Kynferðisbrot sjaldnast kærð 23. október 2005 15:04 Innan við helmingur þeirra fórnarlamba kynferðisbrota sem leita til Stígamóta, hefur fengið hjálp annars staðar. Aðeins hefur verið ákært í einu slíku máli af hverjum tuttugu. Nærri fjörgur hundruð og þrjátíu manns leiðuðu til Stígamóta í fyrra, þar af rúmur helmingur í fyrsta sinn. Samtökin boðuðu til fundar í dag með Ragnheiði Harðardóttur vara-ríkissaksóknara til að ræða hvers vegna ekki er kært í fleiri málum en raun ber vitni. Guðrún Jónsdóttir, forstöðukona Stígamóta, segir fólk sem leiti til samtakanna undantekningalaust vegna ofbeldi sem það hefur sætt. Rúmlega helmingur leitar þar aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í æsku. Guðrún segir að fyrst séu aðilar sem leiti til samtakanna spurðir að því hvað þeir hafi gert áður, hvernig hafi þeir leitað hjálpað áður. Hún segir helming fólksins hafa ekki leitað sér hjálpað annars staðar eða að það hafi leitað sér hjálpað en það hafi ekki borið árangur. Aðspurð um hversu mörg málanna séu kærð, sagði Guðrún að upphaflega hafi kærð mál verið um 10% mála sem inn á borð Stígamóta koma, nú hafi sú tala hins vegar lækkað niður í allt að 6%. Kynferðisbrot eru einn stærsti málaflokkurinn hjá ríkissaksóknara. Árlega koma 30 til 40 nauðgunarmál inn á borð saksóknara, ákæv rt er í um tíu og sakfellt í helmingi þeirra. Síðustu ár hafa hins vegar komið allt að 60 barna-misnotkunnarmál, ákært er í um helmingi þeirra og sakfellt í rúmlega 20 málum. Ragnheiður Harðardóttir vararíkissaksóknari segir sönnunarfærsluna erfiðara enda sé sýknuhlutfall kærðra mála um helmingur. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Innan við helmingur þeirra fórnarlamba kynferðisbrota sem leita til Stígamóta, hefur fengið hjálp annars staðar. Aðeins hefur verið ákært í einu slíku máli af hverjum tuttugu. Nærri fjörgur hundruð og þrjátíu manns leiðuðu til Stígamóta í fyrra, þar af rúmur helmingur í fyrsta sinn. Samtökin boðuðu til fundar í dag með Ragnheiði Harðardóttur vara-ríkissaksóknara til að ræða hvers vegna ekki er kært í fleiri málum en raun ber vitni. Guðrún Jónsdóttir, forstöðukona Stígamóta, segir fólk sem leiti til samtakanna undantekningalaust vegna ofbeldi sem það hefur sætt. Rúmlega helmingur leitar þar aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í æsku. Guðrún segir að fyrst séu aðilar sem leiti til samtakanna spurðir að því hvað þeir hafi gert áður, hvernig hafi þeir leitað hjálpað áður. Hún segir helming fólksins hafa ekki leitað sér hjálpað annars staðar eða að það hafi leitað sér hjálpað en það hafi ekki borið árangur. Aðspurð um hversu mörg málanna séu kærð, sagði Guðrún að upphaflega hafi kærð mál verið um 10% mála sem inn á borð Stígamóta koma, nú hafi sú tala hins vegar lækkað niður í allt að 6%. Kynferðisbrot eru einn stærsti málaflokkurinn hjá ríkissaksóknara. Árlega koma 30 til 40 nauðgunarmál inn á borð saksóknara, ákæv rt er í um tíu og sakfellt í helmingi þeirra. Síðustu ár hafa hins vegar komið allt að 60 barna-misnotkunnarmál, ákært er í um helmingi þeirra og sakfellt í rúmlega 20 málum. Ragnheiður Harðardóttir vararíkissaksóknari segir sönnunarfærsluna erfiðara enda sé sýknuhlutfall kærðra mála um helmingur.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira