Fyrstu landsleikir Tarkowski kosta Jóa Berg og félaga skildinginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2018 10:00 James Tarkowski byrjaði inn á í gær. vísir/getty James Tarkowski, miðvörður Burnley í ensku úrvalsdeildinni og samherji íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar, spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England í gærkvöldi. Tarkowski var í byrjunarliði Englands í 1-1 jafntefli á móti Ítalíu en þessi frumraun hans í landsliðinu kostaði Burnley sitt og næstu landsleikir munu halda áfram að fylla bankabók hans fyrrverandi félags, Brentford.Sky Sports hefur nefnilega heimildir fyrir því að Burnley þurfi að borga Brentford 500.000 pund eða 70 milljónir króna fyrir leikinn í gær en allskonar klásúlur um landsleiki voru í kaupsamningi Burley og Brentford þegar Tarkowski var keyptur fyrir tveimur árum. Brentford hefði fengið 250.000 pund hefði Tarkowski komið inn á sem varamaður í fyrsta landsleik en hann var í byrjunarliðinu og því tvöfaldaðist greiðslan. Brentford á svo von á einni milljón punda eða 140 milljónum króna verði Tarkowski í byrjunarliðinu í sínum fyrsta mótsleik, en næsti mótsleikur er fyrsti leikur Englands á HM. Komi Tarkowski inn á sem varamaður í sínum fyrsta mótsleik fær Brentford 500.000 pund í sinn hlut. Englendingar og Ítalar gerðu 1-1 jafntefli í gær þar sem myndbandsdómgæsla kom við sögu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28. mars 2018 08:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
James Tarkowski, miðvörður Burnley í ensku úrvalsdeildinni og samherji íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar, spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England í gærkvöldi. Tarkowski var í byrjunarliði Englands í 1-1 jafntefli á móti Ítalíu en þessi frumraun hans í landsliðinu kostaði Burnley sitt og næstu landsleikir munu halda áfram að fylla bankabók hans fyrrverandi félags, Brentford.Sky Sports hefur nefnilega heimildir fyrir því að Burnley þurfi að borga Brentford 500.000 pund eða 70 milljónir króna fyrir leikinn í gær en allskonar klásúlur um landsleiki voru í kaupsamningi Burley og Brentford þegar Tarkowski var keyptur fyrir tveimur árum. Brentford hefði fengið 250.000 pund hefði Tarkowski komið inn á sem varamaður í fyrsta landsleik en hann var í byrjunarliðinu og því tvöfaldaðist greiðslan. Brentford á svo von á einni milljón punda eða 140 milljónum króna verði Tarkowski í byrjunarliðinu í sínum fyrsta mótsleik, en næsti mótsleikur er fyrsti leikur Englands á HM. Komi Tarkowski inn á sem varamaður í sínum fyrsta mótsleik fær Brentford 500.000 pund í sinn hlut. Englendingar og Ítalar gerðu 1-1 jafntefli í gær þar sem myndbandsdómgæsla kom við sögu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28. mars 2018 08:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28. mars 2018 08:30