Yahoo kaupir íþróttaveitu 21. júní 2007 09:38 Jerry Yang, annar stofnenda netveitunnar Yahoo, sem settist í forstjórastól fyrirtækisins í vikunni. Mynd/AFP Jerry Yang, annar stofnenda bandarísku netveitunnar Yahoo og nýráðinn forstjóri hennar, hefur ekki setið auðum höndum en vefurinn hefur nú keypt íþróttavefinn Rivals.com. Kaupverð er ekki gefið upp en vefurinn er einn helsti samkeppnisaðili netmiðilsins Scout.com, sem fjölmiðlasamsteypa Ruperts Murdoch keypti í fyrra fyrir 60 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 3,7 milljarða íslenskra króna. Jerry Yang tók við forstjórastólnum í vikunni eftir að Terry Semel, fyrrum forstjóri netveitunnar, yfirgaf óvænt forstjórastólinn. Horft er til þess að kaupin auki hlutdeild Yahoo á netmarkaði. Rival.com er fréttaveita sem beinir sjónum að háskólaíþróttum, sem njóta mikilla vinsælda vestanhafs. Notendur eru um 185.000 talsins og greiða um 10 dali, rúmar 600 íslenskar krónur, í áskrift á mánuði fyrir niðurstöður úr leikjum og fleira tengt íþróttum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Samtökin '78 selja slotið Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Allir spá lægri vöxtum Viðskipti innlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Jerry Yang, annar stofnenda bandarísku netveitunnar Yahoo og nýráðinn forstjóri hennar, hefur ekki setið auðum höndum en vefurinn hefur nú keypt íþróttavefinn Rivals.com. Kaupverð er ekki gefið upp en vefurinn er einn helsti samkeppnisaðili netmiðilsins Scout.com, sem fjölmiðlasamsteypa Ruperts Murdoch keypti í fyrra fyrir 60 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 3,7 milljarða íslenskra króna. Jerry Yang tók við forstjórastólnum í vikunni eftir að Terry Semel, fyrrum forstjóri netveitunnar, yfirgaf óvænt forstjórastólinn. Horft er til þess að kaupin auki hlutdeild Yahoo á netmarkaði. Rival.com er fréttaveita sem beinir sjónum að háskólaíþróttum, sem njóta mikilla vinsælda vestanhafs. Notendur eru um 185.000 talsins og greiða um 10 dali, rúmar 600 íslenskar krónur, í áskrift á mánuði fyrir niðurstöður úr leikjum og fleira tengt íþróttum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Samtökin '78 selja slotið Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Allir spá lægri vöxtum Viðskipti innlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira