Ríkisþingmenn New York opna á afhendingu skattaskýrslna Trump Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2019 22:30 Skattaskýrslur Trump í New York myndu veita þingmönnum miklar upplýsingar um fjármál forsetans. Vísir/Getty Þingmenn New York ríkis hafa samþykkt lagafrumvarp sem mun gera þingmönnum Bandaríkjaþings kleift að koma höndum yfir skattskýrslur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, þarf að skrifa undir frumvarpið til að gera það að lögum og hefur hann þegar gefið út að hann muni gera það. Frumvarpið felur í sér lagabreytingar sem munu gera meðlimum nokkurra þingnefnda í bæði fulltrúa og öldungadeild Bandaríkjaþings að kalla eftir skattaskýrslum aðila frá New York ríki og fá þær afhentar. Nefndarmenn gætu þó einungis gert það eftir að Fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur neitað að afhenda skattaskýrslur einhvers á alríkisstiginu, samkvæmt NBC News.New York gæti þó eingöngu afhent skattaskýrslur frá ríkinu sjálfu en ekki alríkisskattaskýrslur. Þingmenn Demókrataflokksins og Hvíta húsið berjast nú um þær skattaskýrslur Trump. Miklar upplýsingar um fjármál forsetans fengjust þó úr skattaskýrslunum frá New York þar sem höfuðstöðvar fyrirtækis Trump hafa ávallt verið og þar sem forsetinn hefur búið alla sína ævi. Steve Mnuchin, fjármálaráðherra, neitaði á mánudaginn að afhenda þinginu skattaskýrslur Trump. Ríkisþingmaðurinn Brad Hoylman sagði í dag að Trump hefði brotið gegn áratugagamalli hefð með því að opinbera ekki skattaskýrslur sínar og nú væri hann að koma í veg fyrir að þingmenn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings gæti framfylgt eftirlitsstörfum sínum. Því þyrfti New York ríki að grípa inn í.Jerold Nadler, formaður dómsmálanefndar fulltrúadeildarinnar, segir frumvarp þetta vera eins konar hliðarinngang að Hvíta húsinu sem berst með kjafti og klóm gegn öllu eftirliti. Skattagögn sem lekið var til New York Times sýna að á árunum 1985 til 1994 tapaði Trump um 1,2 milljörðum dala á fyrirtækjum sínum. Hann virðist hafa verið sá einstaklingur sem tapaði mestu í Bandaríkjunum þau ár, tvöfalt meira en sá næsti á eftir honum.Sjá einnig: Trump tapaði svo miklu að hann greiddi engan tekjuskattFyrr í dag sagði Trump að það hefði verið jákvætt að sýna fram á tap á þessum tíma vegna „skatta mála“ og það hafi næstum því allir sem sýsluðu með fasteignir gert. Hann líkti þessu við einhverskonar íþrótt. Þetta hefur verið túlkað á þann veg að Trump sé að viðurkenna að hafa beitt bókhaldsbrellum til að komast hjá því að greiða skatta.Vilja einnig koma í veg fyrir náðanir Þingmennirnir samþykktu einnig frumvarp sem snýr að því að ef Trump skyldi náða einhvern í framtíðinni, væri þrátt fyrir það hægt að ákæra þann aðila fyrir mögulega glæpi í New York. Lögin yrðu ekki afturvirk. Það þýðir til dæmis að ef Michael Cohen, lögmaður Trump til langs tíma, yrði náðaður yrði ekki hægt að sækja hann aftur til saka. Hann hóf nýverið afplánun fyrir brot á kosningalögum þegar hann sá um að greiða tveimur konum sem sögðust hafa átt í kynferðislegu sambandi við Trump til að þegja um það og fyrir að ljúga að Bandaríkjaþingi.....you would get it by building, or even buying. You always wanted to show losses for tax purposes....almost all real estate developers did - and often re-negotiate with banks, it was sport. Additionally, the very old information put out is a highly inaccurate Fake News hit job!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 8, 2019 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Alríkissaksóknarar segja hægt að ákæra Trump ef hann væri ekki forseti Tæplega fjögur hundruð fyrrverandi alríkissaksóknarar, sem hafa unnið undir ríkisstjórnum bæði Repúblikanaflokksins og Demókrata, segja það fullvíst að Donald Trump hefði verið ákærður fyrir að hindra framgang réttvísinnar, á grundvelli Rússarannsóknarinnar svokölluðu, ef hann væri ekki forseti. 6. maí 2019 18:15 Lögmaður Bandaríkjaforseta hefur afplánun fangelsisdóms Áður en hann hélt í fangelsi hét Michael Cohen því að ýmislegt væri enn ósagt um málefni Trump forseta og sagðist hlakka til að segja allan sannleikann um þau. 6. maí 2019 15:06 Trump tapaði svo miklu að hann greiddi engan tekjuskatt Gögn sem New York Times komst yfir benda til þess að fyrirtæki Bandaríkjaforseta hafi tapað rúmum 143 milljörðum íslenskra króna á 9. og 10. áratug síðustu aldar. 8. maí 2019 11:00 Fjármálaráðherrann neitar að afhenda skattskýrslur Trump Fordæmalaust er að fjármálaráðherra hafni kröfu þingnefndar um upplýsingarnar sem virðist byggjast á skýrri lagaheimild. 7. maí 2019 13:10 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent Fleiri fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Sjá meira
Þingmenn New York ríkis hafa samþykkt lagafrumvarp sem mun gera þingmönnum Bandaríkjaþings kleift að koma höndum yfir skattskýrslur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, þarf að skrifa undir frumvarpið til að gera það að lögum og hefur hann þegar gefið út að hann muni gera það. Frumvarpið felur í sér lagabreytingar sem munu gera meðlimum nokkurra þingnefnda í bæði fulltrúa og öldungadeild Bandaríkjaþings að kalla eftir skattaskýrslum aðila frá New York ríki og fá þær afhentar. Nefndarmenn gætu þó einungis gert það eftir að Fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur neitað að afhenda skattaskýrslur einhvers á alríkisstiginu, samkvæmt NBC News.New York gæti þó eingöngu afhent skattaskýrslur frá ríkinu sjálfu en ekki alríkisskattaskýrslur. Þingmenn Demókrataflokksins og Hvíta húsið berjast nú um þær skattaskýrslur Trump. Miklar upplýsingar um fjármál forsetans fengjust þó úr skattaskýrslunum frá New York þar sem höfuðstöðvar fyrirtækis Trump hafa ávallt verið og þar sem forsetinn hefur búið alla sína ævi. Steve Mnuchin, fjármálaráðherra, neitaði á mánudaginn að afhenda þinginu skattaskýrslur Trump. Ríkisþingmaðurinn Brad Hoylman sagði í dag að Trump hefði brotið gegn áratugagamalli hefð með því að opinbera ekki skattaskýrslur sínar og nú væri hann að koma í veg fyrir að þingmenn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings gæti framfylgt eftirlitsstörfum sínum. Því þyrfti New York ríki að grípa inn í.Jerold Nadler, formaður dómsmálanefndar fulltrúadeildarinnar, segir frumvarp þetta vera eins konar hliðarinngang að Hvíta húsinu sem berst með kjafti og klóm gegn öllu eftirliti. Skattagögn sem lekið var til New York Times sýna að á árunum 1985 til 1994 tapaði Trump um 1,2 milljörðum dala á fyrirtækjum sínum. Hann virðist hafa verið sá einstaklingur sem tapaði mestu í Bandaríkjunum þau ár, tvöfalt meira en sá næsti á eftir honum.Sjá einnig: Trump tapaði svo miklu að hann greiddi engan tekjuskattFyrr í dag sagði Trump að það hefði verið jákvætt að sýna fram á tap á þessum tíma vegna „skatta mála“ og það hafi næstum því allir sem sýsluðu með fasteignir gert. Hann líkti þessu við einhverskonar íþrótt. Þetta hefur verið túlkað á þann veg að Trump sé að viðurkenna að hafa beitt bókhaldsbrellum til að komast hjá því að greiða skatta.Vilja einnig koma í veg fyrir náðanir Þingmennirnir samþykktu einnig frumvarp sem snýr að því að ef Trump skyldi náða einhvern í framtíðinni, væri þrátt fyrir það hægt að ákæra þann aðila fyrir mögulega glæpi í New York. Lögin yrðu ekki afturvirk. Það þýðir til dæmis að ef Michael Cohen, lögmaður Trump til langs tíma, yrði náðaður yrði ekki hægt að sækja hann aftur til saka. Hann hóf nýverið afplánun fyrir brot á kosningalögum þegar hann sá um að greiða tveimur konum sem sögðust hafa átt í kynferðislegu sambandi við Trump til að þegja um það og fyrir að ljúga að Bandaríkjaþingi.....you would get it by building, or even buying. You always wanted to show losses for tax purposes....almost all real estate developers did - and often re-negotiate with banks, it was sport. Additionally, the very old information put out is a highly inaccurate Fake News hit job!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 8, 2019
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Alríkissaksóknarar segja hægt að ákæra Trump ef hann væri ekki forseti Tæplega fjögur hundruð fyrrverandi alríkissaksóknarar, sem hafa unnið undir ríkisstjórnum bæði Repúblikanaflokksins og Demókrata, segja það fullvíst að Donald Trump hefði verið ákærður fyrir að hindra framgang réttvísinnar, á grundvelli Rússarannsóknarinnar svokölluðu, ef hann væri ekki forseti. 6. maí 2019 18:15 Lögmaður Bandaríkjaforseta hefur afplánun fangelsisdóms Áður en hann hélt í fangelsi hét Michael Cohen því að ýmislegt væri enn ósagt um málefni Trump forseta og sagðist hlakka til að segja allan sannleikann um þau. 6. maí 2019 15:06 Trump tapaði svo miklu að hann greiddi engan tekjuskatt Gögn sem New York Times komst yfir benda til þess að fyrirtæki Bandaríkjaforseta hafi tapað rúmum 143 milljörðum íslenskra króna á 9. og 10. áratug síðustu aldar. 8. maí 2019 11:00 Fjármálaráðherrann neitar að afhenda skattskýrslur Trump Fordæmalaust er að fjármálaráðherra hafni kröfu þingnefndar um upplýsingarnar sem virðist byggjast á skýrri lagaheimild. 7. maí 2019 13:10 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent Fleiri fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Sjá meira
Alríkissaksóknarar segja hægt að ákæra Trump ef hann væri ekki forseti Tæplega fjögur hundruð fyrrverandi alríkissaksóknarar, sem hafa unnið undir ríkisstjórnum bæði Repúblikanaflokksins og Demókrata, segja það fullvíst að Donald Trump hefði verið ákærður fyrir að hindra framgang réttvísinnar, á grundvelli Rússarannsóknarinnar svokölluðu, ef hann væri ekki forseti. 6. maí 2019 18:15
Lögmaður Bandaríkjaforseta hefur afplánun fangelsisdóms Áður en hann hélt í fangelsi hét Michael Cohen því að ýmislegt væri enn ósagt um málefni Trump forseta og sagðist hlakka til að segja allan sannleikann um þau. 6. maí 2019 15:06
Trump tapaði svo miklu að hann greiddi engan tekjuskatt Gögn sem New York Times komst yfir benda til þess að fyrirtæki Bandaríkjaforseta hafi tapað rúmum 143 milljörðum íslenskra króna á 9. og 10. áratug síðustu aldar. 8. maí 2019 11:00
Fjármálaráðherrann neitar að afhenda skattskýrslur Trump Fordæmalaust er að fjármálaráðherra hafni kröfu þingnefndar um upplýsingarnar sem virðist byggjast á skýrri lagaheimild. 7. maí 2019 13:10