Mikil stemning á Paddys | Myndir Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 13. janúar 2020 14:45 Það er mikil gleði hjá öllum á Paddys. vísir/andri marinó Það hefur fækkað aðeins í stuðningsmannahópi Íslands en engu að síður eru enn um 700 Íslendingar í borginni sem ætla að styðja strákana okkar gegn Rússum á eftir. Rúmlega 1.000 Íslendingar mættu á leikinn gegn Dönum um síðustu helgi en það er metfjöldi Íslendinga á útileik hjá landsliðinu. HSÍ hefur selt um 700 miða á leikinn í kvöld og hinir frábæru íslensku stuðningsmenn munu örugglega láta vel í sér heyra með Sérsveitina í broddi fylkingar. Okkar fólk hitar sem fyrr upp á barnum Paddys í miðborg Malmö og Vísir kíkti á stemninguna þar áðan. Myndirnar má sjá hér að neðan. Leikur Íslands og Rússlands hefst klukkan 17.15 og verður í beinni textalýsingu á Malmö. vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó EM 2020 í handbolta Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Guðmundur um Rússana: Mjög krefjandi andstæðingur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari mun venju samkvæmt undirbúa lið sitt af kostgæfni fyrir leikinn gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 09:00 Janus: Aldrei verið jafn gíraður og þegar ég heyrði Draumalandið í höllinni Selfyssingurinn Janus Daði Smárason fékk ágætan spiltíma gegn Dönum og gæti fengið enn meira að gera gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 11:00 Arnór Þór: Hræðilegt að vinna stóru liðin og skíta svo á sig Hornamaðurinn ljúfi, Arnór Þór Gunnarsson, leyfði sér að fagna eftir sigurinn á Dönum en var fljótt byrjaður að hugsa um næsta verkefni. 13. janúar 2020 12:30 Eftirminnilegustu leikirnir við Rússa á stórmótum: Kjálkabrotinn Petersson, tóninn gefinn í Peking og Vínarvals Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Rússlands á stórmótum í handbolta. 13. janúar 2020 08:30 Aron: Leyfist engum að vera hátt uppi Rússneski björninn bíður íslenska landsliðsins í kvöld og Aron Pálmarsson veit að það verður snúið verkefni. 13. janúar 2020 08:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Það hefur fækkað aðeins í stuðningsmannahópi Íslands en engu að síður eru enn um 700 Íslendingar í borginni sem ætla að styðja strákana okkar gegn Rússum á eftir. Rúmlega 1.000 Íslendingar mættu á leikinn gegn Dönum um síðustu helgi en það er metfjöldi Íslendinga á útileik hjá landsliðinu. HSÍ hefur selt um 700 miða á leikinn í kvöld og hinir frábæru íslensku stuðningsmenn munu örugglega láta vel í sér heyra með Sérsveitina í broddi fylkingar. Okkar fólk hitar sem fyrr upp á barnum Paddys í miðborg Malmö og Vísir kíkti á stemninguna þar áðan. Myndirnar má sjá hér að neðan. Leikur Íslands og Rússlands hefst klukkan 17.15 og verður í beinni textalýsingu á Malmö. vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó
EM 2020 í handbolta Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Guðmundur um Rússana: Mjög krefjandi andstæðingur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari mun venju samkvæmt undirbúa lið sitt af kostgæfni fyrir leikinn gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 09:00 Janus: Aldrei verið jafn gíraður og þegar ég heyrði Draumalandið í höllinni Selfyssingurinn Janus Daði Smárason fékk ágætan spiltíma gegn Dönum og gæti fengið enn meira að gera gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 11:00 Arnór Þór: Hræðilegt að vinna stóru liðin og skíta svo á sig Hornamaðurinn ljúfi, Arnór Þór Gunnarsson, leyfði sér að fagna eftir sigurinn á Dönum en var fljótt byrjaður að hugsa um næsta verkefni. 13. janúar 2020 12:30 Eftirminnilegustu leikirnir við Rússa á stórmótum: Kjálkabrotinn Petersson, tóninn gefinn í Peking og Vínarvals Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Rússlands á stórmótum í handbolta. 13. janúar 2020 08:30 Aron: Leyfist engum að vera hátt uppi Rússneski björninn bíður íslenska landsliðsins í kvöld og Aron Pálmarsson veit að það verður snúið verkefni. 13. janúar 2020 08:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Guðmundur um Rússana: Mjög krefjandi andstæðingur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari mun venju samkvæmt undirbúa lið sitt af kostgæfni fyrir leikinn gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 09:00
Janus: Aldrei verið jafn gíraður og þegar ég heyrði Draumalandið í höllinni Selfyssingurinn Janus Daði Smárason fékk ágætan spiltíma gegn Dönum og gæti fengið enn meira að gera gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 11:00
Arnór Þór: Hræðilegt að vinna stóru liðin og skíta svo á sig Hornamaðurinn ljúfi, Arnór Þór Gunnarsson, leyfði sér að fagna eftir sigurinn á Dönum en var fljótt byrjaður að hugsa um næsta verkefni. 13. janúar 2020 12:30
Eftirminnilegustu leikirnir við Rússa á stórmótum: Kjálkabrotinn Petersson, tóninn gefinn í Peking og Vínarvals Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Rússlands á stórmótum í handbolta. 13. janúar 2020 08:30
Aron: Leyfist engum að vera hátt uppi Rússneski björninn bíður íslenska landsliðsins í kvöld og Aron Pálmarsson veit að það verður snúið verkefni. 13. janúar 2020 08:00