Dinart látinn fara eftir slæmt gengi á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 20:45 Dinart er atvinnulaus eftir að franska sambandið lét hann taka poka sinn. Vísir/Getty Franska handknattleikssambandið hefur sagt upp samningi sínum við Didier Dinart. Þetta fyrrum varnartröll var þjálfari franska landsliðsins sem beið afhroð á EM í Svíþjóð og komst ekki í milliriðil. Fyrir mót var búist við því að Frakkar myndu að lágmarki fara í milliriðil og töldu margir þá með sterkari liðum mótsins. Frakkar hafa nær alltaf verið með eitt af bestu handboltalandsliðum í heimi og því kom árangur þeirra í Svíþjóð mjög á óvart. Liðinu tókst aðeins að vinna Bosníu í riðlakeppninni en tapaði fyrir Noregi og Portúgal. Dinart, sem var á sínum tíma einn besti varnarmaður í heimi, tók við landsliðinu árið 2016 og varð Frakkland heimsmeistari undir hans stjórn árið 2017. Eitthvað sem hann þekkti vel en á ferli sínum sem leikmaður varð hann heimsmeistari þrívegis. Frakkar nældu svo í brons á EM 2018 og HM 2019. Samkvæmt franska miðlinum L'Equipe verður Guillaume Gille næsti landsliðsþjálfari Frakklands en hefur verið aðstoðarmaður Dinarts undanfarin misseri. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Undirbúningur Spánverja og Slóvena fyrir undanúrslitaleik liðanna var óhefðbundinn. 25. janúar 2020 11:15 Norðmenn tryggðu sér bronsið með öruggum sigri á Slóvenum | Þýskaland náði 5. sætinu Bronsið á Evrópumótinu í handbolta er Norðmanna að þessu sinni eftir átta marka sigur á Slóvenum í dag, lokatölur 28-20. Fyrr í dag tryggðu Þjóðverjar sér svo 5. sætið með sigri á Portúgal. Fréttin hefur verið uppfærð. 25. janúar 2020 20:45 Norðmenn brjálaðir | Átti sigurmark Króatíu að standa? Zeljo Musa skoraði sigurmark Króatíu í tvíframlengdum undanúrslitaleik liðsins gegn Noregi í gær þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir á klukkunni. Norðmenn eru brjálaðir þar sem þeir segja að markið hafi verið ólöglegt. Leiknum lauk með eins marks sigri Króatíu, 29-28. 25. janúar 2020 21:30 Duvnjak valinn bestur á EM 2020 Búið er að velja besta leikmann EM 2020 í handbolta og úrvalslið mótsins. 26. janúar 2020 11:12 Spánverjar Evrópumeistarar 2020 Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir tveggja marka sigur á Króötum í frábærum úrslitaleik. Lokatölur í Tele2 höllinni í Stokkhólmi 22-20 Spánverjum í vil. Annað skiptið í röð sem Spánverjar landa Evrópumeistaratitlinum. 26. janúar 2020 17:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Sjá meira
Franska handknattleikssambandið hefur sagt upp samningi sínum við Didier Dinart. Þetta fyrrum varnartröll var þjálfari franska landsliðsins sem beið afhroð á EM í Svíþjóð og komst ekki í milliriðil. Fyrir mót var búist við því að Frakkar myndu að lágmarki fara í milliriðil og töldu margir þá með sterkari liðum mótsins. Frakkar hafa nær alltaf verið með eitt af bestu handboltalandsliðum í heimi og því kom árangur þeirra í Svíþjóð mjög á óvart. Liðinu tókst aðeins að vinna Bosníu í riðlakeppninni en tapaði fyrir Noregi og Portúgal. Dinart, sem var á sínum tíma einn besti varnarmaður í heimi, tók við landsliðinu árið 2016 og varð Frakkland heimsmeistari undir hans stjórn árið 2017. Eitthvað sem hann þekkti vel en á ferli sínum sem leikmaður varð hann heimsmeistari þrívegis. Frakkar nældu svo í brons á EM 2018 og HM 2019. Samkvæmt franska miðlinum L'Equipe verður Guillaume Gille næsti landsliðsþjálfari Frakklands en hefur verið aðstoðarmaður Dinarts undanfarin misseri.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Undirbúningur Spánverja og Slóvena fyrir undanúrslitaleik liðanna var óhefðbundinn. 25. janúar 2020 11:15 Norðmenn tryggðu sér bronsið með öruggum sigri á Slóvenum | Þýskaland náði 5. sætinu Bronsið á Evrópumótinu í handbolta er Norðmanna að þessu sinni eftir átta marka sigur á Slóvenum í dag, lokatölur 28-20. Fyrr í dag tryggðu Þjóðverjar sér svo 5. sætið með sigri á Portúgal. Fréttin hefur verið uppfærð. 25. janúar 2020 20:45 Norðmenn brjálaðir | Átti sigurmark Króatíu að standa? Zeljo Musa skoraði sigurmark Króatíu í tvíframlengdum undanúrslitaleik liðsins gegn Noregi í gær þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir á klukkunni. Norðmenn eru brjálaðir þar sem þeir segja að markið hafi verið ólöglegt. Leiknum lauk með eins marks sigri Króatíu, 29-28. 25. janúar 2020 21:30 Duvnjak valinn bestur á EM 2020 Búið er að velja besta leikmann EM 2020 í handbolta og úrvalslið mótsins. 26. janúar 2020 11:12 Spánverjar Evrópumeistarar 2020 Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir tveggja marka sigur á Króötum í frábærum úrslitaleik. Lokatölur í Tele2 höllinni í Stokkhólmi 22-20 Spánverjum í vil. Annað skiptið í röð sem Spánverjar landa Evrópumeistaratitlinum. 26. janúar 2020 17:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Sjá meira
Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Undirbúningur Spánverja og Slóvena fyrir undanúrslitaleik liðanna var óhefðbundinn. 25. janúar 2020 11:15
Norðmenn tryggðu sér bronsið með öruggum sigri á Slóvenum | Þýskaland náði 5. sætinu Bronsið á Evrópumótinu í handbolta er Norðmanna að þessu sinni eftir átta marka sigur á Slóvenum í dag, lokatölur 28-20. Fyrr í dag tryggðu Þjóðverjar sér svo 5. sætið með sigri á Portúgal. Fréttin hefur verið uppfærð. 25. janúar 2020 20:45
Norðmenn brjálaðir | Átti sigurmark Króatíu að standa? Zeljo Musa skoraði sigurmark Króatíu í tvíframlengdum undanúrslitaleik liðsins gegn Noregi í gær þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir á klukkunni. Norðmenn eru brjálaðir þar sem þeir segja að markið hafi verið ólöglegt. Leiknum lauk með eins marks sigri Króatíu, 29-28. 25. janúar 2020 21:30
Duvnjak valinn bestur á EM 2020 Búið er að velja besta leikmann EM 2020 í handbolta og úrvalslið mótsins. 26. janúar 2020 11:12
Spánverjar Evrópumeistarar 2020 Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir tveggja marka sigur á Króötum í frábærum úrslitaleik. Lokatölur í Tele2 höllinni í Stokkhólmi 22-20 Spánverjum í vil. Annað skiptið í röð sem Spánverjar landa Evrópumeistaratitlinum. 26. janúar 2020 17:15