Sviku út 37 milljarða króna Jakob Bjarnar skrifar 26. júlí 2013 08:49 Tölvuþrjótarnir voru kræfir og eru meðal annars taldir hafa brotist inn á tölvukerfi Nasdaq. Alríkislögregla Bandaríkjanna tilkynnti í gær að fimm tölvuþrjótar hafi verið ákærðir í stærsta mál sinnar tegundar. Þeir eru sakaðir um að hafa svikið út allt að 37 milljarða króna með svindli og þjófnaði á kreditkortanúmerum. Tveir mannanna eru nú þegar í haldi en hinna er leitað. Þeir eru meðal annars taldir hafa brotist inn í tölvukerfi Nasdaq, þó svo útsmognir séu þeir að ekki finnast mikil ummerki eftir ferðir þeirra um tölvukerfin. Önnur fyrirtæki sem urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótunum eru Visa, J.C. Penney, JetBlue Airways and franski smásalinn Carrefour. Yfirvöld hafa verið á höttunum eftir þessum tölvuþrjótum í mörg ár en saksóknarar segja að meta má tjónið af völdum hópsins uppá 37 milljarða króna. Hópurinn er frá Rússlandi og Úkraínu en í sameiningu stálu þeir yfir 160 milljón launanúmerum og er þar stærsti skaðinn. Yfirvöld í New Jersey segir að hver og einn um sig hafi haft afmarkað verksvið. Rússinn Vladimir Drinkmann, 32 ára gamall og Aklexandr Kalinin, 26 ára, brutust inn í tölvukerfin meðan Roman Kotov, 32 ára, sá þeim fyrir nauðsynlegum upplýsingum. Þeir földu slóð sína með því að nota nafnlausan server sem Mikail Rytikov, 26 ára frá Úkraínu, lagði til. Rússinn Dmitriy Silianets, 29 ára, er sakaður um að hafa stolið tölvutækum upplýsingum og sá hann jafnframt um að dreifa gróðanum. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alríkislögregla Bandaríkjanna tilkynnti í gær að fimm tölvuþrjótar hafi verið ákærðir í stærsta mál sinnar tegundar. Þeir eru sakaðir um að hafa svikið út allt að 37 milljarða króna með svindli og þjófnaði á kreditkortanúmerum. Tveir mannanna eru nú þegar í haldi en hinna er leitað. Þeir eru meðal annars taldir hafa brotist inn í tölvukerfi Nasdaq, þó svo útsmognir séu þeir að ekki finnast mikil ummerki eftir ferðir þeirra um tölvukerfin. Önnur fyrirtæki sem urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótunum eru Visa, J.C. Penney, JetBlue Airways and franski smásalinn Carrefour. Yfirvöld hafa verið á höttunum eftir þessum tölvuþrjótum í mörg ár en saksóknarar segja að meta má tjónið af völdum hópsins uppá 37 milljarða króna. Hópurinn er frá Rússlandi og Úkraínu en í sameiningu stálu þeir yfir 160 milljón launanúmerum og er þar stærsti skaðinn. Yfirvöld í New Jersey segir að hver og einn um sig hafi haft afmarkað verksvið. Rússinn Vladimir Drinkmann, 32 ára gamall og Aklexandr Kalinin, 26 ára, brutust inn í tölvukerfin meðan Roman Kotov, 32 ára, sá þeim fyrir nauðsynlegum upplýsingum. Þeir földu slóð sína með því að nota nafnlausan server sem Mikail Rytikov, 26 ára frá Úkraínu, lagði til. Rússinn Dmitriy Silianets, 29 ára, er sakaður um að hafa stolið tölvutækum upplýsingum og sá hann jafnframt um að dreifa gróðanum.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira