Flugumferðarstjórar eygja ekki lausn Óli Kristján Ármannsson og Þórdís Valsdóttir skrifar 4. júní 2016 07:00 Engin niðurstaða er í augsýn í kjaradeilu flugumferðarstjóra. Vísir/Ernir Samningafundi flugumferðarstjóra í launadeilu þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins lauk án árangurs eftir að hafa staðið í allan gærdag. Ekki var boðað til nýs fundar. „Það ber enn mikið í milli hvað varðar launaliði,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. „Það virðist vera langt í land.“ Búist er við að ríkissáttasemjari boði til næsta fundar í deilunni, en það verður að gera innan hálfs mánaðar. Sigurjón Jónasson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, segir niðurstöðu í deilunni ekki í augsýn eins og staðan er núna. „Flugumferðarstjórar hafa dregist aftur úr í launaþróun. Okkar krafa var, og er enn, að nýr kjarasamningur taki tillit til þess,“ segir Sigurjón. Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hefur verið í gildi frá 6. apríl. Það hefur haft í för með sér tafir á Keflavíkurflugvelli þar sem ekki má kalla út starfsmenn vegna til dæmis veikinda. „Yfirvinnubannið hefur haft töluverð áhrif og í raun meiri en við bjuggumst við fyrirfram svo við sjáum ekki ástæðu til þess á þessu stigi að fara í harðari aðgerðir,“ segir Sigurjón Jónasson.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júní. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Samningafundi flugumferðarstjóra í launadeilu þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins lauk án árangurs eftir að hafa staðið í allan gærdag. Ekki var boðað til nýs fundar. „Það ber enn mikið í milli hvað varðar launaliði,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. „Það virðist vera langt í land.“ Búist er við að ríkissáttasemjari boði til næsta fundar í deilunni, en það verður að gera innan hálfs mánaðar. Sigurjón Jónasson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, segir niðurstöðu í deilunni ekki í augsýn eins og staðan er núna. „Flugumferðarstjórar hafa dregist aftur úr í launaþróun. Okkar krafa var, og er enn, að nýr kjarasamningur taki tillit til þess,“ segir Sigurjón. Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hefur verið í gildi frá 6. apríl. Það hefur haft í för með sér tafir á Keflavíkurflugvelli þar sem ekki má kalla út starfsmenn vegna til dæmis veikinda. „Yfirvinnubannið hefur haft töluverð áhrif og í raun meiri en við bjuggumst við fyrirfram svo við sjáum ekki ástæðu til þess á þessu stigi að fara í harðari aðgerðir,“ segir Sigurjón Jónasson.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júní.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira