Stóðhesturinn Arion í heimsókn í heilsuleikskólanum Kór Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júní 2018 21:47 Það var mikil spenna á heilsuleikskólanum Kór í Kópavogi í vikunni þegar eitt leikskólabarnið, Dagmar sem er tveggja ára, kom með stóðhestinn Arion frá Eystra-Fróðholti í heimsókn í leikskólann með aðstoð mömmu sinnar. Börnin fengu að klappa Arioni og Dagmar fór á bak fyrir þau. Komið var með Arion á hestakerru í leikskólann en fyrri innan girðinguna biðu spennt leikskólabörn. Daníel Jónsson, hestamaður og Lóa Dagmar Smáradóttir sjá um Arion sem er 11 vetra stóðhestur og einn hæst dæmdi hestur heims.Eftir að Daníel Jónsson hefur þjálfað Arion á daginn tekur Dagmar við honum klukkan 16:00 og nýtur þess að vera með honum fram á kvöld.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonDóttir þeirra, Dagmar sem er tveggja ára og er í leikskólanum Kór hefur tekið ástfóstri við Arion. Hún fer á bak á honum eins og ekkert sé, teymir hann um og leikur sér í kringum hestinn. „Á morgnanna þjálfar Daníel hann en eftir klukkan fjögur á daginn breytist hann í barnahest og sinnir henni. Hann stendur sig vel í því. Arion er svakalega geðgóður og gaman að sjá hvað hann breytist í kringum Dagmar, hann verður var um sig og það er eins og hann sé að passa upp á hana, það er mjög dýrmætt að sjá það“, segir Lóa Dagmar, móðir Dagmarar. Lóa segir að Arion skynji það örugglega að barn sé á ferðinni þegar Dagmar er í kringum hann því hann breytist í viljugan og kraftmikinn hest undir fullorðnum knapa. Arion mun keppa í A-flokki á landsmóti hestamanna í Reykjavík sem hefst um mánaðamótin en hann er efstur inn af þeim hestum sem keppa í þeim flokki. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Það var mikil spenna á heilsuleikskólanum Kór í Kópavogi í vikunni þegar eitt leikskólabarnið, Dagmar sem er tveggja ára, kom með stóðhestinn Arion frá Eystra-Fróðholti í heimsókn í leikskólann með aðstoð mömmu sinnar. Börnin fengu að klappa Arioni og Dagmar fór á bak fyrir þau. Komið var með Arion á hestakerru í leikskólann en fyrri innan girðinguna biðu spennt leikskólabörn. Daníel Jónsson, hestamaður og Lóa Dagmar Smáradóttir sjá um Arion sem er 11 vetra stóðhestur og einn hæst dæmdi hestur heims.Eftir að Daníel Jónsson hefur þjálfað Arion á daginn tekur Dagmar við honum klukkan 16:00 og nýtur þess að vera með honum fram á kvöld.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonDóttir þeirra, Dagmar sem er tveggja ára og er í leikskólanum Kór hefur tekið ástfóstri við Arion. Hún fer á bak á honum eins og ekkert sé, teymir hann um og leikur sér í kringum hestinn. „Á morgnanna þjálfar Daníel hann en eftir klukkan fjögur á daginn breytist hann í barnahest og sinnir henni. Hann stendur sig vel í því. Arion er svakalega geðgóður og gaman að sjá hvað hann breytist í kringum Dagmar, hann verður var um sig og það er eins og hann sé að passa upp á hana, það er mjög dýrmætt að sjá það“, segir Lóa Dagmar, móðir Dagmarar. Lóa segir að Arion skynji það örugglega að barn sé á ferðinni þegar Dagmar er í kringum hann því hann breytist í viljugan og kraftmikinn hest undir fullorðnum knapa. Arion mun keppa í A-flokki á landsmóti hestamanna í Reykjavík sem hefst um mánaðamótin en hann er efstur inn af þeim hestum sem keppa í þeim flokki.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira