Eiríkur lofar ÍR-sigri í kvöld 3. apríl 2008 17:42 Eiríkur Önundarson og félagar mæta KR í kvöld Mynd/Daniel Reynsluboltinn Eiríkur Önundarson segir ekkert annað en sigur koma til greina hjá ÍR í kvöld þegar liðið sækir KR heim í oddaleik um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. ÍR-ingar höfðu sigur í fyrsta leiknum í vesturbænum en KR tókst að jafna metin í rimmunni með naumum sigri í framlengdum hörkuleik í vikunni. Það má því búast við að heitt verði í kolunum í DHL höllinni í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 19:05. "Það er búinn að vera titringur í manni í allan dag og maður getur ekki beðið eftir að fá útrás fyrir hann," sagði Eiríkur í samtali við Vísi. "Það er mjög góð stemming í hópnum þó við séum auðvitað svekktir að hafa tapað öðrum leiknum. Okkur finnst við hafa ráðið ferðinni í þessu einvígi og við áttum að klára þetta. Það þýðir samt ekkert að gráta það og við verðum bara að mæta klárir í kvöld," sagði Eiríkur. ÍR-ingar hafa sýnt að þeir geta unnið KR á útivelli og við spurðum Eirík hvort það hleypti ekki auknu sjálfstrausti í mannskapinn. "Jú vissulega, en við erum með þannig lið að okkur finnst við geta unnið hvern sem er hvar sem er. Bæði ÍR og KR eru að spila vel í augnablikinu og ef menn skilja ekki allt eftir á gólfinu í kvöld eiga þeir bara að finna sér eitthvað annað að gera. Ég geri ráð fyrir að verði frábær stemming og góð mæting á þennan leik í kvöld," sagði Eiríkur. Yfirlýsingar Hreggviðs Magnússonar hjá ÍR og Fannars Ólafssonar hjá KR vöktu athygli í kring um leikina á dögunum þar sem Hreggviður sagði að ÍR væri einfaldlega miklu betra lið en KR. Fannar svaraði honum í viðtali við Stöð 2 Sport eftir annan leikinn, en skildi Hreggviður vera klár í að koma með fleiri yfirlýsingar? "Já, já. Hann er alveg klár í það og stendur við sitt. Það er búið að vera gaman að heyra yfirlýsingar þeirra tveggja. Það æsir þetta upp og býr til stemmingu og ég held að verði erfitt að stöðva liðið sem fer áfram úr þessu einvígi." En er Eiríkur tilbúinn að lofa sigri í kvöld? "Já, við erum að fara í þennan leik til að vinna hann og ég skal bara lofa því að við vinnum í kvöld," sagði Eiríkur í samtali við Vísi. Dominos-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Reynsluboltinn Eiríkur Önundarson segir ekkert annað en sigur koma til greina hjá ÍR í kvöld þegar liðið sækir KR heim í oddaleik um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. ÍR-ingar höfðu sigur í fyrsta leiknum í vesturbænum en KR tókst að jafna metin í rimmunni með naumum sigri í framlengdum hörkuleik í vikunni. Það má því búast við að heitt verði í kolunum í DHL höllinni í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 19:05. "Það er búinn að vera titringur í manni í allan dag og maður getur ekki beðið eftir að fá útrás fyrir hann," sagði Eiríkur í samtali við Vísi. "Það er mjög góð stemming í hópnum þó við séum auðvitað svekktir að hafa tapað öðrum leiknum. Okkur finnst við hafa ráðið ferðinni í þessu einvígi og við áttum að klára þetta. Það þýðir samt ekkert að gráta það og við verðum bara að mæta klárir í kvöld," sagði Eiríkur. ÍR-ingar hafa sýnt að þeir geta unnið KR á útivelli og við spurðum Eirík hvort það hleypti ekki auknu sjálfstrausti í mannskapinn. "Jú vissulega, en við erum með þannig lið að okkur finnst við geta unnið hvern sem er hvar sem er. Bæði ÍR og KR eru að spila vel í augnablikinu og ef menn skilja ekki allt eftir á gólfinu í kvöld eiga þeir bara að finna sér eitthvað annað að gera. Ég geri ráð fyrir að verði frábær stemming og góð mæting á þennan leik í kvöld," sagði Eiríkur. Yfirlýsingar Hreggviðs Magnússonar hjá ÍR og Fannars Ólafssonar hjá KR vöktu athygli í kring um leikina á dögunum þar sem Hreggviður sagði að ÍR væri einfaldlega miklu betra lið en KR. Fannar svaraði honum í viðtali við Stöð 2 Sport eftir annan leikinn, en skildi Hreggviður vera klár í að koma með fleiri yfirlýsingar? "Já, já. Hann er alveg klár í það og stendur við sitt. Það er búið að vera gaman að heyra yfirlýsingar þeirra tveggja. Það æsir þetta upp og býr til stemmingu og ég held að verði erfitt að stöðva liðið sem fer áfram úr þessu einvígi." En er Eiríkur tilbúinn að lofa sigri í kvöld? "Já, við erum að fara í þennan leik til að vinna hann og ég skal bara lofa því að við vinnum í kvöld," sagði Eiríkur í samtali við Vísi.
Dominos-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn