Arturs Jarmoszko leitað í fjöru alla leið frá Gróttu að Álftanesi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. mars 2017 07:00 Formleg leit að Arturi Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá mánaðamótum, hófst í gær. Artur sást síðast í eftirlitsmyndavél í Lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur. Nokkru síðar tengdist sími hans sendi á Kársnesi en svo slokknaði á símanum. „Þetta voru hátt í sjötíu manns frá okkur sem voru að leita. Fyrst út frá Kársnesi og svo alla ströndina og svæðið í kringum Öskjuhlíðina. Við erum með báta, dróna, hunda og svo ganga menn fjörur,“ sagði Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Fréttablaðið í gærkvöld.Ásamt því að styðjast við dróna, báta, hunda og gönguhópa leitaði þyrla Landhelgisgæslunnar í fjörunni allt frá Gróttu og út á Álftanes.Að sögn Þorsteins höfðu hins vegar engar vísbendingar fundist í gærkvöldi. Þá var óljóst hvort leit yrði haldið áfram í dag. Það yrði ákveðið í samvinnu við lögreglu sem nú rannsakar hvarfið. Guðmundur Páll Jónson lögreglufulltrúi stýrir rannsókn málsins. Í samtali við fréttastofu í gær sagði hann að leitinni miðaði mjög vel áfram. Lögregla væri að afla upplýsinga. Meðal annars fengi hún ábendingar í tölvupóstum. Þá væri lögregla að safna upptökum úr öryggismyndavélum fyrirtækja í vesturbæ Kópavogs. Hann sagði að málið væri ekki rannsakað sem sakamál.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Formleg leit að Arturi Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá mánaðamótum, hófst í gær. Artur sást síðast í eftirlitsmyndavél í Lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur. Nokkru síðar tengdist sími hans sendi á Kársnesi en svo slokknaði á símanum. „Þetta voru hátt í sjötíu manns frá okkur sem voru að leita. Fyrst út frá Kársnesi og svo alla ströndina og svæðið í kringum Öskjuhlíðina. Við erum með báta, dróna, hunda og svo ganga menn fjörur,“ sagði Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Fréttablaðið í gærkvöld.Ásamt því að styðjast við dróna, báta, hunda og gönguhópa leitaði þyrla Landhelgisgæslunnar í fjörunni allt frá Gróttu og út á Álftanes.Að sögn Þorsteins höfðu hins vegar engar vísbendingar fundist í gærkvöldi. Þá var óljóst hvort leit yrði haldið áfram í dag. Það yrði ákveðið í samvinnu við lögreglu sem nú rannsakar hvarfið. Guðmundur Páll Jónson lögreglufulltrúi stýrir rannsókn málsins. Í samtali við fréttastofu í gær sagði hann að leitinni miðaði mjög vel áfram. Lögregla væri að afla upplýsinga. Meðal annars fengi hún ábendingar í tölvupóstum. Þá væri lögregla að safna upptökum úr öryggismyndavélum fyrirtækja í vesturbæ Kópavogs. Hann sagði að málið væri ekki rannsakað sem sakamál.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira