Bílarisar bíða lengur eftir láni 10. desember 2008 21:47 Ríkisstjórn George W. Bush, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, hefur ekki nægan stuðning öldungadeildarþingmanna vestanhafs til að búa til embætti aðgerða- eða skiptastjóra, sem muni knýja bílarisana General Motors og Chrysler í þrot nái stjórnendur fyrirtækjanna ekki að leggja fram nýja rekstraráætlun í mars á næsta ári. Bílarisarnir allir bíða þess að bandarískir þingmenn samþykki að veita þeim neyðarlán til að ýta þeim yfir erfiðasta hallan svo fyrirtækin fari ekki í þrot. Verði sú raunin muni það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir bandarískt efnahagslíf. Þar af þurfa bílaframleiðendurnir tveir fjórtán milljarða dala stuðning.Gengi bréfa í General Motors féll um þrjú prósent í dag. Gengi bréfa Ford lækkaði lítillega á sama tíma.Bloomberg-fréttaveitan hefur eftir Richard Shelby, öldungadeildarþingmanni Repúlikana frá Alabama, að hann reikni ekki með því að þingið samþykki lánveitingu til fyrirtækjanna alveg á næstunni. Þó megi reikna með að ný tillaga komi inn á borð. Þó megi vel vera að ekkert gerist fyrr en í næstu viku.S&P 500-hlutabréfavísitalan hækkaði þrátt fyrir þetta um 1,19 prósent. Dow Jones-vísitalan hækkaði minna, eða um 0,81 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ríkisstjórn George W. Bush, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, hefur ekki nægan stuðning öldungadeildarþingmanna vestanhafs til að búa til embætti aðgerða- eða skiptastjóra, sem muni knýja bílarisana General Motors og Chrysler í þrot nái stjórnendur fyrirtækjanna ekki að leggja fram nýja rekstraráætlun í mars á næsta ári. Bílarisarnir allir bíða þess að bandarískir þingmenn samþykki að veita þeim neyðarlán til að ýta þeim yfir erfiðasta hallan svo fyrirtækin fari ekki í þrot. Verði sú raunin muni það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir bandarískt efnahagslíf. Þar af þurfa bílaframleiðendurnir tveir fjórtán milljarða dala stuðning.Gengi bréfa í General Motors féll um þrjú prósent í dag. Gengi bréfa Ford lækkaði lítillega á sama tíma.Bloomberg-fréttaveitan hefur eftir Richard Shelby, öldungadeildarþingmanni Repúlikana frá Alabama, að hann reikni ekki með því að þingið samþykki lánveitingu til fyrirtækjanna alveg á næstunni. Þó megi reikna með að ný tillaga komi inn á borð. Þó megi vel vera að ekkert gerist fyrr en í næstu viku.S&P 500-hlutabréfavísitalan hækkaði þrátt fyrir þetta um 1,19 prósent. Dow Jones-vísitalan hækkaði minna, eða um 0,81 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira