Vilja eldfjallafriðland á Reykjanesi 4. september 2006 16:11 Vinstri hreyfingin grænt framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu um stofnun eldfjallafriðlands frá Þingvöllum að Reykjanestá og aðra um hlutlausa úttekt á Kárahnjúkavirkjun ásamt frestun fyllingu Hálslóns á fundi Borgarstjórnar á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hreyfingin hélt í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrr í dag.Tillögurnar eru hluti af áherslum flokksins í borgarmálum í vetur. Í tillögu um Eldfjallafriðland segir í að á svæðinu frá Þingvöllum að Reykjanestá sé að finna fólkvanga, náttúruvætti og minjar úr náttúruminjaskrá, ósnortin víðerni, menningarmijar, háhitasvæði, hraun og gróskumikil svæði sem vert sé að friða. Þá segja Vinstri grænir úthafshrygginn á Reykjanesi hafa jarðfræðilega sérstöðu á heimsmælikvarða. Tillagan um Kárahnjúkastíflu er í samræmi við stefnu Vinstri grænna á landsvísu en hreyfingin vill að fram fari óháð úttekt á virkjuninni og að starfshópur jarðvísindamanna og verkfræðinga kanni hvað fóir úrskeðis við hönnun og byggingu stíflna sem eru sambærilegar Kárahnjúkastíflu. Að mati Vinstri grænna þá ber Reykjavíkurborg ábyrgð á því að Landsvirkjun stígi varlega til jarðar í framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun þar sem borgin er eigandi að verulegum hlut í Landsvirkjun.Aðrar áherslur vinstri grænna í vetur verða í mannréttindamálum þar sem hreyfingin vill láta gera viðamikla úttekt á kynjajafnrétti hjá Reykjavíkurborg sem og að kvenfrelsissjónarmið verði höfð til hliðssjónar við veitingu vínveitinga- og veitingahúsaleyfa í borginni. Segja vinstri græn að þrátt fyrir að borgin hafi ákveðið að leyfa ekki nektarstaði innan borgarmarkanna þá hafi slíkir staðir verið opnaðir þar og á því þurfi að taka. Eins bar hreyfingin fram tillögu á í ágúst þess efnis að mannrréttindastefna borgarinnar verði þýdd yfir á helstu tungumál innflytjenda, blindraletur og íslenskt táknmál. Þeirri tillögu var frestað á milli funda.Að lokum má geta þess að Vinstri græn munu bera fram tillögu um að allri gjaldtöku í grunnskólum borgarinnar verði hætt. Fréttir Innlent Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Sjá meira
Vinstri hreyfingin grænt framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu um stofnun eldfjallafriðlands frá Þingvöllum að Reykjanestá og aðra um hlutlausa úttekt á Kárahnjúkavirkjun ásamt frestun fyllingu Hálslóns á fundi Borgarstjórnar á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hreyfingin hélt í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrr í dag.Tillögurnar eru hluti af áherslum flokksins í borgarmálum í vetur. Í tillögu um Eldfjallafriðland segir í að á svæðinu frá Þingvöllum að Reykjanestá sé að finna fólkvanga, náttúruvætti og minjar úr náttúruminjaskrá, ósnortin víðerni, menningarmijar, háhitasvæði, hraun og gróskumikil svæði sem vert sé að friða. Þá segja Vinstri grænir úthafshrygginn á Reykjanesi hafa jarðfræðilega sérstöðu á heimsmælikvarða. Tillagan um Kárahnjúkastíflu er í samræmi við stefnu Vinstri grænna á landsvísu en hreyfingin vill að fram fari óháð úttekt á virkjuninni og að starfshópur jarðvísindamanna og verkfræðinga kanni hvað fóir úrskeðis við hönnun og byggingu stíflna sem eru sambærilegar Kárahnjúkastíflu. Að mati Vinstri grænna þá ber Reykjavíkurborg ábyrgð á því að Landsvirkjun stígi varlega til jarðar í framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun þar sem borgin er eigandi að verulegum hlut í Landsvirkjun.Aðrar áherslur vinstri grænna í vetur verða í mannréttindamálum þar sem hreyfingin vill láta gera viðamikla úttekt á kynjajafnrétti hjá Reykjavíkurborg sem og að kvenfrelsissjónarmið verði höfð til hliðssjónar við veitingu vínveitinga- og veitingahúsaleyfa í borginni. Segja vinstri græn að þrátt fyrir að borgin hafi ákveðið að leyfa ekki nektarstaði innan borgarmarkanna þá hafi slíkir staðir verið opnaðir þar og á því þurfi að taka. Eins bar hreyfingin fram tillögu á í ágúst þess efnis að mannrréttindastefna borgarinnar verði þýdd yfir á helstu tungumál innflytjenda, blindraletur og íslenskt táknmál. Þeirri tillögu var frestað á milli funda.Að lokum má geta þess að Vinstri græn munu bera fram tillögu um að allri gjaldtöku í grunnskólum borgarinnar verði hætt.
Fréttir Innlent Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent