Keflvíkingar unnu eftir framlengingu í Hólminum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2020 19:11 Daniela Morillo var atkvæðamest í liði Keflavíkur. vísir/bára Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna þegar liðið vann Snæfell, 75-84 eftir framlengingu í lokaleik 15. umferðar í dag. Keflvíkingar eru í 3. sæti deildarinnar. Daniela Morillo skoraði 24 stig, tók 13 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Keflavíkur. Anna Ingunn Svansdóttir skoraði 18 stig og Þóranna Kika Hodge-Carr 14. Morillo kom Keflvíkingum yfir, 71-72, þegar rúm mínúta var til leiksloka. Verra Pirttinen tryggði Snæfellingum svo framlengingu er hún setti niður vítaskot þegar 25 sekúndur voru eftir. Keflavík var svo miklu sterkari aðilinn í framlengingunni og vann hana, 12-3. Amarah Coleman skoraði 20 stig og tók ellefu fráköst í liði Snæfells sem er í 6. sæti deildarinnar.Snæfell-Keflavík 75-84 (15-23, 25-19, 17-15, 15-15, 3-12)Snæfell: Amarah Kiyana Coleman 20/11 fráköst, Veera Annika Pirttinen 19/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 13, Emese Vida 10/15 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Soffía Lárusdóttir 9/9 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0/5 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Vaka Þorsteinsdóttir 0.Keflavík: Daniela Wallen Morillo 24/13 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Ingunn Svansdóttir 18/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 14/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elsa Albertsdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 2, Sara Lind Kristjánsdóttir 0, Edda Karlsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira
Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna þegar liðið vann Snæfell, 75-84 eftir framlengingu í lokaleik 15. umferðar í dag. Keflvíkingar eru í 3. sæti deildarinnar. Daniela Morillo skoraði 24 stig, tók 13 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Keflavíkur. Anna Ingunn Svansdóttir skoraði 18 stig og Þóranna Kika Hodge-Carr 14. Morillo kom Keflvíkingum yfir, 71-72, þegar rúm mínúta var til leiksloka. Verra Pirttinen tryggði Snæfellingum svo framlengingu er hún setti niður vítaskot þegar 25 sekúndur voru eftir. Keflavík var svo miklu sterkari aðilinn í framlengingunni og vann hana, 12-3. Amarah Coleman skoraði 20 stig og tók ellefu fráköst í liði Snæfells sem er í 6. sæti deildarinnar.Snæfell-Keflavík 75-84 (15-23, 25-19, 17-15, 15-15, 3-12)Snæfell: Amarah Kiyana Coleman 20/11 fráköst, Veera Annika Pirttinen 19/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 13, Emese Vida 10/15 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Soffía Lárusdóttir 9/9 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0/5 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Vaka Þorsteinsdóttir 0.Keflavík: Daniela Wallen Morillo 24/13 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Ingunn Svansdóttir 18/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 14/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elsa Albertsdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 2, Sara Lind Kristjánsdóttir 0, Edda Karlsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira