Föstudagsplaylisti Ástu Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 8. maí 2020 15:37 Ásta er klassískt menntuð en kom fram á sjónarsviðið með frumsamda popptónlist sína fyrir rúmu ári síðan. Danilo Cordova Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóluleikari og söngvaskáld, setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Hún lenti í þriðja sæti í Músíktilraunum í fyrra og vann jafnframt verðlaun fyrir íslenska textagerð. Hennar fyrsta plata í fullri lengd, Sykurbað, kom svo út 18. október í fyrra við góðar undirtektir og spilaði Ásta í kjölfarið á Iceland Airwaves hátíðinni. Platan var svo valin besta plata ársins í flokki þjóðlaga- og heimstónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár. Lagalisti Ástu er bæði ljúfur og angurvær en hún skrifaði niður stuttar lýsingar með hverju lagi fyrir sig: Kakkmaddafakka - Drø Sø: Störtum þessu með einum góðum norskum þynnkubanger. We Are Not Romantic - Ghostsong: Attitjúd. That's what it is. Musique Le Pop - Turn to Sand: Það er bara eitthvað rosa gott fíl í þessu lagi. Matty - Clear: Bassinn sem kemur inn eftir annað versið kveikir í einhverju svakalegu grúvi. Úff. Monteverdi - Prologo: Ritornello - Dal mio permesso amato: Lútur, sembalar og grípandi eyrnaormar. Hvað meira þarf maður? Eydís Kvaran - Sundlaugalagið: Fyrsti singúll Eydísar Kvaran er aðgöngumiði inn í draumkennda veröld sem er ekki af þessum heimi. Megas - Um skáldið Jónas: Mér finnst þetta bara svo fyndið lag. Textinn er alveg meistaralega óborganlegur. Skoffín - Stökur: Tilgerðarleysið er algert. Einlægnin er allsráðandi. Tónlist gerist ekki meira sjarmerandi. Þetta er klárlega takan. Bon Iver - PDLIF: Þetta lag náði mér alveg frá fyrsta tóni. James Blake - You're Too Precious: <3 Minnie Riperton - Lovin' You: Fuglasöngur og ást. Ást og fuglasöngur. Maður verður ástfanginn bara við það eitt að hlusta á þetta lag. Salóme Katrín - Don't Take Me So Seriously: Ótrúlegt lag af væntanlegri sólóplötu Salóme Katrínar, sem er algjörlega mögnuð tónlistarkona. Líka gaman að hafa fengið að spila á víólu í þessu lagi! Ásta - Fimmmánaðablús: Þetta lag má finna á sólóplötunni minni sem kom út síðasta haust. Þykir mjög vænt um þetta lag og er mér mjög kært. Stefán Íslandi - Ökuljóð: Okkar eini sanni Stefano Islandi. Yndislegur. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóluleikari og söngvaskáld, setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Hún lenti í þriðja sæti í Músíktilraunum í fyrra og vann jafnframt verðlaun fyrir íslenska textagerð. Hennar fyrsta plata í fullri lengd, Sykurbað, kom svo út 18. október í fyrra við góðar undirtektir og spilaði Ásta í kjölfarið á Iceland Airwaves hátíðinni. Platan var svo valin besta plata ársins í flokki þjóðlaga- og heimstónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár. Lagalisti Ástu er bæði ljúfur og angurvær en hún skrifaði niður stuttar lýsingar með hverju lagi fyrir sig: Kakkmaddafakka - Drø Sø: Störtum þessu með einum góðum norskum þynnkubanger. We Are Not Romantic - Ghostsong: Attitjúd. That's what it is. Musique Le Pop - Turn to Sand: Það er bara eitthvað rosa gott fíl í þessu lagi. Matty - Clear: Bassinn sem kemur inn eftir annað versið kveikir í einhverju svakalegu grúvi. Úff. Monteverdi - Prologo: Ritornello - Dal mio permesso amato: Lútur, sembalar og grípandi eyrnaormar. Hvað meira þarf maður? Eydís Kvaran - Sundlaugalagið: Fyrsti singúll Eydísar Kvaran er aðgöngumiði inn í draumkennda veröld sem er ekki af þessum heimi. Megas - Um skáldið Jónas: Mér finnst þetta bara svo fyndið lag. Textinn er alveg meistaralega óborganlegur. Skoffín - Stökur: Tilgerðarleysið er algert. Einlægnin er allsráðandi. Tónlist gerist ekki meira sjarmerandi. Þetta er klárlega takan. Bon Iver - PDLIF: Þetta lag náði mér alveg frá fyrsta tóni. James Blake - You're Too Precious: <3 Minnie Riperton - Lovin' You: Fuglasöngur og ást. Ást og fuglasöngur. Maður verður ástfanginn bara við það eitt að hlusta á þetta lag. Salóme Katrín - Don't Take Me So Seriously: Ótrúlegt lag af væntanlegri sólóplötu Salóme Katrínar, sem er algjörlega mögnuð tónlistarkona. Líka gaman að hafa fengið að spila á víólu í þessu lagi! Ásta - Fimmmánaðablús: Þetta lag má finna á sólóplötunni minni sem kom út síðasta haust. Þykir mjög vænt um þetta lag og er mér mjög kært. Stefán Íslandi - Ökuljóð: Okkar eini sanni Stefano Islandi. Yndislegur.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira