Þessi eru tilnefnd til Óskarsverðlauna: Joker með 11 tilnefningar Stefán Árni Pálsson skrifar 13. janúar 2020 14:00 Hildur vann Golden Globe verðlaun og gæti fengið tilnefningu til Óskarsins. vísir/ap Fyrr í dag tilkynnti akademía Óskarsins frá tilnefningum fyrir aðalkvöldið sem verður í Los Angeles 9. febrúar. Hildur Guðnadóttir fékk tilnefningu fyrir tónlistina í The Joker. Joker fékk 11 tilnefningar en The Irishman, Once Upon a Time in Hollywood og 1917 fengu allar 10 tilnefningar. Þær Fríða Aradóttir og Heba Þórisdóttir komu einnig til greina í dag en fengu ekki tilnefningar. Fríða Aradóttir gat fengið tilnefningu fyrir störf sín sem yfirmaður hárgreiðsludeildarinnar við gerð kvikmyndarinnar Little Women sem Greta Gerwig leikstýrði og skrifaði handritið sem byggt er á skáldsögu Louisa May Alcott. Og Heba Þórisdóttir var á lista þeirra sem gátu fengið tilnefningu en hún fór fyrir förðunarteyminu í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time… in Hollywood. Hildur Guðnadóttir hefur nú þegar unnið Golden Globe verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni um Jókerinn.Fréttin hefur verið uppfærð en hér að neðan má sjá útsendinguna frá Óskarsakademíunni. Allar tilnefningarBesta kvikmyndFord v Ferrari The Irishman Jojo Rabbit Joker Little Women Marriage Story 1917 Once Upon a Time in Hollywood ParasiteBesti leikari í aðalhlutverkiAntonio Banderas - Pain and Glory Leonardo DiCaprio - Once Upon a Time in Hollywood Adam Driver - Marriage Story Joaquin Phoenix - Joker Jonathan Pryce - The Two PopesBesta leikkonan í aðalhlutverkiCynthia Erivo - Harriet Scarlett Johansson - Marriage Story Saoirse Ronan - Little Women Charlize Theron - Bombshell Renee Zellweger - JudyBesti leikari í aukahlutverki Tom Hanks - A Beautiful Day in the Neighborhood Anthony Hopkins - The Two Popes Al Pacino - The Irishman Joe Pesci - The Irishman Brad Pitt - Once Upon a Time in HollywoodBesta leikkonan í aukahlutverkiKathy Bates - Richard Jewell Laura Dern - Marriage Story Scarlett Johannson - Jojo Rabbit Florence Pugh - Little Women Margot Robbie - BombshellBesti leikstjórinnMartin Scorsese The Irishman Todd Phillips - Joker Sam Mendes - 1917 Quentin Tarantino - Once Upon a Time in Hollywood Bong Joon Ho - ParasiteBesta teiknimyndin í fullri lengd How to Train Your Dragon: The Hidden World - Dean DeBlois I Lost My Body - Jeremy Clapin Klaus - Sergio Pablos Missing Link - Chris Butler Toy Story 4 - Josh CooleyBesta stuttteiknimyndinDcera - Daria Kashcheeva Hair Love - Matthew A. Cherry Kitbull - Rosana Sullivan Memorable - Bruno Collet Sister - Siqi SongBesta handrit byggt á áður útgefnu efniThe Irishman - Steven Zaillian Jojo Rabbit - Taika Waititi Joker - Todd Phillips, Scott Silver Just Mercy - Destin Daniel Cretton and Andrew Lanham Little Women - Greta Gerwig The Two Popes - Anthony McCartenBesta handritið Knives Out - Rian Johnson Marriage Story - Noah Baumbach 1917 - Sam Mendes and Krysty Wilson-Cairns Once Upon a Time in Hollywood - Quentin Tarantino Parasite - Bong Joon-ho, Jin Won HanBesta kvikmyndatakaThe Irishman - Rodrigo Prieto Joker - Lawrence Sher The Lighthouse - Jarin Blaschke 1917 - Roger Deakins Once Upon a Time in Hollywood -Robert RichardsonBesta heimildarmyndin American Factory - Julia Rieichert, Steven Bognar The Cave - Feras Fayyad The Edge of Democracy - Petra Costa For Sama - Waad Al-Kateab, Edward Watts Honeyland - Tamara Kotevska, Ljubo StefanovBesta stuttheimildarmyndin In the Absence Learning to Skateboard in a Warzone - Carol Dysinger Life Overtakes Me - Kristine Samuelson, John Haptas St. Louis Superman Walk Run Cha-Cha - Laura NixBesta erlenda kvikmyndCorpus Christi - Jan Komasa Honeyland - Tamara Kotevska, Ljubo Stefanov Les Miserables - Ladj Ly Pain and Glory - Pedro Almodovar Parasite - Bong Joon HoBesta klippingin Ford v Ferrari - Michael McCusker, Andrew Buckland The Irishman - Thelma Schoonmaker Jojo Rabbit - Tom Eagles Joker - Jeff Groth Parasite - Jinmo YangBesta hljóðklippingFord v Ferrari - Don Sylvester Joker - Alan Robert Murray 1917 - Oliver Tarney, Rachel Tate Once Upon a Time in Hollywood - Wylie Stateman Star Wars: The Rise of SkyWalker - Matthew Wood, David AcordBesta hljóðblöndunAd Astra Ford v Ferrari Joker 1917 Once Upon a Time in HollywoodBesta listræna stjórnunThe Irishman - Bob Shaw and Regina Graves Jojo Rabbit - Ra Vincent and Nora Sopkova 1917 - Dennis Gassner and Lee Sandales Once Upon a Time in Hollywood - Barbara Ling and Nancy Haigh Parasite - Lee Ha-Jun and Cho Won Woo, Han Ga Ram, and Cho HBesta tónlist í kvikmyndJoker -Hildur Guðnadóttir Little Women - Alexandre Desplat Marriage Story - Randy Newman 1917 - Thomas Newman Star Wars: The Rise of Skywalker - John Williams*“The King, Nicholas BritellBesta hár og förðunBombshell Joker Judy Maleficent: Mistress of Evil 1917Besta lag í kvikmynd I Can’t Let You Throw Yourself Away I’m Gonna Love Me Again - Rocketman I’m Standing With You - Breakthrough Into the Unknown - Frozen 2 Stand Up - HarrietBestu búningarThe Irishman - Sandy Powell, Christopher Peterson Jojo Rabbit - Mayes C. Rubeo Joker - Mark Bridges Little Women - Jacqueline Durran Once Upon a Time in Hollywood - Arianne PhillipsBestu tæknibrellur Avengers Endgame The Irishman 1917 The Lion King Star Wars: The Rise of Skywalker Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Óskarinn Tengdar fréttir Samtök kvikmyndagagnrýnenda verðlaunuðu Hildi Guðnadóttur Tilkynnt um tilnefningar til Óskarsverðlauna í dag. 13. janúar 2020 05:38 Þriðja íslenska konan á lista yfir þá sem koma til greina á Óskarnum Fríða Aradóttir er á lista yfir þá sem koma til greina til að vinna Óskarinn en á mánudaginn var greindi Óskars-akademían frá því hvaða kvikmyndir keppa um Óskarsverðlaun á þessu stigi. 18. desember 2019 20:00 Sigurganga Hildar heldur áfram Hildur Guðnadóttir hreppti tvenn stór verðlaun á verðlaunahátíð Samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles, sem fram fóru á þriðjudag. 10. janúar 2020 08:02 Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 06:26 Jennifer Lopez var í vandræðum með nafn Hildar Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 10:30 Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið. 8. janúar 2020 12:30 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Fyrr í dag tilkynnti akademía Óskarsins frá tilnefningum fyrir aðalkvöldið sem verður í Los Angeles 9. febrúar. Hildur Guðnadóttir fékk tilnefningu fyrir tónlistina í The Joker. Joker fékk 11 tilnefningar en The Irishman, Once Upon a Time in Hollywood og 1917 fengu allar 10 tilnefningar. Þær Fríða Aradóttir og Heba Þórisdóttir