NBA í nótt: Sacramento vann Lakers Elvar Geir Magnússon skrifar 10. desember 2008 09:00 Mikke Moore og Donte Greene, leikmenn Sacramento, spenntir í leikhléi. Það urðu athyglisverð úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Sacramento Kings sigaði Los Angeles Lakers 113-101. Kobe Bryant fékk ekki stundarfrið frá áhorfendum en skoraði samt sem áður 28 stig fyrir Lakers. John Salmons og Francisco Garcia voru stigahæstir í sigurliði Sacramento en þeir skoruðu 21 stig hvor. Það var háspenna þegar Dallas tapaði í tvíframlengdum leik fyrir San Antonio Spurs 126-133. Tim Duncan var með 32 stig og Tony Parker með 29 fyrir San Antonio en stigahæstur hjá Dallas var Dirk Nowitzki með 35 stig. Það var einnig mikil spenna þegar Orlando Magic vann Portland Trail Blazers á útivelli 109-108. Hedo Turkoglu skoraði sigurkörfuna með langskoti á síðustu sekúndu. Rashard Lewis var með 27 stig fyrir Orland og Brandon Roy 30 fyrir Portland. Cleveland Cavaliers vann níunda leikinn í röð þegar liðið lagði Toronto Raptors 114-94. LeBron James fór fyrir liði Cleveland og skoraði 31 stig en stigahæstur í jöfnu liði Toronto var Joey Graham með 17 stig en hann byrjaði leikinn á bekknum. Hinn gamalreyndi Shaquille O'Neal var í stuði í nótt og skoraði 35 stig og tók 8 fráköst fyrir Phoenix Suns sem vann Milwaukee Bucks 125-110. Charlie Villanueva var með 24 stig fyrir Milwaukee. Washington vann Detroit 107-94. Caron Butler var með 33 stig fyrir Washington en Richard Hamilton 29 fyrir Detroit. Utah vann útisigur á Minnesota 99-96. Ronnie Brewer var með 25 stig fyrir Utah en stigahæstur í Minnesota var Al Jefferson með 21 stig. Houston vann Atlanta 92-84. Yao Ming skoraði 24 stig fyrir Houston en Joe Johnson 22 stig fyrir Atlanta. Þá vann Chicago sigur á New York 105-100. Drew Goden var með 22 stig fyrir Chicago og Al Harrington 28 stig fyrir New York. NBA Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Það urðu athyglisverð úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Sacramento Kings sigaði Los Angeles Lakers 113-101. Kobe Bryant fékk ekki stundarfrið frá áhorfendum en skoraði samt sem áður 28 stig fyrir Lakers. John Salmons og Francisco Garcia voru stigahæstir í sigurliði Sacramento en þeir skoruðu 21 stig hvor. Það var háspenna þegar Dallas tapaði í tvíframlengdum leik fyrir San Antonio Spurs 126-133. Tim Duncan var með 32 stig og Tony Parker með 29 fyrir San Antonio en stigahæstur hjá Dallas var Dirk Nowitzki með 35 stig. Það var einnig mikil spenna þegar Orlando Magic vann Portland Trail Blazers á útivelli 109-108. Hedo Turkoglu skoraði sigurkörfuna með langskoti á síðustu sekúndu. Rashard Lewis var með 27 stig fyrir Orland og Brandon Roy 30 fyrir Portland. Cleveland Cavaliers vann níunda leikinn í röð þegar liðið lagði Toronto Raptors 114-94. LeBron James fór fyrir liði Cleveland og skoraði 31 stig en stigahæstur í jöfnu liði Toronto var Joey Graham með 17 stig en hann byrjaði leikinn á bekknum. Hinn gamalreyndi Shaquille O'Neal var í stuði í nótt og skoraði 35 stig og tók 8 fráköst fyrir Phoenix Suns sem vann Milwaukee Bucks 125-110. Charlie Villanueva var með 24 stig fyrir Milwaukee. Washington vann Detroit 107-94. Caron Butler var með 33 stig fyrir Washington en Richard Hamilton 29 fyrir Detroit. Utah vann útisigur á Minnesota 99-96. Ronnie Brewer var með 25 stig fyrir Utah en stigahæstur í Minnesota var Al Jefferson með 21 stig. Houston vann Atlanta 92-84. Yao Ming skoraði 24 stig fyrir Houston en Joe Johnson 22 stig fyrir Atlanta. Þá vann Chicago sigur á New York 105-100. Drew Goden var með 22 stig fyrir Chicago og Al Harrington 28 stig fyrir New York.
NBA Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira