Kallar Kristján Loftsson óþokka Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. júní 2014 00:28 Þýski aðgerðarsinninn sem hlekkjaði sig í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn segir að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. sé óþokki. Þjóðverjinn fór niður úr mastrinu undir kvöld en forsvarsmenn Hvals hf. höfðu ekki afskipti af honum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Andre Feuherhahn, þýskur aðgerðarsinni, sem tengist meðal annars Sea Sheppard samtökunum. Hann er nú kominn niður úr mastrinu. „Ég kom til Íslands fyrir 10 dögum sem ferðamaður frá Berlín og ferðaðist um landið. Þegar ég komst að því að enn eru stundaðar veiðar á langreyði hér á landi af Kristjáni Loftssyni, þá gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus,“ segir hinn 32ja ára gamli Feuherhahn. Hann segir að starfsmenn Hvals hf. hafi verið vinalegir í sinn garð. „Þeir eru alltaf að taka myndir. Þeir virðast vera venjulegir verkamenn. Ég veit ekki hvort þeir taka þátt í hvalveiðum. Ég held að það sé Kristján Loftsson sem sé óþokkinn.“Fréttamaður skammaðurHalldór Gíslason hjá Hvali hf. veitti fréttimanni tiltal eftir að hafa klifrað upp í mastur til að ræða við þýska aðgerðarsinnan. Starfsmenn Hvals hf. fara ekki upp í mastur án þess að vera í líflínu. Eftir að fréttamaður baðst afsökunar þá veitti Halldór viðtal og sagði þetta vera í fyrsta sinn í aldarfjórðung sem mótmælt sé með viðlíka hætti. „Þetta gerðist síðast upp í Hvalfirði. Þá voru aðrar forsendur - þá vorum við á veiðum og okkur lá á að komast aftur út á sjó. Við erum ekkert að fara svo þetta er í lagi.“ Tengdar fréttir „Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5. júní 2014 13:12 Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5. júní 2014 08:20 Kominn niður úr mastri Hvals átta Í dag sagðist hann ætla að dvelja í tvo daga í turninum. 5. júní 2014 21:44 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Þýski aðgerðarsinninn sem hlekkjaði sig í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn segir að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. sé óþokki. Þjóðverjinn fór niður úr mastrinu undir kvöld en forsvarsmenn Hvals hf. höfðu ekki afskipti af honum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Andre Feuherhahn, þýskur aðgerðarsinni, sem tengist meðal annars Sea Sheppard samtökunum. Hann er nú kominn niður úr mastrinu. „Ég kom til Íslands fyrir 10 dögum sem ferðamaður frá Berlín og ferðaðist um landið. Þegar ég komst að því að enn eru stundaðar veiðar á langreyði hér á landi af Kristjáni Loftssyni, þá gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus,“ segir hinn 32ja ára gamli Feuherhahn. Hann segir að starfsmenn Hvals hf. hafi verið vinalegir í sinn garð. „Þeir eru alltaf að taka myndir. Þeir virðast vera venjulegir verkamenn. Ég veit ekki hvort þeir taka þátt í hvalveiðum. Ég held að það sé Kristján Loftsson sem sé óþokkinn.“Fréttamaður skammaðurHalldór Gíslason hjá Hvali hf. veitti fréttimanni tiltal eftir að hafa klifrað upp í mastur til að ræða við þýska aðgerðarsinnan. Starfsmenn Hvals hf. fara ekki upp í mastur án þess að vera í líflínu. Eftir að fréttamaður baðst afsökunar þá veitti Halldór viðtal og sagði þetta vera í fyrsta sinn í aldarfjórðung sem mótmælt sé með viðlíka hætti. „Þetta gerðist síðast upp í Hvalfirði. Þá voru aðrar forsendur - þá vorum við á veiðum og okkur lá á að komast aftur út á sjó. Við erum ekkert að fara svo þetta er í lagi.“
Tengdar fréttir „Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5. júní 2014 13:12 Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5. júní 2014 08:20 Kominn niður úr mastri Hvals átta Í dag sagðist hann ætla að dvelja í tvo daga í turninum. 5. júní 2014 21:44 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
„Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5. júní 2014 13:12
Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5. júní 2014 08:20
Kominn niður úr mastri Hvals átta Í dag sagðist hann ætla að dvelja í tvo daga í turninum. 5. júní 2014 21:44