Aprílspá Siggu Kling – Fiskur: Ekki eyða púðri í litlu hlutina 29. mars 2016 09:27 Elsku fallegi, góði blíði og stórkostlegi Fiskurinn minn. Þú tekur þátt í lífinu af svo miklum krafti og eldmóði að stundum getur þú sprengt þig. Það er bara eðlilegt. Þetta er eins og þegar maður heldur brjálað partí og daginn eftir þarf maður að taka til. Þér getur fundist þú vera pínu leiður yfir því en það er ekki meira en það. Kannski ertu bara þreyttur eftir allt partístandið – en þú jafnar þig fljótt. Þú ert að gera alla hluti alveg hárrétt. Ekki vera að hugsa um hvað þú þarft að gera fyrir alla í kringum þig, því þá eyðir þú kraftinum þínum hægri og vinstri. Um leið og þú ákveður hvaða leið þú ætlar að fara, því það að taka ákvörðunina skiptir öllu máli, þá byrja hlutirnir að rúlla. Þú ert svo frelsis- og friðelskandi að það er alveg dásamlegt. Stundum leggur þú þig of mikið í líma við að vera sammála öllum og það er þreytandi fyrir orkuna og dregur úr henni. Þú þarft að nota sterk orð og hugsanir eins og: Mér er skítsama um hvað aðrir eru að pæla! Hættu þessari stjórnsemi. Lífið á bara eftir að leika við þig um leið og þú sleppir. Fólk vill líkjast þér og það öfundar þig af því að þú berð þig svo vel samt er hugurinn þinn alltaf að flækjast svolítið fyrir þér. Þú gerir of mikið vesen úr litlum hlutum sem hafa aldrei orðið þér að falli og þeir eru ekki að fara að verða þér að falli á næstunni. Í þessum tíma sem þú ert í núna byggjast upp nýjar hugmyndir sem þú færð fítonskraft til að framkvæma og hjartað mun senda þér svörin sem þú óskar eftir. Í kringum þig er hópur fólks sem elskar þig og hvetur þig til dáða. Hlustaðu betur á þeirra rödd á næstunni því það eru að hellast yfir þig skemmtileg skilaboð sem alheimurinn er að senda þér í gegnum fólkið í kringum þig. Þú ert svo hvetjandi og spennandi týpa, svo þú skalt sjálfur fara að hvetja þig áfram, “I can do it!” er mottó mánaðarins og þú munt svo sannarlega sjá hvað lífið er stórmerkilegt. Og mig langar svo að senda þér þessi skilaboð fyrir næsta mánuð, en ég kann ekki beint að þýða þau á íslensku, og skilaboðin eru: “The sky is the limit.” Njóttu lífsins, og elskaðu sjálfan þig! Lífið er gott, Þín Sigga KlingFrægir fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29. mars 2016 08:54 Aprílspá Siggu Kling – Ljón: Ert eins heitt og sólin! Elsku dásamlega Ljónið mitt. Þú hefur svo líflegt og skemmtilegt ímyndunarafl. Og drífandi áhrif á aðra og svo skemmtilegan frásagnarhátt að þú getur fengið hvern sem er til þess að trúa því sem þú segir. Ef þessir eiginleikar flokkast ekki sem kostir þá eru kostir ekki til! 29. mars 2016 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Meyja: Fæddist til þess að hafa gaman Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. 29. mars 2016 09:04 Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48 Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29. mars 2016 08:58 Aprílspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ástin skiptir þig öllu máli Elsku Vatnsberinn minn. Láttu ekki gamlar og hundleiðinlegar tilfinningar ná tökum á þér því þær eru bara blekking. 29. mars 2016 09:23 Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51 Aprílspá Siggu Kling – Bogmaður: Mestu mistökin að stressa sig yfir að gera mistök Elsku Bogmaðurinn minn. Þú hamast og hamast og finnst alltaf að þú eigir að vera kominn lengra en þú ert kominn. 29. mars 2016 09:15 Aprílspá Siggu Kling – Vog: Segðu takk á leiðinni á klósettið á morgnana Elsku hjartans Vogin mín. Eina leiðin til þess að ná árangri í þessu lífi er að fylgja hjartanu, það hefur nefnilega aldrei rangt fyrir sér. 29. mars 2016 09:08 Aprílspá Siggu Kling – Steingeit: Hlæðu í gegnum næsta mánuð Elsku Steingeitin mín. Það er alveg magnað hvað lífið getur raðað hlutunum hárrétt upp fyrir þig. Þú stressast og stressast, svitnar og svitnar en svo allt í einu sérðu bara “nei, mikið rosalega er þetta spennandi,” og það er akkúrat sú tíð sem þú þarft núna, elsku Steingeitin mín. 29. mars 2016 09:19 Aprílspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ástin kemur á hárréttum tíma Elsku Sporðdrekinn minn. Það er eins og sé búið að vera eitthvað svo mikil lægð yfir þér undanfarið. Árekstrar, álag og bjartsýnin er ekki alveg búin að vera í fyrirrúmi. 29. mars 2016 09:12 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku fallegi, góði blíði og stórkostlegi Fiskurinn minn. Þú tekur þátt í lífinu af svo miklum krafti og eldmóði að stundum getur þú sprengt þig. Það er bara eðlilegt. Þetta er eins og þegar maður heldur brjálað partí og daginn eftir þarf maður að taka til. Þér getur fundist þú vera pínu leiður yfir því en það er ekki meira en það. Kannski ertu bara þreyttur eftir allt partístandið – en þú jafnar þig fljótt. Þú ert að gera alla hluti alveg hárrétt. Ekki vera að hugsa um hvað þú þarft að gera fyrir alla í kringum þig, því þá eyðir þú kraftinum þínum hægri og vinstri. Um leið og þú ákveður hvaða leið þú ætlar að fara, því það að taka ákvörðunina skiptir öllu máli, þá byrja hlutirnir að rúlla. Þú ert svo frelsis- og friðelskandi að það er alveg dásamlegt. Stundum leggur þú þig of mikið í líma við að vera sammála öllum og það er þreytandi fyrir orkuna og dregur úr henni. Þú þarft að nota sterk orð og hugsanir eins og: Mér er skítsama um hvað aðrir eru að pæla! Hættu þessari stjórnsemi. Lífið á bara eftir að leika við þig um leið og þú sleppir. Fólk vill líkjast þér og það öfundar þig af því að þú berð þig svo vel samt er hugurinn þinn alltaf að flækjast svolítið fyrir þér. Þú gerir of mikið vesen úr litlum hlutum sem hafa aldrei orðið þér að falli og þeir eru ekki að fara að verða þér að falli á næstunni. Í þessum tíma sem þú ert í núna byggjast upp nýjar hugmyndir sem þú færð fítonskraft til að framkvæma og hjartað mun senda þér svörin sem þú óskar eftir. Í kringum þig er hópur fólks sem elskar þig og hvetur þig til dáða. Hlustaðu betur á þeirra rödd á næstunni því það eru að hellast yfir þig skemmtileg skilaboð sem alheimurinn er að senda þér í gegnum fólkið í kringum þig. Þú ert svo hvetjandi og spennandi týpa, svo þú skalt sjálfur fara að hvetja þig áfram, “I can do it!” er mottó mánaðarins og þú munt svo sannarlega sjá hvað lífið er stórmerkilegt. Og mig langar svo að senda þér þessi skilaboð fyrir næsta mánuð, en ég kann ekki beint að þýða þau á íslensku, og skilaboðin eru: “The sky is the limit.” Njóttu lífsins, og elskaðu sjálfan þig! Lífið er gott, Þín Sigga KlingFrægir fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29. mars 2016 08:54 Aprílspá Siggu Kling – Ljón: Ert eins heitt og sólin! Elsku dásamlega Ljónið mitt. Þú hefur svo líflegt og skemmtilegt ímyndunarafl. Og drífandi áhrif á aðra og svo skemmtilegan frásagnarhátt að þú getur fengið hvern sem er til þess að trúa því sem þú segir. Ef þessir eiginleikar flokkast ekki sem kostir þá eru kostir ekki til! 29. mars 2016 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Meyja: Fæddist til þess að hafa gaman Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. 29. mars 2016 09:04 Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48 Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29. mars 2016 08:58 Aprílspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ástin skiptir þig öllu máli Elsku Vatnsberinn minn. Láttu ekki gamlar og hundleiðinlegar tilfinningar ná tökum á þér því þær eru bara blekking. 29. mars 2016 09:23 Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51 Aprílspá Siggu Kling – Bogmaður: Mestu mistökin að stressa sig yfir að gera mistök Elsku Bogmaðurinn minn. Þú hamast og hamast og finnst alltaf að þú eigir að vera kominn lengra en þú ert kominn. 29. mars 2016 09:15 Aprílspá Siggu Kling – Vog: Segðu takk á leiðinni á klósettið á morgnana Elsku hjartans Vogin mín. Eina leiðin til þess að ná árangri í þessu lífi er að fylgja hjartanu, það hefur nefnilega aldrei rangt fyrir sér. 29. mars 2016 09:08 Aprílspá Siggu Kling – Steingeit: Hlæðu í gegnum næsta mánuð Elsku Steingeitin mín. Það er alveg magnað hvað lífið getur raðað hlutunum hárrétt upp fyrir þig. Þú stressast og stressast, svitnar og svitnar en svo allt í einu sérðu bara “nei, mikið rosalega er þetta spennandi,” og það er akkúrat sú tíð sem þú þarft núna, elsku Steingeitin mín. 29. mars 2016 09:19 Aprílspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ástin kemur á hárréttum tíma Elsku Sporðdrekinn minn. Það er eins og sé búið að vera eitthvað svo mikil lægð yfir þér undanfarið. Árekstrar, álag og bjartsýnin er ekki alveg búin að vera í fyrirrúmi. 29. mars 2016 09:12 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. 29. mars 2016 08:54
Aprílspá Siggu Kling – Ljón: Ert eins heitt og sólin! Elsku dásamlega Ljónið mitt. Þú hefur svo líflegt og skemmtilegt ímyndunarafl. Og drífandi áhrif á aðra og svo skemmtilegan frásagnarhátt að þú getur fengið hvern sem er til þess að trúa því sem þú segir. Ef þessir eiginleikar flokkast ekki sem kostir þá eru kostir ekki til! 29. mars 2016 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Meyja: Fæddist til þess að hafa gaman Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. 29. mars 2016 09:04
Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. 29. mars 2016 08:48
Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. 29. mars 2016 08:58
Aprílspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ástin skiptir þig öllu máli Elsku Vatnsberinn minn. Láttu ekki gamlar og hundleiðinlegar tilfinningar ná tökum á þér því þær eru bara blekking. 29. mars 2016 09:23
Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. 29. mars 2016 08:51
Aprílspá Siggu Kling – Bogmaður: Mestu mistökin að stressa sig yfir að gera mistök Elsku Bogmaðurinn minn. Þú hamast og hamast og finnst alltaf að þú eigir að vera kominn lengra en þú ert kominn. 29. mars 2016 09:15
Aprílspá Siggu Kling – Vog: Segðu takk á leiðinni á klósettið á morgnana Elsku hjartans Vogin mín. Eina leiðin til þess að ná árangri í þessu lífi er að fylgja hjartanu, það hefur nefnilega aldrei rangt fyrir sér. 29. mars 2016 09:08
Aprílspá Siggu Kling – Steingeit: Hlæðu í gegnum næsta mánuð Elsku Steingeitin mín. Það er alveg magnað hvað lífið getur raðað hlutunum hárrétt upp fyrir þig. Þú stressast og stressast, svitnar og svitnar en svo allt í einu sérðu bara “nei, mikið rosalega er þetta spennandi,” og það er akkúrat sú tíð sem þú þarft núna, elsku Steingeitin mín. 29. mars 2016 09:19
Aprílspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ástin kemur á hárréttum tíma Elsku Sporðdrekinn minn. Það er eins og sé búið að vera eitthvað svo mikil lægð yfir þér undanfarið. Árekstrar, álag og bjartsýnin er ekki alveg búin að vera í fyrirrúmi. 29. mars 2016 09:12