Rússar áfram í banni í frjálsum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2018 13:45 Yelena Isinbaeva er fyrrum afrekskona Rússa í stangarstökki en hún vann gull á bæði ÓL 2004 og ÓL 2008. Vísir/Getty Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun ekki aflétta banni rússnesks frjálsíþróttafólks á árinu 2019. Rússar voru dæmdir í bann af IAAF í nóvember 2015 fyrir skipulagt og kerfisbundið lyfjamisferli íþróttamanna sinna. Rússar hafa því verið í banni í meira en þrjú ár. IAAF segist ekki ætla að aflétta banninu fyrr en öll sýni og allar upplýsingar frá rannsóknarstofu rússneska lyfjaeftirlitsins verði gerðar opinberar. Alþjóðalyfjaeftirliðið WADA hafði gefið lyfjaeftirliti Rússa leyfi að taka aftur til starfa í september síðastliðnum en sú ákvörðun var umdeild. Russia's athletics ban extended into fourth year despite controversial Wada reinstatement | @benbloomsporthttps://t.co/L5jb5ST4xz — Telegraph Sport (@TelegraphSport) December 4, 2018 Rússar þurfa líka að greiða sjálfir allan kostnað vegna vinnu starfshóps Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Þetta er í níunda skiptið sem Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hafnar beiðni Rússa um að aflétta banninu. Rússar mega af þessum sökum ekki keppa undir rússneska fánanum á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í febrúar en þeir Rússar sem geta sannað að þeir séu „hreinir “ mega keppa undir hlutlausum fána á EM í Glasgow. Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun ekki aflétta banni rússnesks frjálsíþróttafólks á árinu 2019. Rússar voru dæmdir í bann af IAAF í nóvember 2015 fyrir skipulagt og kerfisbundið lyfjamisferli íþróttamanna sinna. Rússar hafa því verið í banni í meira en þrjú ár. IAAF segist ekki ætla að aflétta banninu fyrr en öll sýni og allar upplýsingar frá rannsóknarstofu rússneska lyfjaeftirlitsins verði gerðar opinberar. Alþjóðalyfjaeftirliðið WADA hafði gefið lyfjaeftirliti Rússa leyfi að taka aftur til starfa í september síðastliðnum en sú ákvörðun var umdeild. Russia's athletics ban extended into fourth year despite controversial Wada reinstatement | @benbloomsporthttps://t.co/L5jb5ST4xz — Telegraph Sport (@TelegraphSport) December 4, 2018 Rússar þurfa líka að greiða sjálfir allan kostnað vegna vinnu starfshóps Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Þetta er í níunda skiptið sem Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hafnar beiðni Rússa um að aflétta banninu. Rússar mega af þessum sökum ekki keppa undir rússneska fánanum á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í febrúar en þeir Rússar sem geta sannað að þeir séu „hreinir “ mega keppa undir hlutlausum fána á EM í Glasgow.
Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira