Leiðtogi Hezbollah kallar eftir aðgerðum gegn Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2020 18:11 Markmið hefndaraðgerðanna á að vera að reka Bandaríkin frá Mið-Austurlöndum en í ræðu sem Sayyed Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah, flutti í dag, sagði hann að slíkt myndi taka langan tíma. AP/K.M. Chaudary Fjórir eru særðir eftir að sprengjum var varpað á herstöð í Írak, þar sem bandarískir hermenn halda til. Hinir særðu eru, samkvæmt heimildum Reuters, allir írakskir. Ekki liggur fyrir hver gerði árásina og enginn hefur lýst yfir ábyrgð á henni. Leiðtogi Hezbollah-samtakanna í Líbanon, sem njóta nánum stuðningi Íran, lýsti því yfir í dag að nú væri tími til kominn að bandamenn Íran tækju höndum saman og hefndu fyrir dauða íranska hershöfðingjans Qassem Soleimani. Hann var felldur í loftárás Bandaríkjanna í síðustu viku. Markmið hefndaraðgerðanna á að vera að reka Bandaríkin frá Mið-Austurlöndum en í ræðu sem Sayyed Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah, flutti í dag, sagði hann að slíkt myndi taka langan tíma. Nasrallah sagði einnig að Soleimani hafi ekki verið að skipuleggja árásir á fjögur sendiráð Bandaríkjanna, eins og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur haldið fram. Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði hið sama í viðtali í dag. Hann sagði engar upplýsingar hafa litið dagsins ljós um að Soleimani ætlaði sér að ráðast á fjögur sendiráð Bandaríkjanna. „Það sem forsetinn sagði var að það yrðu mögulega fleiri árásir á sendiráð og ég er sammála því,“ sagði Esper. „Forsetinn vitnaði ekki til einhverra sérstakra upplýsinga.“ Bandaríkin Donald Trump Írak Íran Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Fleiri fréttir Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sjá meira
Fjórir eru særðir eftir að sprengjum var varpað á herstöð í Írak, þar sem bandarískir hermenn halda til. Hinir særðu eru, samkvæmt heimildum Reuters, allir írakskir. Ekki liggur fyrir hver gerði árásina og enginn hefur lýst yfir ábyrgð á henni. Leiðtogi Hezbollah-samtakanna í Líbanon, sem njóta nánum stuðningi Íran, lýsti því yfir í dag að nú væri tími til kominn að bandamenn Íran tækju höndum saman og hefndu fyrir dauða íranska hershöfðingjans Qassem Soleimani. Hann var felldur í loftárás Bandaríkjanna í síðustu viku. Markmið hefndaraðgerðanna á að vera að reka Bandaríkin frá Mið-Austurlöndum en í ræðu sem Sayyed Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah, flutti í dag, sagði hann að slíkt myndi taka langan tíma. Nasrallah sagði einnig að Soleimani hafi ekki verið að skipuleggja árásir á fjögur sendiráð Bandaríkjanna, eins og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur haldið fram. Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði hið sama í viðtali í dag. Hann sagði engar upplýsingar hafa litið dagsins ljós um að Soleimani ætlaði sér að ráðast á fjögur sendiráð Bandaríkjanna. „Það sem forsetinn sagði var að það yrðu mögulega fleiri árásir á sendiráð og ég er sammála því,“ sagði Esper. „Forsetinn vitnaði ekki til einhverra sérstakra upplýsinga.“
Bandaríkin Donald Trump Írak Íran Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Fleiri fréttir Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sjá meira