Ísbjörninn tekinn af lífi - myndir 18. júní 2008 09:08 Ísbjörninn, sem tekið hafði sér bólfestu skammt frá bænum Hrauni á Skagatá í Skagafirði, var skotinn síðla dags í gær. Ljósmyndarinn Valgarður Gíslason fylgdist með. MYND/ValliMYND/ValliMYND/ValliMYND/ValliMYND/ValliMYND/Valli Tengdar fréttir Hyggst þiggja boð Novator Starfandi umhverfisráðherra, Björgvin G. Sigurðsson, segir að boð Novator þess efnis að félagið greiði kostnaðinn vegna björgun hvítabjarnarins í Skagafirði verði þegið. 16. júní 2008 22:17 Íbúar Hrauns á Skaga hugsanlega fluttir brott Lögreglan á Sauðárkróki íhugar nú að flytja íbúa bæjarins Hrauns á Skaga á brott á meðan deyfilyfi verður skotið í ísbjörninn með kvöldinu. Þetta kemur fram á fréttavefnum Skagafjörður.com. 17. júní 2008 14:59 Dýrafangarar koma líklega ekki fyrr en á miðvikudag - mynd af dýrinu Samkvæmt upplýsingum frá Hjalta Guðmundssyni, sviðsstjóra hjá Umhverfisstofnun, verður reynt að bjarga hvítabirninum sem nú hefst við í Skagafirði. 16. júní 2008 17:00 Skyttur komnar á vettvang á Hrauni Skyttur eru mættar að Hrauni á Skaga í Skagafirði þar sem ísbjörn hefur hreiðrað um sig í æðarvarpinu. Eftir því sem heimamenn segja eru þar á ferðinni sömu menn og felldu ísbjörninn á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðárkróki. 16. júní 2008 16:16 Ísbjörninn í miðju æðarvarpinu Ísbjörninn sem gekk á land á Skagatá í Skagafirði er rólegur að sögn sjónarvotta og situr eins og er í æðarvarpinu við Hraun. 16. júní 2008 14:45 Novator býðst til að kosta björgun bjarnarins Að höfðu samráði við yfirvöld hefur Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, boðist til að standa straum af kostnaði sem kann að hljótast af því að bjarga ísbirninum sem gekk á land í Skagafirði og koma honum í öruggt og varanlegt umhverfi. 16. júní 2008 18:39 Beðið eftir að búrið komi til Skagafjarðar Búr, sem nota á til að flytja ísbjörninn úr landi, er nú á leið til Skagafjarðar en það kom til landsins með Dananum Carsten Grøndahl sem er sérfræðingur í að meðhöndla villt dýr. 17. júní 2008 16:12 Björninn bíður hinna dönsku Meðfylgjandi mynd náðist fyrir skömmu af ísbirninum í Skagafirði. Lögregla fylgist grannt með dýrinu á meðan komu danskra sérfræðinga er beðið. 17. júní 2008 11:10 Verið að athuga hvort raunhæft er að svæfa ísbjörninn ,,Nú eru aðstæður allt aðrar og allir í öruggu skjóli," segir Þorsteinn Sæmundsson, forsöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra, þegar Vísir náði tali af honum rétt í þessu og spurði um næstu skref varðandi ísbjörninn á Skagatá. 16. júní 2008 15:13 Hyggjast kæra yfirflug í morgun „Við ætlum að kæra þá,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, um áhöfn flugvélar sem flaug lágflug yfir svæðinu þar sem ísbjörninn heldur sig skammt frá bænum Hrauni. 17. júní 2008 14:31 Annar ísbjörn á Skaga - hélt að ísbjörninn væri áburðarpoki Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. 16. júní 2008 13:54 Danskur sérfræðingur kemur í dag til að fanga ísbjörninn Dönsku sérfræðingarnir sem fanga eiga ísbjörninn sem sást í gær við bæinn Hraun á Skaga í Skagafirði eru væntanlegir til landsins um hálfþrjú í dag. Flogið er með þá og búrið sem þeir ætla að nota til að fanga björninn beint frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. 17. júní 2008 09:32 Varð skíthrædd þegar hún sá björninn Karen Helga Steinsdóttir, sem gekk fram á ísbjörninn við Hraun á Skaga, segist hafa orðið skíthrædd þegar hún áttaði sig á hvað var á ferðinni. 16. júní 2008 18:30 Fara þarf gaumgæfilega yfir stöðuna segir ráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra þakkaði öllum viðbragðsaðilum sem komu að aðgerðinni er sneri að ísbirninum í dag og í gær. 17. júní 2008 19:06 Ábúendur færa sig ekki um set Ábúendur að Hrauni II, þar sem hvítabjörn hefst við, ætla ekki að rýma húsið í nótt þrátt fyrir vinsamleg tilmæli frá lögreglunni. 16. júní 2008 21:10 Flókið að fanga ísbjörninn Sigurður Jónsson sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir að stofnunin sé að afla sér upplýsinga um ísbjörninn sem gekk á land á Skagatá. Umhverfsstofnun vinnur með yfirvöldum fyrir norðan að málinu. 16. júní 2008 14:53 Sonur Danans í pössun á Hrauni meðan skotið er Sonur danska villidýrafræðingsins Carstens Grøndahl er kominn í pössun hjá dönsku húsfreyjunni á Hrauni á meðan karl faðir hans svæfir ísbjörninn. Þetta sagði Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, í samtali við Vísi. 17. júní 2008 17:25 Björninn unninn Búið er að drepa ísbjörninn í Skagafirði. Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, staðfesti það rétt í þessu í samtali við Vísi en hún var sjónarvottur að atburðinum. Aldrei náðist að koma deyfilyfinu í björninn svo að hann var skotinn er hann tók á rás í átt að fjölmiðlafólki. 17. júní 2008 18:16 Alþjóðleg dýraverndunarsamtök fagna björgunaraðgerðum Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin IFAW (International Fund for Animal Welfare) hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem aðgerðum íslenskra stjórnvalda til að bjarga hvítabirninum í Skagafirði er fagnað. 16. júní 2008 19:30 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Sjá meira
Ísbjörninn, sem tekið hafði sér bólfestu skammt frá bænum Hrauni á Skagatá í Skagafirði, var skotinn síðla dags í gær. Ljósmyndarinn Valgarður Gíslason fylgdist með. MYND/ValliMYND/ValliMYND/ValliMYND/ValliMYND/ValliMYND/Valli
Tengdar fréttir Hyggst þiggja boð Novator Starfandi umhverfisráðherra, Björgvin G. Sigurðsson, segir að boð Novator þess efnis að félagið greiði kostnaðinn vegna björgun hvítabjarnarins í Skagafirði verði þegið. 16. júní 2008 22:17 Íbúar Hrauns á Skaga hugsanlega fluttir brott Lögreglan á Sauðárkróki íhugar nú að flytja íbúa bæjarins Hrauns á Skaga á brott á meðan deyfilyfi verður skotið í ísbjörninn með kvöldinu. Þetta kemur fram á fréttavefnum Skagafjörður.com. 17. júní 2008 14:59 Dýrafangarar koma líklega ekki fyrr en á miðvikudag - mynd af dýrinu Samkvæmt upplýsingum frá Hjalta Guðmundssyni, sviðsstjóra hjá Umhverfisstofnun, verður reynt að bjarga hvítabirninum sem nú hefst við í Skagafirði. 16. júní 2008 17:00 Skyttur komnar á vettvang á Hrauni Skyttur eru mættar að Hrauni á Skaga í Skagafirði þar sem ísbjörn hefur hreiðrað um sig í æðarvarpinu. Eftir því sem heimamenn segja eru þar á ferðinni sömu menn og felldu ísbjörninn á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðárkróki. 16. júní 2008 16:16 Ísbjörninn í miðju æðarvarpinu Ísbjörninn sem gekk á land á Skagatá í Skagafirði er rólegur að sögn sjónarvotta og situr eins og er í æðarvarpinu við Hraun. 16. júní 2008 14:45 Novator býðst til að kosta björgun bjarnarins Að höfðu samráði við yfirvöld hefur Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, boðist til að standa straum af kostnaði sem kann að hljótast af því að bjarga ísbirninum sem gekk á land í Skagafirði og koma honum í öruggt og varanlegt umhverfi. 16. júní 2008 18:39 Beðið eftir að búrið komi til Skagafjarðar Búr, sem nota á til að flytja ísbjörninn úr landi, er nú á leið til Skagafjarðar en það kom til landsins með Dananum Carsten Grøndahl sem er sérfræðingur í að meðhöndla villt dýr. 17. júní 2008 16:12 Björninn bíður hinna dönsku Meðfylgjandi mynd náðist fyrir skömmu af ísbirninum í Skagafirði. Lögregla fylgist grannt með dýrinu á meðan komu danskra sérfræðinga er beðið. 17. júní 2008 11:10 Verið að athuga hvort raunhæft er að svæfa ísbjörninn ,,Nú eru aðstæður allt aðrar og allir í öruggu skjóli," segir Þorsteinn Sæmundsson, forsöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra, þegar Vísir náði tali af honum rétt í þessu og spurði um næstu skref varðandi ísbjörninn á Skagatá. 16. júní 2008 15:13 Hyggjast kæra yfirflug í morgun „Við ætlum að kæra þá,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, um áhöfn flugvélar sem flaug lágflug yfir svæðinu þar sem ísbjörninn heldur sig skammt frá bænum Hrauni. 17. júní 2008 14:31 Annar ísbjörn á Skaga - hélt að ísbjörninn væri áburðarpoki Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. 16. júní 2008 13:54 Danskur sérfræðingur kemur í dag til að fanga ísbjörninn Dönsku sérfræðingarnir sem fanga eiga ísbjörninn sem sást í gær við bæinn Hraun á Skaga í Skagafirði eru væntanlegir til landsins um hálfþrjú í dag. Flogið er með þá og búrið sem þeir ætla að nota til að fanga björninn beint frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. 17. júní 2008 09:32 Varð skíthrædd þegar hún sá björninn Karen Helga Steinsdóttir, sem gekk fram á ísbjörninn við Hraun á Skaga, segist hafa orðið skíthrædd þegar hún áttaði sig á hvað var á ferðinni. 16. júní 2008 18:30 Fara þarf gaumgæfilega yfir stöðuna segir ráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra þakkaði öllum viðbragðsaðilum sem komu að aðgerðinni er sneri að ísbirninum í dag og í gær. 17. júní 2008 19:06 Ábúendur færa sig ekki um set Ábúendur að Hrauni II, þar sem hvítabjörn hefst við, ætla ekki að rýma húsið í nótt þrátt fyrir vinsamleg tilmæli frá lögreglunni. 16. júní 2008 21:10 Flókið að fanga ísbjörninn Sigurður Jónsson sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir að stofnunin sé að afla sér upplýsinga um ísbjörninn sem gekk á land á Skagatá. Umhverfsstofnun vinnur með yfirvöldum fyrir norðan að málinu. 16. júní 2008 14:53 Sonur Danans í pössun á Hrauni meðan skotið er Sonur danska villidýrafræðingsins Carstens Grøndahl er kominn í pössun hjá dönsku húsfreyjunni á Hrauni á meðan karl faðir hans svæfir ísbjörninn. Þetta sagði Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, í samtali við Vísi. 17. júní 2008 17:25 Björninn unninn Búið er að drepa ísbjörninn í Skagafirði. Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, staðfesti það rétt í þessu í samtali við Vísi en hún var sjónarvottur að atburðinum. Aldrei náðist að koma deyfilyfinu í björninn svo að hann var skotinn er hann tók á rás í átt að fjölmiðlafólki. 17. júní 2008 18:16 Alþjóðleg dýraverndunarsamtök fagna björgunaraðgerðum Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin IFAW (International Fund for Animal Welfare) hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem aðgerðum íslenskra stjórnvalda til að bjarga hvítabirninum í Skagafirði er fagnað. 16. júní 2008 19:30 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Sjá meira
Hyggst þiggja boð Novator Starfandi umhverfisráðherra, Björgvin G. Sigurðsson, segir að boð Novator þess efnis að félagið greiði kostnaðinn vegna björgun hvítabjarnarins í Skagafirði verði þegið. 16. júní 2008 22:17
Íbúar Hrauns á Skaga hugsanlega fluttir brott Lögreglan á Sauðárkróki íhugar nú að flytja íbúa bæjarins Hrauns á Skaga á brott á meðan deyfilyfi verður skotið í ísbjörninn með kvöldinu. Þetta kemur fram á fréttavefnum Skagafjörður.com. 17. júní 2008 14:59
Dýrafangarar koma líklega ekki fyrr en á miðvikudag - mynd af dýrinu Samkvæmt upplýsingum frá Hjalta Guðmundssyni, sviðsstjóra hjá Umhverfisstofnun, verður reynt að bjarga hvítabirninum sem nú hefst við í Skagafirði. 16. júní 2008 17:00
Skyttur komnar á vettvang á Hrauni Skyttur eru mættar að Hrauni á Skaga í Skagafirði þar sem ísbjörn hefur hreiðrað um sig í æðarvarpinu. Eftir því sem heimamenn segja eru þar á ferðinni sömu menn og felldu ísbjörninn á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðárkróki. 16. júní 2008 16:16