komu einnig til greina í dag en fengu ekki tilnefningar. Fríða Aradóttir gat fengið tilnefningu fyrir störf sín sem yfirmaður hárgreiðsludeildarinnar við gerð kvikmyndarinnar Little Women sem Greta Gerwig leikstýrði og skrifaði handritið sem byggt er á skáldsögu Louisa May Alcott. Og Heba Þórisdóttir var á lista þeirra sem gátu fengið tilnefningu en hún fór fyrir förðunarteyminu í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time… in Hollywood. Hildur Guðnadóttir hefur nú þegar unnið Golden Globe verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni um Jókerinn.Fréttin hefur verið uppfærð en hér að neðan má sjá útsendinguna frá Óskarsakademíunni. Allar tilnefningarBesta kvikmyndFord v Ferrari The Irishman Jojo Rabbit Joker Little Women Marriage Story 1917 Once Upon a Time in Hollywood ParasiteBesti leikari í aðalhlutverkiAntonio Banderas - Pain and Glory Leonardo DiCaprio - Once Upon a Time in Hollywood Adam Driver - Marriage Story Joaquin Phoenix - Joker Jonathan Pryce - The Two PopesBesta leikkonan í aðalhlutverkiCynthia Erivo - Harriet Scarlett Johansson - Marriage Story Saoirse Ronan - Little Women Charlize Theron - Bombshell Renee Zellweger - JudyBesti leikari í aukahlutverki Tom Hanks - A Beautiful Day in the Neighborhood Anthony Hopkins - The Two Popes Al Pacino - The Irishman Joe Pesci - The Irishman Brad Pitt - Once Upon a Time in HollywoodBesta leikkonan í aukahlutverkiKathy Bates - Richard Jewell Laura Dern - Marriage Story Scarlett Johannson - Jojo Rabbit Florence Pugh - Little Women Margot Robbie - BombshellBesti leikstjórinnMartin Scorsese The Irishman Todd Phillips - Joker Sam Mendes - 1917 Quentin Tarantino - Once Upon a Time in Hollywood Bong Joon Ho - ParasiteBesta teiknimyndin í fullri lengd How to Train Your Dragon: The Hidden World - Dean DeBlois I Lost My Body - Jeremy Clapin Klaus - Sergio Pablos Missing Link - Chris Butler Toy Story 4 - Josh CooleyBesta stuttteiknimyndinDcera - Daria Kashcheeva Hair Love - Matthew A. Cherry Kitbull - Rosana Sullivan Memorable - Bruno Collet Sister - Siqi SongBesta handrit byggt á áður útgefnu efniThe Irishman - Steven Zaillian Jojo Rabbit - Taika Waititi Joker - Todd Phillips, Scott Silver Just Mercy - Destin Daniel Cretton and Andrew Lanham Little Women - Greta Gerwig The Two Popes - Anthony McCartenBesta handritið Knives Out - Rian Johnson Marriage Story - Noah Baumbach 1917 - Sam Mendes and Krysty Wilson-Cairns Once Upon a Time in Hollywood - Quentin Tarantino Parasite - Bong Joon-ho, Jin Won HanBesta kvikmyndatakaThe Irishman - Rodrigo Prieto Joker - Lawrence Sher The Lighthouse - Jarin Blaschke 1917 - Roger Deakins Once Upon a Time in Hollywood -Robert RichardsonBesta heimildarmyndin American Factory - Julia Rieichert, Steven Bognar The Cave - Feras Fayyad The Edge of Democracy - Petra Costa For Sama - Waad Al-Kateab, Edward Watts Honeyland - Tamara Kotevska, Ljubo StefanovBesta stuttheimildarmyndin In the Absence Learning to Skateboard in a Warzone - Carol Dysinger Life Overtakes Me - Kristine Samuelson, John Haptas St. Louis Superman Walk Run Cha-Cha - Laura NixBesta erlenda kvikmyndCorpus Christi - Jan Komasa Honeyland - Tamara Kotevska, Ljubo Stefanov Les Miserables - Ladj Ly Pain and Glory - Pedro Almodovar Parasite - Bong Joon HoBesta klippingin Ford v Ferrari - Michael McCusker, Andrew Buckland The Irishman - Thelma Schoonmaker Jojo Rabbit - Tom Eagles Joker - Jeff Groth Parasite - Jinmo YangBesta hljóðklippingFord v Ferrari - Don Sylvester Joker - Alan Robert Murray 1917 - Oliver Tarney, Rachel Tate Once Upon a Time in Hollywood - Wylie Stateman Star Wars: The Rise of SkyWalker - Matthew Wood, David AcordBesta hljóðblöndunAd Astra Ford v Ferrari Joker 1917 Once Upon a Time in HollywoodBesta listræna stjórnunThe Irishman - Bob Shaw and Regina Graves Jojo Rabbit - Ra Vincent and Nora Sopkova 1917 - Dennis Gassner and Lee Sandales Once Upon a Time in Hollywood - Barbara Ling and Nancy Haigh Parasite - Lee Ha-Jun and Cho Won Woo, Han Ga Ram, and Cho HBesta tónlist í kvikmyndJoker -Hildur Guðnadóttir Little Women - Alexandre Desplat Marriage Story - Randy Newman 1917 - Thomas Newman Star Wars: The Rise of Skywalker - John Williams*“The King, Nicholas BritellBesta hár og förðunBombshell Joker Judy Maleficent: Mistress of Evil 1917Besta lag í kvikmynd I Can’t Let You Throw Yourself Away I’m Gonna Love Me Again - Rocketman I’m Standing With You - Breakthrough Into the Unknown - Frozen 2 Stand Up - HarrietBestu búningarThe Irishman - Sandy Powell, Christopher Peterson Jojo Rabbit - Mayes C. Rubeo Joker - Mark Bridges Little Women - Jacqueline Durran Once Upon a Time in Hollywood - Arianne PhillipsBestu tæknibrellur Avengers Endgame The Irishman 1917 The Lion King Star Wars: The Rise of Skywalker
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Óskarinn Tengdar fréttir Samtök kvikmyndagagnrýnenda verðlaunuðu Hildi Guðnadóttur Tilkynnt um tilnefningar til Óskarsverðlauna í dag. 13. janúar 2020 05:38 Þriðja íslenska konan á lista yfir þá sem koma til greina á Óskarnum Fríða Aradóttir er á lista yfir þá sem koma til greina til að vinna Óskarinn en á mánudaginn var greindi Óskars-akademían frá því hvaða kvikmyndir keppa um Óskarsverðlaun á þessu stigi. 18. desember 2019 20:00 Sigurganga Hildar heldur áfram Hildur Guðnadóttir hreppti tvenn stór verðlaun á verðlaunahátíð Samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles, sem fram fóru á þriðjudag. 10. janúar 2020 08:02 Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 06:26 Jennifer Lopez var í vandræðum með nafn Hildar Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 10:30 Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið. 8. janúar 2020 12:30 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Samtök kvikmyndagagnrýnenda verðlaunuðu Hildi Guðnadóttur Tilkynnt um tilnefningar til Óskarsverðlauna í dag. 13. janúar 2020 05:38
Þriðja íslenska konan á lista yfir þá sem koma til greina á Óskarnum Fríða Aradóttir er á lista yfir þá sem koma til greina til að vinna Óskarinn en á mánudaginn var greindi Óskars-akademían frá því hvaða kvikmyndir keppa um Óskarsverðlaun á þessu stigi. 18. desember 2019 20:00
Sigurganga Hildar heldur áfram Hildur Guðnadóttir hreppti tvenn stór verðlaun á verðlaunahátíð Samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles, sem fram fóru á þriðjudag. 10. janúar 2020 08:02
Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 06:26
Jennifer Lopez var í vandræðum með nafn Hildar Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 10:30
Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið. 8. janúar 2020 12:30