Greiddu sér 177 milljónir í arð 14. desember 2010 19:10 Stjórnendur og eigendur Hraðbrautar greiddu sér 177 milljónir í arð úr skólanum og félögum tengdum honum. Skólinn er nú rekinn með tapi og rekststarforsendur hans sagðar hæpnar. Höldum til haga því helsta sem þar kemur fram. Í skýrslu menntamálanefndar er að finna harða gagnrýni á eigendur og stjórnendur hraðbrautar en ekki síst menntamálaráðuneytið fyrir að hafa brugðist eftirlitsskyldu sinni gagnvart skólanum. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að Hraðbraut fékk 192 milljónir ofgreiddar á tímabilinu 2003-2009. Því skólinn fékk borgað fyrir fleiri nemendur en þar stunduðu nám. Ráðuneytið átti að fylgjast með þessu en gerði það ekki. Stjórnendur og eigendur Hraðbrautar greiddu sér 177 milljónir í arð úr skólanum og félögum tengdum honum. Þá lánaði skólinn einnig félagi tengdu eigendum 50 milljónir. Hagnaðurinn sem þessi lán og þessar aðrgreiðslur byggði á var tilkominn vegna ofgreiðslna frá ríkinu Í fyrsta skipti sem skólinn fékk rétt greitt samkvæmt samningi, það er að segja engar ofgreiðslur, var hann rekinn með 13 milljón króna tapi. Frammistaða nemenda úr Hraðbraut er undir meðallagi í HÍ. Þetta sýna meðaleinkunnir nemenda en þær lægri en heildarmeðaleinkunn nemenda í Háskólanum, Þjónustusamningur sem menntamálaráðuneytið gerði við stjórnendur Hraðbrautar byggðist á þeirri forsendu að skólinn myndi sinna bráðgerum 16-18 ára nemendum. Samt eru 60% nýnema eldri en 18 ára. Kjarasamningar hafa ekki verið gerðir við kennara og þeir eru á umtalsvert lægri launum en kennarar í öðrum menntaskólum. Kennarar sem gerði athugasemdir við þetta voru reknir. Á meðal þess sem þeir gerði athugasemdir við er að 37% af rekstrarútgjöldum skólans fóru en í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Annar kostnaður, til að mynda við húsaleigu er mun hærri en skólinn leigi húsnæði af skólastjóranum Ólafi Johnson. Tengdar fréttir Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51 Óvenju lágt hlutfall í launakostnað hjá Hraðbraut Aðeins 37% af rekstrarútgjöldum menntaskólans Hraðbrautar eru laun. Í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um Hraðbraut en í henni eru stjórnendur skólans harðlega gangrýndir fyrir meðferð sína á opinberum fjármunum. 14. desember 2010 12:21 Hraðbraut: Segist skulda ríkinu 120 milljónir en ekki 192 Ólafur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar, hefur dregið þá upphæð sem Ríkisendurskoðun segir að skólin hefi fengið ofgreitt, í efa. Ríkisendurskoðun segir upphæðina 192 milljónir en Ólafur segir að hún sé nær 120 milljónum. 12. desember 2010 12:13 Standa sig verr í Háskóla Íslands Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans. 13. desember 2010 19:37 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Sjá meira
Stjórnendur og eigendur Hraðbrautar greiddu sér 177 milljónir í arð úr skólanum og félögum tengdum honum. Skólinn er nú rekinn með tapi og rekststarforsendur hans sagðar hæpnar. Höldum til haga því helsta sem þar kemur fram. Í skýrslu menntamálanefndar er að finna harða gagnrýni á eigendur og stjórnendur hraðbrautar en ekki síst menntamálaráðuneytið fyrir að hafa brugðist eftirlitsskyldu sinni gagnvart skólanum. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að Hraðbraut fékk 192 milljónir ofgreiddar á tímabilinu 2003-2009. Því skólinn fékk borgað fyrir fleiri nemendur en þar stunduðu nám. Ráðuneytið átti að fylgjast með þessu en gerði það ekki. Stjórnendur og eigendur Hraðbrautar greiddu sér 177 milljónir í arð úr skólanum og félögum tengdum honum. Þá lánaði skólinn einnig félagi tengdu eigendum 50 milljónir. Hagnaðurinn sem þessi lán og þessar aðrgreiðslur byggði á var tilkominn vegna ofgreiðslna frá ríkinu Í fyrsta skipti sem skólinn fékk rétt greitt samkvæmt samningi, það er að segja engar ofgreiðslur, var hann rekinn með 13 milljón króna tapi. Frammistaða nemenda úr Hraðbraut er undir meðallagi í HÍ. Þetta sýna meðaleinkunnir nemenda en þær lægri en heildarmeðaleinkunn nemenda í Háskólanum, Þjónustusamningur sem menntamálaráðuneytið gerði við stjórnendur Hraðbrautar byggðist á þeirri forsendu að skólinn myndi sinna bráðgerum 16-18 ára nemendum. Samt eru 60% nýnema eldri en 18 ára. Kjarasamningar hafa ekki verið gerðir við kennara og þeir eru á umtalsvert lægri launum en kennarar í öðrum menntaskólum. Kennarar sem gerði athugasemdir við þetta voru reknir. Á meðal þess sem þeir gerði athugasemdir við er að 37% af rekstrarútgjöldum skólans fóru en í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Annar kostnaður, til að mynda við húsaleigu er mun hærri en skólinn leigi húsnæði af skólastjóranum Ólafi Johnson.
Tengdar fréttir Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51 Óvenju lágt hlutfall í launakostnað hjá Hraðbraut Aðeins 37% af rekstrarútgjöldum menntaskólans Hraðbrautar eru laun. Í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um Hraðbraut en í henni eru stjórnendur skólans harðlega gangrýndir fyrir meðferð sína á opinberum fjármunum. 14. desember 2010 12:21 Hraðbraut: Segist skulda ríkinu 120 milljónir en ekki 192 Ólafur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar, hefur dregið þá upphæð sem Ríkisendurskoðun segir að skólin hefi fengið ofgreitt, í efa. Ríkisendurskoðun segir upphæðina 192 milljónir en Ólafur segir að hún sé nær 120 milljónum. 12. desember 2010 12:13 Standa sig verr í Háskóla Íslands Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans. 13. desember 2010 19:37 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Sjá meira
Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51
Óvenju lágt hlutfall í launakostnað hjá Hraðbraut Aðeins 37% af rekstrarútgjöldum menntaskólans Hraðbrautar eru laun. Í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um Hraðbraut en í henni eru stjórnendur skólans harðlega gangrýndir fyrir meðferð sína á opinberum fjármunum. 14. desember 2010 12:21
Hraðbraut: Segist skulda ríkinu 120 milljónir en ekki 192 Ólafur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar, hefur dregið þá upphæð sem Ríkisendurskoðun segir að skólin hefi fengið ofgreitt, í efa. Ríkisendurskoðun segir upphæðina 192 milljónir en Ólafur segir að hún sé nær 120 milljónum. 12. desember 2010 12:13
Standa sig verr í Háskóla Íslands Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans. 13. desember 2010 19:37