Vikings og Ravens úr leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. janúar 2020 10:00 Lamar Jackson og félagar úr leik. vísir/getty Minnesota Vikings og Baltimore Ravens eru úr leik eftir fyrri hluta 8-liða úrslitanna í NFL deildinni þar sem leikið var í gærkvöldi en San Francisco 49ers og Tennessee Titans eru komin áfram í undanúrslit. Fyrri leikurinn fór fram í San Francisco þar sem Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings áttu fá svör við heimamönnum í 49ers en leiknum lauk 27-10 eftir að staðan í leikhléi var 14-10 fyrir 49ers. Tevin Coleman var öflugur hjá 49ers og skilaði tveimur snertimörkum en í kvöld kemur í ljós hvort 49ers mæti Seattle Seahawks eða Green Bay Packers í undanúrslitum. FINAL: The @49ers defeat the Vikings in the Divisional Round! #NFLPlayoffs#GoNiners (by @Lexus) pic.twitter.com/gBWLeSUDZZ— NFL (@NFL) January 12, 2020 Í síðari leik gærkvöldsins héldu Tennessee Titans uppteknum hætti eftir að hafa fleygt Tom Brady og félögum í New England Patriots út í Wild Card helginni um síðustu helgi og hreinlega gengu frá Baltimore Ravens. Þar með batt Titans endi á ótrúlegt tímabil Lamar Jackson og félaga í Ravens sem töpuðu aðeins tveimur leikjum í deildarkeppninni. Titans var 14-6 yfir í hálfleik og komst svo í 28-6 í þriðja leikhluta. Þann bil náðu Ravens ekki að brúa og lauk leiknum með öruggum sigri Titans, 28-12. Í kvöld kemur í ljós hvort þeir mæti Kansas City Chiefs eða Houston Texans í undanúrslitum. FINAL: The @Titans defeat the Ravens in the Divisional Round! #NFLPlayoffs#Titans#TENvsBAL (by @Lexus) pic.twitter.com/s4HkL5CJvF— NFL (@NFL) January 12, 2020 NFL Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Sjá meira
Minnesota Vikings og Baltimore Ravens eru úr leik eftir fyrri hluta 8-liða úrslitanna í NFL deildinni þar sem leikið var í gærkvöldi en San Francisco 49ers og Tennessee Titans eru komin áfram í undanúrslit. Fyrri leikurinn fór fram í San Francisco þar sem Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings áttu fá svör við heimamönnum í 49ers en leiknum lauk 27-10 eftir að staðan í leikhléi var 14-10 fyrir 49ers. Tevin Coleman var öflugur hjá 49ers og skilaði tveimur snertimörkum en í kvöld kemur í ljós hvort 49ers mæti Seattle Seahawks eða Green Bay Packers í undanúrslitum. FINAL: The @49ers defeat the Vikings in the Divisional Round! #NFLPlayoffs#GoNiners (by @Lexus) pic.twitter.com/gBWLeSUDZZ— NFL (@NFL) January 12, 2020 Í síðari leik gærkvöldsins héldu Tennessee Titans uppteknum hætti eftir að hafa fleygt Tom Brady og félögum í New England Patriots út í Wild Card helginni um síðustu helgi og hreinlega gengu frá Baltimore Ravens. Þar með batt Titans endi á ótrúlegt tímabil Lamar Jackson og félaga í Ravens sem töpuðu aðeins tveimur leikjum í deildarkeppninni. Titans var 14-6 yfir í hálfleik og komst svo í 28-6 í þriðja leikhluta. Þann bil náðu Ravens ekki að brúa og lauk leiknum með öruggum sigri Titans, 28-12. Í kvöld kemur í ljós hvort þeir mæti Kansas City Chiefs eða Houston Texans í undanúrslitum. FINAL: The @Titans defeat the Ravens in the Divisional Round! #NFLPlayoffs#Titans#TENvsBAL (by @Lexus) pic.twitter.com/s4HkL5CJvF— NFL (@NFL) January 12, 2020
NFL Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Sjá meira