Ísbjörninn í miðju æðarvarpinu Ísbjörninn sem gekk á land á Skagatá í Skagafirði er rólegur að sögn sjónarvotta og situr eins og er í æðarvarpinu við Hraun. 16. júní 2008 14:45
Novator býðst til að kosta björgun bjarnarins Að höfðu samráði við yfirvöld hefur Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, boðist til að standa straum af kostnaði sem kann að hljótast af því að bjarga ísbirninum sem gekk á land í Skagafirði og koma honum í öruggt og varanlegt umhverfi. 16. júní 2008 18:39
Beðið eftir að búrið komi til Skagafjarðar Búr, sem nota á til að flytja ísbjörninn úr landi, er nú á leið til Skagafjarðar en það kom til landsins með Dananum Carsten Grøndahl sem er sérfræðingur í að meðhöndla villt dýr. 17. júní 2008 16:12
Björninn bíður hinna dönsku Meðfylgjandi mynd náðist fyrir skömmu af ísbirninum í Skagafirði. Lögregla fylgist grannt með dýrinu á meðan komu danskra sérfræðinga er beðið. 17. júní 2008 11:10
Verið að athuga hvort raunhæft er að svæfa ísbjörninn ,,Nú eru aðstæður allt aðrar og allir í öruggu skjóli," segir Þorsteinn Sæmundsson, forsöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra, þegar Vísir náði tali af honum rétt í þessu og spurði um næstu skref varðandi ísbjörninn á Skagatá. 16. júní 2008 15:13
Hyggjast kæra yfirflug í morgun „Við ætlum að kæra þá,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, um áhöfn flugvélar sem flaug lágflug yfir svæðinu þar sem ísbjörninn heldur sig skammt frá bænum Hrauni. 17. júní 2008 14:31
Annar ísbjörn á Skaga - hélt að ísbjörninn væri áburðarpoki Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. 16. júní 2008 13:54
Danskur sérfræðingur kemur í dag til að fanga ísbjörninn Dönsku sérfræðingarnir sem fanga eiga ísbjörninn sem sást í gær við bæinn Hraun á Skaga í Skagafirði eru væntanlegir til landsins um hálfþrjú í dag. Flogið er með þá og búrið sem þeir ætla að nota til að fanga björninn beint frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. 17. júní 2008 09:32
Varð skíthrædd þegar hún sá björninn Karen Helga Steinsdóttir, sem gekk fram á ísbjörninn við Hraun á Skaga, segist hafa orðið skíthrædd þegar hún áttaði sig á hvað var á ferðinni. 16. júní 2008 18:30
Fara þarf gaumgæfilega yfir stöðuna segir ráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra þakkaði öllum viðbragðsaðilum sem komu að aðgerðinni er sneri að ísbirninum í dag og í gær. 17. júní 2008 19:06
Ábúendur færa sig ekki um set Ábúendur að Hrauni II, þar sem hvítabjörn hefst við, ætla ekki að rýma húsið í nótt þrátt fyrir vinsamleg tilmæli frá lögreglunni. 16. júní 2008 21:10
Flókið að fanga ísbjörninn Sigurður Jónsson sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir að stofnunin sé að afla sér upplýsinga um ísbjörninn sem gekk á land á Skagatá. Umhverfsstofnun vinnur með yfirvöldum fyrir norðan að málinu. 16. júní 2008 14:53
Sonur Danans í pössun á Hrauni meðan skotið er Sonur danska villidýrafræðingsins Carstens Grøndahl er kominn í pössun hjá dönsku húsfreyjunni á Hrauni á meðan karl faðir hans svæfir ísbjörninn. Þetta sagði Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, í samtali við Vísi. 17. júní 2008 17:25
Björninn unninn Búið er að drepa ísbjörninn í Skagafirði. Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, staðfesti það rétt í þessu í samtali við Vísi en hún var sjónarvottur að atburðinum. Aldrei náðist að koma deyfilyfinu í björninn svo að hann var skotinn er hann tók á rás í átt að fjölmiðlafólki. 17. júní 2008 18:16
Alþjóðleg dýraverndunarsamtök fagna björgunaraðgerðum Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin IFAW (International Fund for Animal Welfare) hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem aðgerðum íslenskra stjórnvalda til að bjarga hvítabirninum í Skagafirði er fagnað. 16. júní 2008 19:30