Sjávarútvegurinn skiptir ekki máli 13. október 2005 19:12 "Það er ástæða fyrir því að Síldavinnslan hefur ákveðið að hætta vinnslu á þorski í landi," segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupsstað. Niðurstöður nýrrar skýrslu um hágengi sem margir innan sjávarútvegs hafa beðið eftir liggja fyrir og þrátt fyrir að útvegsfyrirtæki búi við erfið rekstarskilyrði þykir vart tilefni til að hafa áhyggjur af stöðu greinarinnar í heild. Þessar upplýsingar eru ekki uppörvandi fyrir marga sem von áttu á raunhæfum tillögum frá nefndinni á borð við Samtök fiskvinnslustöðva og Björgólfur segir þetta lýsandi dæmi um að sjávarútvegurinn sé hættur að skipta máli í þjóðarbúskapnum. "Ég átti í raun ekki von á neinum sérstökum tillögum frá nefndinni eins og aðrir enda nokkuð ljóst að hátt gengi krónunnar er eitthvað sem veltur á fjölmörgum þáttum og ekkert einfalt að bregðast við. Staðan er sú að við hjá Síldarvinnslunni höfum ákveðið að draga saman seglin eftir getu og meðal þess sem við gerðum var að hætta vinnslu á þorski í landi enda treystum við okkur ekki til að reka vinnslu á núllinu." Hágengisnefndin leggur fram tillögur til að stemma stigu við háu gengi en mælir ekki með neinni þeirra. Ekki sé viðunandi að gripið verði inn í aðgerðir Seðlabankans en hækkun bankans á stýrivöxtum er ein meginástæða gengishækkunar. Frekar er talið ráðlegt að beita fjármálastefnu ríkisins til að gefa bankanum svigrúm til að draga úr aðhaldi með frestum stórframkvæmda og skattalækkanna. Bent er á að samkeppni ríkisins á íbúðalánamarkaði sé ein rót vandans og gefi það tilefni til að endurhugsa hlutverk Íbúðalánasjóðs. Ennfremur er bent á að lækkun veiðigjalds gæti haft jákvæð áhrif en ekki er mælt með slíku þar sem slík lækkun hefi engin áhrif á hag fiskvinnslunnar sem er sú grein sem höllustum fæti stendur. Árni Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, segir koma sér á óvart hversu sterkur íslenskur sjávarútvegur sé í heild sinni. "Afkoman þrátt fyrir allt er ekki verri en hún var allan síðasta áratug en kröfurnar eru orðnar meiri. En það er ekkert sem fram kemur í skýrslunni sem gefur tilefni til að fara í sértækar aðgerðir." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Sjá meira
"Það er ástæða fyrir því að Síldavinnslan hefur ákveðið að hætta vinnslu á þorski í landi," segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupsstað. Niðurstöður nýrrar skýrslu um hágengi sem margir innan sjávarútvegs hafa beðið eftir liggja fyrir og þrátt fyrir að útvegsfyrirtæki búi við erfið rekstarskilyrði þykir vart tilefni til að hafa áhyggjur af stöðu greinarinnar í heild. Þessar upplýsingar eru ekki uppörvandi fyrir marga sem von áttu á raunhæfum tillögum frá nefndinni á borð við Samtök fiskvinnslustöðva og Björgólfur segir þetta lýsandi dæmi um að sjávarútvegurinn sé hættur að skipta máli í þjóðarbúskapnum. "Ég átti í raun ekki von á neinum sérstökum tillögum frá nefndinni eins og aðrir enda nokkuð ljóst að hátt gengi krónunnar er eitthvað sem veltur á fjölmörgum þáttum og ekkert einfalt að bregðast við. Staðan er sú að við hjá Síldarvinnslunni höfum ákveðið að draga saman seglin eftir getu og meðal þess sem við gerðum var að hætta vinnslu á þorski í landi enda treystum við okkur ekki til að reka vinnslu á núllinu." Hágengisnefndin leggur fram tillögur til að stemma stigu við háu gengi en mælir ekki með neinni þeirra. Ekki sé viðunandi að gripið verði inn í aðgerðir Seðlabankans en hækkun bankans á stýrivöxtum er ein meginástæða gengishækkunar. Frekar er talið ráðlegt að beita fjármálastefnu ríkisins til að gefa bankanum svigrúm til að draga úr aðhaldi með frestum stórframkvæmda og skattalækkanna. Bent er á að samkeppni ríkisins á íbúðalánamarkaði sé ein rót vandans og gefi það tilefni til að endurhugsa hlutverk Íbúðalánasjóðs. Ennfremur er bent á að lækkun veiðigjalds gæti haft jákvæð áhrif en ekki er mælt með slíku þar sem slík lækkun hefi engin áhrif á hag fiskvinnslunnar sem er sú grein sem höllustum fæti stendur. Árni Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, segir koma sér á óvart hversu sterkur íslenskur sjávarútvegur sé í heild sinni. "Afkoman þrátt fyrir allt er ekki verri en hún var allan síðasta áratug en kröfurnar eru orðnar meiri. En það er ekkert sem fram kemur í skýrslunni sem gefur tilefni til að fara í sértækar aðgerðir."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Sjá meira