Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Ritstjórn skrifar 11. mars 2018 21:00 Glamour/Getty Söng-og leikkonan Jennifer Lopez fékk hraðsendingu á nýjustu haust-og vetrarlínu Versace tískuhússins en hún klæddist fatnaði sem var frumsýndur fyrir stuttu síðan á tískuvikunni í Mílanó þegar hún kynnti nýjasta lag sitt fyrir aðdáendum á Instagram. Lopez klæddist stuttermabol með lógó ítalska tískuhússins og marglitu pilsi en Versace lítur aftur til fortíðar í þessari fatalínu þar sem mikið er um liti, lógó og kvenleg snið. Lógómanían er ekki að fara neitt í bráð en ef marka má Versace er köflótt líka að verða alveg málið. Sagði einhver Clueless? #SeAcaboElAmor #newsingle #nuevamusica out today!! From @abrahammateo @yandel and me!! check it out on @spotify A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 12:27am PST More #BTS #seacaboelamor disponible hoy!! @spotify @abrahammateo @yandel A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 2:18pm PST Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour
Söng-og leikkonan Jennifer Lopez fékk hraðsendingu á nýjustu haust-og vetrarlínu Versace tískuhússins en hún klæddist fatnaði sem var frumsýndur fyrir stuttu síðan á tískuvikunni í Mílanó þegar hún kynnti nýjasta lag sitt fyrir aðdáendum á Instagram. Lopez klæddist stuttermabol með lógó ítalska tískuhússins og marglitu pilsi en Versace lítur aftur til fortíðar í þessari fatalínu þar sem mikið er um liti, lógó og kvenleg snið. Lógómanían er ekki að fara neitt í bráð en ef marka má Versace er köflótt líka að verða alveg málið. Sagði einhver Clueless? #SeAcaboElAmor #newsingle #nuevamusica out today!! From @abrahammateo @yandel and me!! check it out on @spotify A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 12:27am PST More #BTS #seacaboelamor disponible hoy!! @spotify @abrahammateo @yandel A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 2:18pm PST
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour