Sportpakkinn: Belgar skoruðu mest í undankeppninni Arnar Björnsson skrifar 20. nóvember 2019 17:15 Belgar skoruðu grimmt í undankeppni EM 2020. vísir/getty Belgar skoruðu flest mörk í undankeppni EM 2020, eða 40, þremur meira en Englendingar og Ítalir. Belgar lentu undir gegn Kýpur í gærkvöldi, Nicolas Ioannou vann boltann á eigin vallarhelmingi, brunaði upp völlinn og skoraði framhjá Simon Mignolet. Tæpur stundarfjórðungur búinn og óvænt staða á Koning Boudewijnstadion í Brussel. Það tók Belga aðeins tvær mínútur að jafna metin. Kevin De Bruyne sendi fyrir, Christian Benteke náði ekki boltanum, það gerði Yannick Carrasco og Benteke fékk annað tækifæri sem hann nýtti. Þegar tíu mínútur voru til leikhlés skoraði Kevin De Bruyne eftir margs konar vandræði í vörn Kýpurmanna og klaufaskap Neophytos Michael í markinu. Belgar héldu áfram að sækja og De Bruyne skoraði annað mark sitt og fjórða mark Belga. Áður en hálfleiknum lauk var Yannick Carrasco búinn að skora fimmta markið. De Bryune náði boltanum eftir slæma sendingu út úr vörninni, sendi á Eden Hazard sem lagði upp markið. Belgar skoruðu tvö mörk í seinni hálfleik, eftir fínan samleik De Bruyne og Carrasco sendi sá síðarnefndi fyrir og Kypros Christoforou varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Um miðjan seinni hálfleikinn kom sjötta markið. De Bruyne var arkitektinn að fínni skyndisókn sem lauk með marki Christian Benteke, annað mark hans í 6-1 sigri Belga. Árangur þeirra í undankeppninni var glæsilegur. Þeir unnu alla tíu leiki sína með markatölunni 40-3. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Skoruðu fjögur mörk að meðaltali í leik EM 2020 í fótbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Wales á EM | Markaveisla hjá Belgíu, Hollandi og Þýskalandi Það var nóg af mörkum í leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2020. 19. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Belgar skoruðu flest mörk í undankeppni EM 2020, eða 40, þremur meira en Englendingar og Ítalir. Belgar lentu undir gegn Kýpur í gærkvöldi, Nicolas Ioannou vann boltann á eigin vallarhelmingi, brunaði upp völlinn og skoraði framhjá Simon Mignolet. Tæpur stundarfjórðungur búinn og óvænt staða á Koning Boudewijnstadion í Brussel. Það tók Belga aðeins tvær mínútur að jafna metin. Kevin De Bruyne sendi fyrir, Christian Benteke náði ekki boltanum, það gerði Yannick Carrasco og Benteke fékk annað tækifæri sem hann nýtti. Þegar tíu mínútur voru til leikhlés skoraði Kevin De Bruyne eftir margs konar vandræði í vörn Kýpurmanna og klaufaskap Neophytos Michael í markinu. Belgar héldu áfram að sækja og De Bruyne skoraði annað mark sitt og fjórða mark Belga. Áður en hálfleiknum lauk var Yannick Carrasco búinn að skora fimmta markið. De Bryune náði boltanum eftir slæma sendingu út úr vörninni, sendi á Eden Hazard sem lagði upp markið. Belgar skoruðu tvö mörk í seinni hálfleik, eftir fínan samleik De Bruyne og Carrasco sendi sá síðarnefndi fyrir og Kypros Christoforou varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Um miðjan seinni hálfleikinn kom sjötta markið. De Bruyne var arkitektinn að fínni skyndisókn sem lauk með marki Christian Benteke, annað mark hans í 6-1 sigri Belga. Árangur þeirra í undankeppninni var glæsilegur. Þeir unnu alla tíu leiki sína með markatölunni 40-3. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Skoruðu fjögur mörk að meðaltali í leik
EM 2020 í fótbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Wales á EM | Markaveisla hjá Belgíu, Hollandi og Þýskalandi Það var nóg af mörkum í leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2020. 19. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Wales á EM | Markaveisla hjá Belgíu, Hollandi og Þýskalandi Það var nóg af mörkum í leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2020. 19. nóvember 2019 21:30