Deildu um ársreikning Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar 8. maí 2019 07:15 Vigdís hyggst ekki undirrita ársreikninginn. Fréttablaðið/Anton Brink „Ef þetta á að vera einhvers konar túlkunaratriði, að það vanti hér heimildir fyrir fjárútgjöldum og það eigi að leysa þær í ársreikningi, þá er það eitthvað alveg nýtt á Íslandi. Alveg nýtt bæði fyrir lögmenn og endurskoðendur,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, við fyrri umræðu um ársreikning borgarinnar fyrir 2018 sem fram fór í gær. Vigdís segist ekki ætla að skrifa undir ársreikninginn. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna, segir að með ársreikningnum sé verið að senda borgarstjórn gula spjaldið. „Ekki hefur tekist að greiða niður skuldir í góðæri og skuldasöfnun A-hluta og samstæðu halda áfram að vaxa á fullu. Skuldir hækka um 25 milljarða á síðasta ári, meira en tvo milljarða á mánuði. Skuldir voru 324 milljarðar um áramót en áttu að vera 299 milljarðar samkvæmt fjárhagsáætlun,“ segir Eyþór. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir ársreikninginn hins vegar sýna sterkan rekstur borgarinnar. „Á undanförnum árum hefur verið áhersla á að bæta fjármagni inn í velferðar- og skólamál ásamt gríðarlega umfangsmiklum fjárfestingum í innviðum,“ segir Dagur. Fyrst og síðast dragi uppgjörið fram borgarrekstur sem geti státað af ábyrgri fjármálastjórn, hafi metnað fyrir framúrskarandi þjónustu, leggi áherslu á góða innviði og forgangsraði í þágu velferðarmála og skólamála. Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
„Ef þetta á að vera einhvers konar túlkunaratriði, að það vanti hér heimildir fyrir fjárútgjöldum og það eigi að leysa þær í ársreikningi, þá er það eitthvað alveg nýtt á Íslandi. Alveg nýtt bæði fyrir lögmenn og endurskoðendur,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, við fyrri umræðu um ársreikning borgarinnar fyrir 2018 sem fram fór í gær. Vigdís segist ekki ætla að skrifa undir ársreikninginn. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna, segir að með ársreikningnum sé verið að senda borgarstjórn gula spjaldið. „Ekki hefur tekist að greiða niður skuldir í góðæri og skuldasöfnun A-hluta og samstæðu halda áfram að vaxa á fullu. Skuldir hækka um 25 milljarða á síðasta ári, meira en tvo milljarða á mánuði. Skuldir voru 324 milljarðar um áramót en áttu að vera 299 milljarðar samkvæmt fjárhagsáætlun,“ segir Eyþór. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir ársreikninginn hins vegar sýna sterkan rekstur borgarinnar. „Á undanförnum árum hefur verið áhersla á að bæta fjármagni inn í velferðar- og skólamál ásamt gríðarlega umfangsmiklum fjárfestingum í innviðum,“ segir Dagur. Fyrst og síðast dragi uppgjörið fram borgarrekstur sem geti státað af ábyrgri fjármálastjórn, hafi metnað fyrir framúrskarandi þjónustu, leggi áherslu á góða innviði og forgangsraði í þágu velferðarmála og skólamála.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira