Lífið

Vertu með - þú gætir unnið

Ellý Ármanns skrifar
Fimm heppnir lesendur Lífsins fá gefins glas af Stevíusætu á föstudaginn 5. júlí.  Ebba Guðný matgæðingur með meiru notar sætuna bæði þegar hún gerir ís eða múffukökur en Stevíusæta er 100-300 sinnum sætari en sykur. Svo er hún kaloríulaus, hefur ekki áhrif á blóðsykur og veldur ekki tannskemmdum.  

Vertu með okkur á Facebook - þú gætir unnið.

Framleiðandinn Via Health nýtir eingöngu lífrænt ræktaða Stevíu en framboð af henni er takmarkað. Hægt er að fá góðar og spennandi uppskriftir  á Facebooksíðu Stevia á íslandi, og einnig hægt að deila þar ef einhver lumar á góðri uppskrift með sem inniheldur Steviu.

Vertu með okkur á Lífinu á FacebookTilkynnt verður um sigurvegarann á Facebooksíðunni okkar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.