Viðar Örn verður áfram í Tyrklandi: „Þetta á bara að gerast í gær“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 08:00 Viðar Örn Kjartansson hefur raðað inn mörkum í mörgum löndum á ferlinum. vísir/getty Viðar Örn Kjartansson mun leika áfram með Yeni Malatyaspor í Tyrklandi á næstu leiktíð. Viðar Örn var á láni á yfirstandandi leiktíð frá tyrkneska liðinu Rostov og verður þar áfram á næstu leiktíð. Selfyssingurinn hafði skorað eitt mark í fyrstu sjö leikjunum í Tyrklandi er allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Deildin á að byrja aftur í júní og tímabilið klárað og því óvíst hvernig verður með næstu leiktíð. „Ég verð áfram þar á næsta tímabili. Það er búið að græja það. 100% verð ég þar á næsta tímabili,“ sagði Viðar en óvíst er hvenær það tímabil byrjar vegna kórónuveirunnar. „Ég veit ekki hvenær það byrjar og það verður líklega mikið vesen með marga leikmenn hvað varðar samninga og annað. Það eru margir að renna út 30. júlí og annað. Það er búið að „seal the deal“. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann hefur verið reglulega að skipta á milli landa en honum líður vel í Tyrklandi. „Það er skrýtið í Tyrklandi að þeir semja bara í eitt og hálf ár eða í mesta lagi tvö. Þetta er mjög „short way of thinking“. Þeir vilja bara árangur og ef þetta gengur ekki þá er það bara eitthvað nýtt. Þeir kaupa lítið unga leikmenn, fjögurra ára samningur og byggja eitthvað upp.“ „Þetta á bara að gerast í gær og svo sér maður til ef manni líkar vel í Tyrklandi og næsta tímabil fer vel þá gæti maður haldið áfram í Tyrklandi. Þetta er fínt,“ sagði Viðar. Klippa: Sportið í dag - Viðar Örn verður áfram í Tyrklandi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson mun leika áfram með Yeni Malatyaspor í Tyrklandi á næstu leiktíð. Viðar Örn var á láni á yfirstandandi leiktíð frá tyrkneska liðinu Rostov og verður þar áfram á næstu leiktíð. Selfyssingurinn hafði skorað eitt mark í fyrstu sjö leikjunum í Tyrklandi er allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Deildin á að byrja aftur í júní og tímabilið klárað og því óvíst hvernig verður með næstu leiktíð. „Ég verð áfram þar á næsta tímabili. Það er búið að græja það. 100% verð ég þar á næsta tímabili,“ sagði Viðar en óvíst er hvenær það tímabil byrjar vegna kórónuveirunnar. „Ég veit ekki hvenær það byrjar og það verður líklega mikið vesen með marga leikmenn hvað varðar samninga og annað. Það eru margir að renna út 30. júlí og annað. Það er búið að „seal the deal“. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann hefur verið reglulega að skipta á milli landa en honum líður vel í Tyrklandi. „Það er skrýtið í Tyrklandi að þeir semja bara í eitt og hálf ár eða í mesta lagi tvö. Þetta er mjög „short way of thinking“. Þeir vilja bara árangur og ef þetta gengur ekki þá er það bara eitthvað nýtt. Þeir kaupa lítið unga leikmenn, fjögurra ára samningur og byggja eitthvað upp.“ „Þetta á bara að gerast í gær og svo sér maður til ef manni líkar vel í Tyrklandi og næsta tímabil fer vel þá gæti maður haldið áfram í Tyrklandi. Þetta er fínt,“ sagði Viðar. Klippa: Sportið í dag - Viðar Örn verður áfram í Tyrklandi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira