Ég bara komst ekki hraðar 13. október 2005 14:32 Jakob Jóhann Sveinsson var hundsvekktur er hann steig upp úr lauginni í Aþenu í gærmorgun. Hann hafði stefnt á að synda á að minnsta kosti nýju Íslandsmeti í 200 metra bringusundinu en það takmark náðist ekki. Íslandsmet Jakobs er 2:15,20 mínútur en hann lauk sundinu á 2:16,60 sem er ekki fjarri Íslandsmetinu. Sá tími nægði honum ekki til þess að komast í undanúrslit en hann endaði í 21. sæti. Það hreinlega rauk úr stráknum tveim mínútum eftir sundið. "Þetta var bara aumingjaskapur. Ég er ekkert smá óánægður með sjálfan mig," sagði þessu metnaðarfulli sundkappi, sem setti Íslandsmet í 100 metra bringusundinu. "Ég veit ekki hvað klikkaði. Ég fann mig vel fyrstu 100 metrana og sagði við sjálfan mig að núna væri ég búinn að taka þetta því ég er venjulega hraðari á seinni hundrað. En ég fór ekkert hraðar og virtist bara ekki komast hraðar. Ég skil þetta ekki." Jakob vildi ekki kenna lauginni um. Sagði hana vera fína og að hann hefði synt mun hraðar í upphituninni. Strákurinn ætlaði sér stóra hluti á þessum Ólympíuleikum og því voru vonbrigðin að vonum mikil. "Þetta var sko langt frá því sem ég ætlaði mér. Ég hélt ég kæmist auðveldlega inn í undanúrslitin. Mig langaði helst að komast undir 2:14 og ég veit að ég get synt svo hratt. Ég hef gert það á æfingum og því skil ég ekki af hverju þetta gekk ekki upp." Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Jakob Jóhann Sveinsson var hundsvekktur er hann steig upp úr lauginni í Aþenu í gærmorgun. Hann hafði stefnt á að synda á að minnsta kosti nýju Íslandsmeti í 200 metra bringusundinu en það takmark náðist ekki. Íslandsmet Jakobs er 2:15,20 mínútur en hann lauk sundinu á 2:16,60 sem er ekki fjarri Íslandsmetinu. Sá tími nægði honum ekki til þess að komast í undanúrslit en hann endaði í 21. sæti. Það hreinlega rauk úr stráknum tveim mínútum eftir sundið. "Þetta var bara aumingjaskapur. Ég er ekkert smá óánægður með sjálfan mig," sagði þessu metnaðarfulli sundkappi, sem setti Íslandsmet í 100 metra bringusundinu. "Ég veit ekki hvað klikkaði. Ég fann mig vel fyrstu 100 metrana og sagði við sjálfan mig að núna væri ég búinn að taka þetta því ég er venjulega hraðari á seinni hundrað. En ég fór ekkert hraðar og virtist bara ekki komast hraðar. Ég skil þetta ekki." Jakob vildi ekki kenna lauginni um. Sagði hana vera fína og að hann hefði synt mun hraðar í upphituninni. Strákurinn ætlaði sér stóra hluti á þessum Ólympíuleikum og því voru vonbrigðin að vonum mikil. "Þetta var sko langt frá því sem ég ætlaði mér. Ég hélt ég kæmist auðveldlega inn í undanúrslitin. Mig langaði helst að komast undir 2:14 og ég veit að ég get synt svo hratt. Ég hef gert það á æfingum og því skil ég ekki af hverju þetta gekk ekki upp."
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira