaus koss getur valdið smiti. Arthur Löve, yfirlæknir á veirufræðideild Landspítalans, segir fólk oftast smitast fyrst á unga aldri með tiltölulega vægum einkennum, svo sem bólgum í munni eða tannholdi. En smitið verður að jafnaði verra eftir því sem fólk smitast eldra. "Við fyrsta smit skríður veiran eftir taugaþráðum upp í taugahnoð sem er upp við heilann og situr veiran í því ævilangt. Af óþekktum ástæðum skríður hún öðru hvoru aftur niður á munnsvæðið og veldur frunsum á vörum," segir Arthur, en bætir því við að hún láti ekki á sér kræla hjá öllum og eru ástæður þess óþekktar. "Ekki er vitað af hverju hún fer af stað en það vill oft gerast við álag, svo sem við blæðingar hjá konum. Einnig er mjög algengt að fólk fái áblástur á skíðum eða í mikilli sól og birtu, en veiran getur líka látið á sér kræla alveg upp úr þurru án nokkurrar sjáanlegrar ástæðu," segir Arthur. Heilsa Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Veiran herpes simplex 1 veldur þessum óskemmtilegu útbrotum á munnsvæðinu og smitast hún auðveldlega við snertingu. Saklaus koss getur valdið smiti. Arthur Löve, yfirlæknir á veirufræðideild Landspítalans, segir fólk oftast smitast fyrst á unga aldri með tiltölulega vægum einkennum, svo sem bólgum í munni eða tannholdi. En smitið verður að jafnaði verra eftir því sem fólk smitast eldra. "Við fyrsta smit skríður veiran eftir taugaþráðum upp í taugahnoð sem er upp við heilann og situr veiran í því ævilangt. Af óþekktum ástæðum skríður hún öðru hvoru aftur niður á munnsvæðið og veldur frunsum á vörum," segir Arthur, en bætir því við að hún láti ekki á sér kræla hjá öllum og eru ástæður þess óþekktar. "Ekki er vitað af hverju hún fer af stað en það vill oft gerast við álag, svo sem við blæðingar hjá konum. Einnig er mjög algengt að fólk fái áblástur á skíðum eða í mikilli sól og birtu, en veiran getur líka látið á sér kræla alveg upp úr þurru án nokkurrar sjáanlegrar ástæðu," segir Arthur.
Heilsa Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira