Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Sylvía Hall skrifar 26. janúar 2020 20:57 Feðginin saman á leik LA Lakers og Atlanta Hawks í nóvember á síðasta ári. Vísir/Getty Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Gianna, oftast kölluð Gigi, var þrettán ára gömul. Þetta kemur fram á vef TMZ þar sem segir jafnframt að þau hafi verið á leið á körfuboltaleik í Mamba akademíunni nærri Thousand Oaks í norðvesturhluta Los Angeles. Þá eru þau sögð hafa verið með öðrum leikmanni í liði Giönnu ásamt foreldri. Sources: Kobe Bryant was on his way to a travel basketball game with his daughter Gianna when the helicopter crashed. Those aboard the helicopter also included another player and parent.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 26, 2020 Myndband af feðginunum hefur farið í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem þau sjást saman á körfuboltaleik. Þar sjást þau ræða leikinn af miklum áhuga en Gianna var mikill áhugamaður um körfubolta, líkt og faðir sinn. RIP to Kobe and Gianna. What was once a meme is now a loving memory of a father and daughter. pic.twitter.com/gakXCH6AL4— Brendan Walker @ #ProBowl 2020 (@BWalkerNFL) January 26, 2020 Fimm létust í slysinu, þar á meðal Kobe Bryant sjálfur og Gianna. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs voru aðrir fjölskyldumeðlimir ekki í þyrlunni en Bryant á þrjár aðrar dætur með eiginkonu sinni Vanessu, þær Nataliu, Biönku og Capri. Sú yngsta er aðeins sjö mánaða gömul. Andlát Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Tengdar fréttir Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Gianna, oftast kölluð Gigi, var þrettán ára gömul. Þetta kemur fram á vef TMZ þar sem segir jafnframt að þau hafi verið á leið á körfuboltaleik í Mamba akademíunni nærri Thousand Oaks í norðvesturhluta Los Angeles. Þá eru þau sögð hafa verið með öðrum leikmanni í liði Giönnu ásamt foreldri. Sources: Kobe Bryant was on his way to a travel basketball game with his daughter Gianna when the helicopter crashed. Those aboard the helicopter also included another player and parent.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 26, 2020 Myndband af feðginunum hefur farið í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem þau sjást saman á körfuboltaleik. Þar sjást þau ræða leikinn af miklum áhuga en Gianna var mikill áhugamaður um körfubolta, líkt og faðir sinn. RIP to Kobe and Gianna. What was once a meme is now a loving memory of a father and daughter. pic.twitter.com/gakXCH6AL4— Brendan Walker @ #ProBowl 2020 (@BWalkerNFL) January 26, 2020 Fimm létust í slysinu, þar á meðal Kobe Bryant sjálfur og Gianna. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs voru aðrir fjölskyldumeðlimir ekki í þyrlunni en Bryant á þrjár aðrar dætur með eiginkonu sinni Vanessu, þær Nataliu, Biönku og Capri. Sú yngsta er aðeins sjö mánaða gömul.
Andlát Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Tengdar fréttir Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38