Bush fundar með demókrötum Jónas Haraldsson skrifar 3. maí 2007 07:46 Bush sést hér á fréttamannafundi með Nancy Pelosi í gærdag. MYND/AFP George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar demókrata í bandaríska þinginu hafa heitið því að komast að niðurstöðu varðandi aukafjárveitingu til hersins. Bush fundaði með leiðtogum demókrata í Hvíta húsinu daginn eftir að hann hafði beitt neitunarvaldi gegn frumvarpi þeirra. Það hefði bundið fjárveitingu til hersins við skilyrði um heimkomu hermanna. Demókratar reyndu að ná nógu stórum meirihluta í annarri atkvæðagreiðslu í gærkvöldi til þess að ógilda neitun Bush en til þess hefði þurft tvo þriðju hluta atkvæða. 222 samþykktu en 203 voru á móti og því stendur neitunin. Báðir aðilar munu því þurfa að gefa eftir ef niðurstaða á að nást í málinu. Demókratar hafa viðrað þá hugmynd að láta skilyrðin snúast um frammistöðu stjórnvalda í Írak frekar en dagsetningu á heimkomu hermannanna. Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í fulltrúadeild bandaríska þingsins, sagði að Bush myndi ekki fá fjárveitinguna án skilyrða. Davið Petraeus, aðalhershöfðingi Bandaríkjanna í Írak, hefur sagt að ef hermönnum í Írak verði fækkað eða fjármunum ekki veitt fljótlega til hersins geti það leitt til aukins ofbeldis í landinu. Erlent Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Traustið við frostmark Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Fleiri fréttir Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Sjá meira
George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar demókrata í bandaríska þinginu hafa heitið því að komast að niðurstöðu varðandi aukafjárveitingu til hersins. Bush fundaði með leiðtogum demókrata í Hvíta húsinu daginn eftir að hann hafði beitt neitunarvaldi gegn frumvarpi þeirra. Það hefði bundið fjárveitingu til hersins við skilyrði um heimkomu hermanna. Demókratar reyndu að ná nógu stórum meirihluta í annarri atkvæðagreiðslu í gærkvöldi til þess að ógilda neitun Bush en til þess hefði þurft tvo þriðju hluta atkvæða. 222 samþykktu en 203 voru á móti og því stendur neitunin. Báðir aðilar munu því þurfa að gefa eftir ef niðurstaða á að nást í málinu. Demókratar hafa viðrað þá hugmynd að láta skilyrðin snúast um frammistöðu stjórnvalda í Írak frekar en dagsetningu á heimkomu hermannanna. Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í fulltrúadeild bandaríska þingsins, sagði að Bush myndi ekki fá fjárveitinguna án skilyrða. Davið Petraeus, aðalhershöfðingi Bandaríkjanna í Írak, hefur sagt að ef hermönnum í Írak verði fækkað eða fjármunum ekki veitt fljótlega til hersins geti það leitt til aukins ofbeldis í landinu.
Erlent Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Traustið við frostmark Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Fleiri fréttir Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Sjá meira