Tiger keppir ekki meira í ár Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júní 2008 16:16 Tiger Woods var sárkvalinn á opna bandaríska meistaramótinu um helgina. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods verður frá það sem eftir lifir keppnistímabilsins þar sem hann mun gangast undir aðgerð á hné. Hann var frá í tvo mánuði þar til hann keppti á opna bandaríska meistaramótinu um helgina. Hann meiddist á þriðja keppnisdegi mótsins en kláraði það engu að síður og bar á endanum sigur úr býtum. En hann mun missa af opna breska meistaramótinu, PGA-meistaramótinu og Ryder-bikarkeppninni. „Nú er kominn tími til að ég hlusti á mína lækna og einbeiti mér að þeirri endurhæfingu sem er framundan," sagði Woods í orðsendingu á heimasíðu sinni. Hann mun einnig hafa brákast á tveimur stöðum á vinstri fótleggnum í undirbúningi sínum fyrir mótið sem var afar strangur. Golf Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods verður frá það sem eftir lifir keppnistímabilsins þar sem hann mun gangast undir aðgerð á hné. Hann var frá í tvo mánuði þar til hann keppti á opna bandaríska meistaramótinu um helgina. Hann meiddist á þriðja keppnisdegi mótsins en kláraði það engu að síður og bar á endanum sigur úr býtum. En hann mun missa af opna breska meistaramótinu, PGA-meistaramótinu og Ryder-bikarkeppninni. „Nú er kominn tími til að ég hlusti á mína lækna og einbeiti mér að þeirri endurhæfingu sem er framundan," sagði Woods í orðsendingu á heimasíðu sinni. Hann mun einnig hafa brákast á tveimur stöðum á vinstri fótleggnum í undirbúningi sínum fyrir mótið sem var afar strangur.
Golf Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira