Gunnar: Við skulum horfa á staðreyndir Einar Kárason skrifar 16. febrúar 2020 20:15 Gunnar var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. Vísir/Daníel Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum.„Varnarleikurinn í fyrri hálfleik var bara ekki til staðar. Við vorum í miklu barsli og miklu passífari en við ætluðum okkur að vera. Sóknarlega skoruðum við 28 mörk og förum illa með aragrúa af færum. Það kemur kafli í fyrri hálfleik þar sem við förum í tæknifeilana og misstum aðeins agann. En varnarlega, sérstaklega í fyrri hálfleik, vantaði mikið upp á.”Um miðjan fyrri hálfleik misstu Haukarnir tökin á leiknum og áttu erfitt uppdráttar eftir það.„Í stöðunni 13-10 dettum við í tæknifeilana. Köstuðum boltanum frá okkur nokkrum sinnum og þeir ganga á lagið og við vorum fljótir að missa tökin á þessu. En heilt yfir, eins og ég segi, er þetta varnarleikurinn. Við vorum mjög óánægðir með hvernig við komum inn, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við náum ekki að klukka þá og erum alltof passífir. Þar finnst mér þetta liggja fyrst og fremst.”Ljóst er að Gunnar mun ekki stjórna liði Hauka eftir tímabilið en eftir að þær fréttir brutust út hefur liðinu ekki gengið of vel og nú tapað síðustu þremur leikjum sínum.„Við skulum horfa á staðreyndir. Við erum búnir að tapa þremur leikjum. Tapa fyrir ÍBV í Eyjum, Val sem margir telja besta liðið í dag og FH sem eru á góðri siglingu og ekki illa mannað. Það er engin krísa að tapa fyrir þessum þremur liðum en ég er ekki ánægður með spilamennskuna. Við getum betur. Það er fyrst og fremst það sem ég horfi á. Við getum miklu betur.” „Auðvitað þegar illa gengur erum við ekki sáttir. Við viljum spila betur og þá þurfum við að bretta upp ermar og stöndum saman og komum sterkari til baka. Þetta þéttir raðirnar. Þegar á móti blæs. Við höfum gert það nokkrum sinnum síðustu fjögur og hálft ár. Brettum upp ermar og leggjum helmingi harðar af okkur og komum sterkari til baka.” Þessi lið mætast aftur eftir tvær vikur í bikarnum og vonast Gunnar eftir betri frammistöðu þá en í dag. „Við þurfum að klára leik í deildinni fyrst. Besta meðalið er bara að vinna. Við þurfum bara að fara að vinna leik. Það verður gaman að mæta þeim í bikarnum. Þessi lið eru alltaf að mætast. Sama hvort það er í bikar, úrslitakeppni eða Olís deildinni. Þetta eru alltaf Haukar-ÍBV og við höfum oftar en ekki lagt þá af velli. Við slógum þá út í síðustu úrslitakeppni." „Við lærum af þessum leik hér og þurfum fyrst og fremst að horfa inn á við núna. Við þurfum að gera betur. Þetta er ekki ásættanlegt. Við erum ekki ánægðir með þetta en þegar á móti blæs sýnum við úr hverju við erum gerðir. Auðvitað er ástandið ekki upp á 10 hjá okkur en engu að síður fáum við smá tíma til að komum mönnum í betra stand. Æfa vel og nýtum mótlætið í að koma sterkir til baka og ennþá þéttari,” sagði Gunnar að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. 16. febrúar 2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum.„Varnarleikurinn í fyrri hálfleik var bara ekki til staðar. Við vorum í miklu barsli og miklu passífari en við ætluðum okkur að vera. Sóknarlega skoruðum við 28 mörk og förum illa með aragrúa af færum. Það kemur kafli í fyrri hálfleik þar sem við förum í tæknifeilana og misstum aðeins agann. En varnarlega, sérstaklega í fyrri hálfleik, vantaði mikið upp á.”Um miðjan fyrri hálfleik misstu Haukarnir tökin á leiknum og áttu erfitt uppdráttar eftir það.„Í stöðunni 13-10 dettum við í tæknifeilana. Köstuðum boltanum frá okkur nokkrum sinnum og þeir ganga á lagið og við vorum fljótir að missa tökin á þessu. En heilt yfir, eins og ég segi, er þetta varnarleikurinn. Við vorum mjög óánægðir með hvernig við komum inn, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við náum ekki að klukka þá og erum alltof passífir. Þar finnst mér þetta liggja fyrst og fremst.”Ljóst er að Gunnar mun ekki stjórna liði Hauka eftir tímabilið en eftir að þær fréttir brutust út hefur liðinu ekki gengið of vel og nú tapað síðustu þremur leikjum sínum.„Við skulum horfa á staðreyndir. Við erum búnir að tapa þremur leikjum. Tapa fyrir ÍBV í Eyjum, Val sem margir telja besta liðið í dag og FH sem eru á góðri siglingu og ekki illa mannað. Það er engin krísa að tapa fyrir þessum þremur liðum en ég er ekki ánægður með spilamennskuna. Við getum betur. Það er fyrst og fremst það sem ég horfi á. Við getum miklu betur.” „Auðvitað þegar illa gengur erum við ekki sáttir. Við viljum spila betur og þá þurfum við að bretta upp ermar og stöndum saman og komum sterkari til baka. Þetta þéttir raðirnar. Þegar á móti blæs. Við höfum gert það nokkrum sinnum síðustu fjögur og hálft ár. Brettum upp ermar og leggjum helmingi harðar af okkur og komum sterkari til baka.” Þessi lið mætast aftur eftir tvær vikur í bikarnum og vonast Gunnar eftir betri frammistöðu þá en í dag. „Við þurfum að klára leik í deildinni fyrst. Besta meðalið er bara að vinna. Við þurfum bara að fara að vinna leik. Það verður gaman að mæta þeim í bikarnum. Þessi lið eru alltaf að mætast. Sama hvort það er í bikar, úrslitakeppni eða Olís deildinni. Þetta eru alltaf Haukar-ÍBV og við höfum oftar en ekki lagt þá af velli. Við slógum þá út í síðustu úrslitakeppni." „Við lærum af þessum leik hér og þurfum fyrst og fremst að horfa inn á við núna. Við þurfum að gera betur. Þetta er ekki ásættanlegt. Við erum ekki ánægðir með þetta en þegar á móti blæs sýnum við úr hverju við erum gerðir. Auðvitað er ástandið ekki upp á 10 hjá okkur en engu að síður fáum við smá tíma til að komum mönnum í betra stand. Æfa vel og nýtum mótlætið í að koma sterkir til baka og ennþá þéttari,” sagði Gunnar að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. 16. febrúar 2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Sjá meira
Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. 16. febrúar 2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15