Fjórtán milljónir munu missa sjúkratryggingar Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2017 20:50 Sérfræðingar telja að fjórtán milljónir manna muni missa sjúkratryggingar sínar, verði nýtt heilbrigðisfrumvarp repúblikana að lögum. Frumvarpinu er ætlað að leysa heilbrigðislög Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, af hólmi. Donald Trump margsinnis lofað því að allir Bandaríkjamenn yrðu tryggðir og ný lög myndu gera tryggingar ódýrari. Forsetinn hefur lýst yfir stuðningi sínum við frumvarpið. Hin hlutlausa stofnun Congressional Budget Office er nokkurs konar ríkisendurskoðun Bandaríkjanna. Stofnunin fer yfir lagafrumvörp og metur áhrif þeirra og mögulegan kostnað. Starfsmenn hennar áætla að eftir að frumvarpið verði að lögum muni alls 24 milljónir manna vera án trygginga á næsta ári. Árið 2026 yrðu ótryggðir orðnir 52 milljónir. Þá áætlar stofnunin að ef lögunum yrði ekki breytt yrðu ótryggðir 28 milljónir árið 2026. Þá metur stofnunin að frumvarpið muni spara ríkinu 337 milljarða dala á næstu tíu árum. Það samsvarar um 37 billjónum króna. Frumvarpið hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni frá bæði demókrötum og þingmönnum Repúblikanaflokksins, sem segja frumvarpið ekki ganga nægilega langt í að afnema fyrri lögin. Aðrir þingmenn óttast að óvinsældir frumvarpsins muni valda repúblikönum skaða í þingkosningum á næsta ári. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Sérfræðingar telja að fjórtán milljónir manna muni missa sjúkratryggingar sínar, verði nýtt heilbrigðisfrumvarp repúblikana að lögum. Frumvarpinu er ætlað að leysa heilbrigðislög Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, af hólmi. Donald Trump margsinnis lofað því að allir Bandaríkjamenn yrðu tryggðir og ný lög myndu gera tryggingar ódýrari. Forsetinn hefur lýst yfir stuðningi sínum við frumvarpið. Hin hlutlausa stofnun Congressional Budget Office er nokkurs konar ríkisendurskoðun Bandaríkjanna. Stofnunin fer yfir lagafrumvörp og metur áhrif þeirra og mögulegan kostnað. Starfsmenn hennar áætla að eftir að frumvarpið verði að lögum muni alls 24 milljónir manna vera án trygginga á næsta ári. Árið 2026 yrðu ótryggðir orðnir 52 milljónir. Þá áætlar stofnunin að ef lögunum yrði ekki breytt yrðu ótryggðir 28 milljónir árið 2026. Þá metur stofnunin að frumvarpið muni spara ríkinu 337 milljarða dala á næstu tíu árum. Það samsvarar um 37 billjónum króna. Frumvarpið hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni frá bæði demókrötum og þingmönnum Repúblikanaflokksins, sem segja frumvarpið ekki ganga nægilega langt í að afnema fyrri lögin. Aðrir þingmenn óttast að óvinsældir frumvarpsins muni valda repúblikönum skaða í þingkosningum á næsta ári.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira