Tíu hljóta viðurkenningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. maí 2018 10:15 Hér má sjá hina tíu ungu Íslendinga sem urðu fyrir valinu í ár. Mynd/JCI Tíu hafa hlotið viðurkenningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar. Þetta er í sautjánda skiptið sem JCI á Íslandi veita verðlaunin. Í tilkynningu frá samtökunum segir að yfir tvö hundruð tilnefningar hafi borist frá almenningi. Dómnefnd valdi tíu framúrskarandi einstaklinga úr tilnefningunum en dómnefndina þetta árið skipa Ævar Þór Benediktsson vísindamaður, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ólafur Nielsen framkvæmdarstjóri Kolibri, Melkorka Ólafsdóttir dagskrástjóri tónlistar í Hörpu, Þorkell Pétursson landsforseti JCI Íslands og Guðlaug Birna Björnsdóttir senator JCI Íslands. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár:Daníel Bjarnason - Störf/afrek á sviði menningar.Guðmundur Karl Guðmundsson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttindaHlín Magnúsdóttir Njarðvík - Leiðtogar/afrek á sviði menntamálaIngileif Friðriksdóttir - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttindaKatrín Björk Guðjónsdóttir - Einstaklingssigrar og/eða afrekMarta Magnúsdóttir - Störf á sviði mannúðar- og sjálfboðaliðamálaÓlafía Þórunn Kristinsdóttir - Einstaklingssigrar og/eða afrekSandra Mjöll Jónsdóttir Bunch - Störf á sviði tækni og vísindaStyrmir Barkarson - Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamálaÖrlygur Hnefill Örlygsson - Störf á sviði viðskipti, frumkvöðla og/eða hagfræði Verðlaunin verða veitt í Borgarleikhúsinu miðvikudaginn 23. maí og hefst dagskrá klukkan 17:30. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira
Tíu hafa hlotið viðurkenningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar. Þetta er í sautjánda skiptið sem JCI á Íslandi veita verðlaunin. Í tilkynningu frá samtökunum segir að yfir tvö hundruð tilnefningar hafi borist frá almenningi. Dómnefnd valdi tíu framúrskarandi einstaklinga úr tilnefningunum en dómnefndina þetta árið skipa Ævar Þór Benediktsson vísindamaður, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ólafur Nielsen framkvæmdarstjóri Kolibri, Melkorka Ólafsdóttir dagskrástjóri tónlistar í Hörpu, Þorkell Pétursson landsforseti JCI Íslands og Guðlaug Birna Björnsdóttir senator JCI Íslands. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár:Daníel Bjarnason - Störf/afrek á sviði menningar.Guðmundur Karl Guðmundsson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttindaHlín Magnúsdóttir Njarðvík - Leiðtogar/afrek á sviði menntamálaIngileif Friðriksdóttir - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttindaKatrín Björk Guðjónsdóttir - Einstaklingssigrar og/eða afrekMarta Magnúsdóttir - Störf á sviði mannúðar- og sjálfboðaliðamálaÓlafía Þórunn Kristinsdóttir - Einstaklingssigrar og/eða afrekSandra Mjöll Jónsdóttir Bunch - Störf á sviði tækni og vísindaStyrmir Barkarson - Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamálaÖrlygur Hnefill Örlygsson - Störf á sviði viðskipti, frumkvöðla og/eða hagfræði Verðlaunin verða veitt í Borgarleikhúsinu miðvikudaginn 23. maí og hefst dagskrá klukkan 17:30.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira