Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júní 2016 20:27 Aðdáendur Justin Bieber eru gríðarlega tryggir og þegar kanadíska ofurstjarnan og Íslandsvinurinn biður þá um eitthvað verða þeir við þeirri bón. Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life en aðdáendur Biebers, svokallaðir Beliebers, flykkjast nú á Instagram-síðu Hollywood Life þar sem þeir krefjast þess að síðan verði lögð niður. Ástæðan, hún er ofureinföld. Justin Bieber hvatti aðdáendur sína til þess líkt og sjá má á þessari mynd sem Bieber setti á Instagram-síðu sína fyrr í dag. Let's spam and petition to shut this garbage website down A photo posted by Justin Bieber (@justinbieber) on Jun 15, 2016 at 12:11am PDT Líkt og glöggt má sjá á hverri einustu mynd sem Hollywood Life hefur sett á Instagram-síðu sína hafa aðdáendur Biebers skilið eftir tugi ef ekki hundruð athugasemda með skilaboðunum #shutdoownhollywoodlife Hollywood Life hefur að undanförnu fjallað ítarlega um Justin Bieber og afrek hans utan tónlistarheimsins, ber þar helst að nefna slagsmál hans við dyravörð nýlega, yfirferð yfir fyrrverandi kærasta konunnar sem Bieber hefur verið að slá sér upp með nýverið og sögur af sogblettum sem Bieber er sagður hafa gefið klappstýru einni í aðskilnaðargjöf. Eitthvað hefur þetta allt saman farið illa í Bieber. Happy birthday, #NorthWest! The adorable daughter of #KimKardashian and #KanyeWest turns 3 today! A photo posted by HollywoodLife (@hollywoodlife) on Jun 15, 2016 at 7:04am PDT Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieberinn barinn Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi. 10. júní 2016 11:48 Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Ísland enn og aftur leikmynd í myndbandi Biebers Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í dag út nýtt myndband við lagið Company og má sjá Ísland bregða fyrir í myndinu. 8. júní 2016 16:44 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Aðdáendur Justin Bieber eru gríðarlega tryggir og þegar kanadíska ofurstjarnan og Íslandsvinurinn biður þá um eitthvað verða þeir við þeirri bón. Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life en aðdáendur Biebers, svokallaðir Beliebers, flykkjast nú á Instagram-síðu Hollywood Life þar sem þeir krefjast þess að síðan verði lögð niður. Ástæðan, hún er ofureinföld. Justin Bieber hvatti aðdáendur sína til þess líkt og sjá má á þessari mynd sem Bieber setti á Instagram-síðu sína fyrr í dag. Let's spam and petition to shut this garbage website down A photo posted by Justin Bieber (@justinbieber) on Jun 15, 2016 at 12:11am PDT Líkt og glöggt má sjá á hverri einustu mynd sem Hollywood Life hefur sett á Instagram-síðu sína hafa aðdáendur Biebers skilið eftir tugi ef ekki hundruð athugasemda með skilaboðunum #shutdoownhollywoodlife Hollywood Life hefur að undanförnu fjallað ítarlega um Justin Bieber og afrek hans utan tónlistarheimsins, ber þar helst að nefna slagsmál hans við dyravörð nýlega, yfirferð yfir fyrrverandi kærasta konunnar sem Bieber hefur verið að slá sér upp með nýverið og sögur af sogblettum sem Bieber er sagður hafa gefið klappstýru einni í aðskilnaðargjöf. Eitthvað hefur þetta allt saman farið illa í Bieber. Happy birthday, #NorthWest! The adorable daughter of #KimKardashian and #KanyeWest turns 3 today! A photo posted by HollywoodLife (@hollywoodlife) on Jun 15, 2016 at 7:04am PDT
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieberinn barinn Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi. 10. júní 2016 11:48 Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Ísland enn og aftur leikmynd í myndbandi Biebers Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í dag út nýtt myndband við lagið Company og má sjá Ísland bregða fyrir í myndinu. 8. júní 2016 16:44 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Bieberinn barinn Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi. 10. júní 2016 11:48
Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27
Ísland enn og aftur leikmynd í myndbandi Biebers Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í dag út nýtt myndband við lagið Company og má sjá Ísland bregða fyrir í myndinu. 8. júní 2016 16:44